miðvikudagur, desember 27, 2006

mánudagur, desember 25, 2006

Gleðileg jól gott fólk og farsælt komandi ár!

sunnudagur, desember 03, 2006

Já þvílíkur gleðidagur, hún Kaitlyn Björg er orðin stór stelpa. Gærkvöld þá ákvað ég að gá að því hvernig það mundi ganga að leyfa henni sofa án bleyju og í morgun þegar hún vaknaði þá var hún þurr einsog ónotaður klósettpappír.

miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Jæja ætli það sé ekki komi tími til að skrifa eitthvað... þið verðið að afsaka hvað það er langt síðan ég skrifaði fannál.

Við fjölskyldan erum í góðu stuði flutt til Lancaster og líkar lífið vel, vinnan er mjög góða, það var orðið heldur langt síðan mig hlakkaði til að vinna, góð þrjú ár síðan, og er gaman að vinna við eitthvað annað en að skeina rassa.

Við fórum til Ulverston um helginna til að sjá Dickensian hátíðinna og má sjá myndirnar hérna. Við fórum á pöbb sem heitir Old Friends til að hlusta á hljómsveit sem heitir Live Steam sem er hljómsveit sem spilar tónlist einsog The Dubliners. Mikill bjór drukkinn og vondur höfuðverkur um morgunninn.

Núna einsog er þá hlakkar mig til að hitta systur mínar í Janúar og þar sem hún Alexandra er orðin 18 þá ætla ég að taka hana á pöbbinn og sína henni hvernig á að drekka breskann bjór(volgan takk fyrir :)).

Upp á síðskastið þá hef ég verið að hlusta á mikið af tónlist og eisog er þá mæli ég með:
Brother Cane - Seeds og Disillusion - Gloria.

Einsog venjulega þá hef ég verið að lesa mikið af bókum og var ég að klára The Ugly Little Boy eftir Isaac Asimov og Robert Silverberg.

Það er nú ekki neitt meira að frétta annað en það að við ætlum að koma til Íslands í Júlí, þannig við sjáumst þá.

laugardagur, nóvember 25, 2006

Til Hamingju med afmaelid litl systir. Hun Alexandra er ordin 18 i dag, aigum vid nu ekki oll ad syngja fyrir hana.....
Hun a afmaeli i dag
hun a afmaeli i dag
hun a afmaeli hun Alexandra
hun a afmaeli i dag.

föstudagur, nóvember 24, 2006

mánudagur, október 30, 2006

"Hættu áður en þú byrjar "

vá þvílíkt ráð... er þetta nú ekki bara hámark letinar? Þetta hljómar nú frekar einsog hann Grettir mundi segja. Þetta er einsog það sem stendur á Tóbakspökkum hér "Smoking is addictive; Don't start" Soldið seint að segja þeim sem er að kaupa pakkann, og ætlar sér að reykja hann. "SMOKING KILLS" segjir annar pakkinn, já en það gerir lífið líka.

þriðjudagur, október 17, 2006

Var að klára Tími Nornarinnar eftir Árni Þórarinsson, sem er andskoti góð lesning, en ég fékk soldið vont bragð í munninn útaf endinnum, útaf því að endirinn var svo Djöfullega líka endirinnum á The Naked Sun eftir meistara Isaac Asimov. Og Naked Sun er mun betri, ætli hann Árni sé mikill Asimov aðdáandi? Núna er ég að lesa The Amazing Maurice and his educated rodents eftir meistara Terry Pratchett.

miðvikudagur, október 11, 2006

þetta er helvíti flott.

Og ímynda sér þetta er sama stöðið sem sýnir Simpsons, Futurama, Family Guy og American Dad

mánudagur, október 02, 2006

Take the quiz:
Which Egyptian God or Goddess do you represent? (Pictures!)

Sekhmet, Goddess of War
Sekhmet means She who is powerful. She was a mighty ancient Egyptian goddess, who was the daughter of Ra, and was known as the Eye of Ra. Though known as the goddess of war, Sekhmet was known as the power that protects the good and annihilates the bad. She was meant to destroy the men that rebelled against her father, Ra. She destroyed them with such fury, that Ra feared she might exterminate the entire race.

As for you, I'd say you have a pretty good personality. You know humans cannot be trusted, and you are hesitant to do things, so you stick up for yourself and others well. Just watch that temper of yours and life should be great.



Quizzes by myYearbook.com -- the World's Biggest Yearbook!


miðvikudagur, september 27, 2006

Jæja það er official.... ég er hundgamall...

mánudagur, september 25, 2006

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag
hann á afmæli hann Þórður
hann á afmæli í dag!

Til Hamingju með afmælið stóri bró...

föstudagur, september 22, 2006

mánudagur, september 04, 2006

Nú er komið að því... ég er byrjaður að vinna við Ridge Lea Hospital, sem er Geðsjúkrahús, og er mjög gaman og mjög góð tilbreyting frá því að vinna með öldruðum, þar sem ég var búin að fá nóg af því að skeina svona marga rassa. Og við fjölskyldan erum að fara flytja til Lancaster, þar sem vinnan mín er, þessa vikunna, gaman gaman.





Það er búið að vera nokkuð bissý hérna, Svavar, Lilja og Xavier komu hingað og gistu eina nótt... var mjög gaman að sjá þau aftur eftir 3 ár... og svo kom hann Þórður og var hérna 3 daga, sem var mjög gaman, sérstaklega útaf því við drukkum feiknamikinn bjór(en vorum aldrei blindafullir) og löbbuðum mikið um bæjinn... Kaitlyn þótti mjög gaman að hitta hann einsog má sjá á myndinni hérna fyrir ofan.

Jæja.... þetta verður í síðasta sinn sem þið munið heyra í mér í þó nokkurn tíma....

bless í bili.

fimmtudagur, ágúst 03, 2006

Úffff, höfuðverkur..... var í feiknar partýi í gær, þar sem ég og vinnufélagar vorum að fagna því að ég er að hætta þar sem ég er núna. Mjög gaman, mikið drukkið , mikið reykt(tóbak þeas) og mikið spjallað. Vaknaði í mörgun með ferlegan höfuðverk, og það hjálpaði ekki þegar ég heyrði frá Mömmu og Pabba. Shitttttt.....

mánudagur, júlí 24, 2006

JJJJJJJJJJJJJJJJEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII...... ÉG GET LOKSINS HÆTT ÞAR SEM ÉG ER NÚNA. MUN BYRJA Á NÝRRI VINNU 14 ÁGÚST....... YES YES YES YES YES YES YES YES............ GET EKKI BEÐIÐ..........

Það hefur tekið næstum 4-5 mánuði(eða svo) að fá helvítis byrjunardag... og þetta eru samtök sem eru alltaf að gráta yfir því hvað þeim gengur illa að ráða hjúkrunarfræðingar og umönnarstarfsfólk!

E.S
Pabbi ef þú ert að lesa þetta þá er ég búin að senda þennan "Self-heating meal: Steak & Veg" til þín þar sem ég ætla mér nú ekki að halda þeim pakka hér í ár eða svo.

þriðjudagur, júlí 11, 2006

Gvuð hvað ég elska það að vera faðir...

Jæja... þá er ég með smátár í augun og tómatilfinningu. Í næstum 2 vikur þá voru Mamma, Pabbi og Amma hérna að gista og var rosalega gaman... og í dag fóru þau til London.

Við pabbi fórum 4 sinnum á pöbbinn, 3 til að horfa á leiki(mig grunar að það var okkur að kenna að þeir leikir fóru í framlengingu). Og fórum við til Coniston Water, The Aquarium of the Lakes, Circus, Fiðrildahúsið í Lancaster, Dalton Dýragarðinn, Búddaklaustursins, og til Edinborgar að heimsækja hann Jonathan og Edinborgarkastalann. Laugardaginn var Karnival hérna í Ulverston og etir það fórum við í grillveislu þar sem ég þurfti víst að grilla útaf því að þeir sem ætluðu að gera það voru heldur full.

Kaitlyn elskaði nú að hafa þau hérna, öll athyglinn sem hún gat þolað og gjafir og gjafir og gjafir.



Ég ætla mér nú að reyna að komast til Íslands þessi jól ef ég hef efni á því og sjá hvað hefur breyst og auðvitað leyft Kaitlyn sjá afganginn af fjölskyldunni(sérstaklega hina ömmuna hennar), og kannski fara í bekkjarpartý ef ég nenni og sjá hvað hefur komið fyrir afganginn af árganginum.

miðvikudagur, júní 14, 2006

Æji ég veit ekki... hefði nú frekar viljað sjá hann Eið með Man United.

þriðjudagur, júní 13, 2006

Mér, einsog örðum í fjölskyldunni, finnst alveg rosalega gaman að lesa. Ég var að klára The Science of Discworld eftir Terry Pratchett, Ian Stewart og Jack Cohen og er óhætt að segja að ég hafi lært meira um efnafræði, eðlisfræði, heimspeki og öll annars konar fræði frá þessari bók en ég hafði nokkrun tímann lært í skóla. Fyrir ekki svo löngu þá kláraði ég Science of Discworld III: Darwins Watch og er ég nýbyrjaður á Science of Discworld II: The Globe.

Efitr mikla hugsun(já það kann ég sko) þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að það sem gerir góða bók góða er ekki sú staðreynd að hún er lesanleg, allar bækur eru lesanlegar ég meina þú tekur bók og flettir blaðsíðunum aftur og og aftur, heldur ef hún er endurlesanleg. Sem þýðir að besti rithöfundur sem er á lífi í dag(fyrir mitt leiti þaes) er Terry Pratchett. Ég hef lesið allar bækur hans minnsta kosti tvisvar. Sú bók sem ég hef lesið oftast er Thief of Time eftir einmitt hann Terry Pratchett og hef ég lesið þá bók 6 sinnum og finn ég alltaf eitthvað nýtt í þeirri bók...

Þeir ritöfundar sem ég get lesið aftur og aftur eru: Terry Pratchett, Isaac Asimov, Arthur C. Clarke, Nichiren Daishonin, Alan Dean Foster, Douglas Adams og Graham Phillips.

mánudagur, júní 05, 2006

Við Sono fórum á gig fyrir ekki svo löngu... voru 2 hljómsveitir að spila Runt Hörnet(Frá Barrow) og Mugstar(Frá Liverpool). Og var helvíti gaman. Ástæðan fyrir því að við fórum á þetta gigg var útaf því að Sono þekkir hann Pete(Aðalgæjinn úr Mugstar).

Það sem var andskoti áhugavert við þessa tónleika fyrir mitt leiti var Runt Hörnet, sérstaklega bassinn sem er búin til úr stálpípu og hefur bara einn streng. Þeir spila samablöndu af Slugde-Rokk, industrial með smá punk.

Mugstar eru á uppleið... þeir hafa túrað með Mogwai og fleiri hljómsveitum og hafa skrifað undir plötusamning með Sea Records... frábærir læf sérstaklega Pete sem skiptir um ham umleið og hann stígur á sviðið.

en hérna eru myndir frá gigginu.

How Will I Die Quiz

How Will I Die Quiz

You will die at the age of 114

You will be killed when the chimpanzee's rise up and take control of the planet

Find out how you will die at Quizopolis.com

Quizopolis

föstudagur, maí 19, 2006

Hvað er að þessari mynd?

Photobucket - Video and Image Hosting

fimmtudagur, maí 04, 2006

Var að setja nýjar myndir af þeirri litlu á Photobucket og má sjá þar afmælismyndir.

Photobucket - Video and Image Hosting

Og er ég með eina stórfrétt... ég er komin með nýja vinnu!!! Sem þýðir að við þurfum að flytja til Lancaster útaf því að vinnann er þar... þetta er á Geðsjúkrahúsi sem kallast Ridge Lea og á eftir að vera mjög gaman, sérstaklega útaf því að ég fer frá £9500(árleg laun) yfir í £13000-£16000. VÚHÚÚÚÚÚ!!!!!!!!!!!!!!!!!

Photobucket - Video and Image Hosting

miðvikudagur, maí 03, 2006

Hún á afmæli í dag, Hún á afmæli í dag
Hún á afmæli hún Kaitlyn Björg.
Hún á afmæli í dag.

Hún er 2ja ára í dag, Hún er 2ja ára í dag
Hún er 2ja ára hún Kaitlyn Björg,
Hún er 2ja ára í dag.

þriðjudagur, apríl 18, 2006

Við Sono fórum til Lancaster í gær til að hlusta á hljómsveitinna The Sailplanes. Við fórum til pöbb sem kallast The Yorkshire house. Með the Sailplanes var trúbador sem heitir Martin Chitty sem var góður en mjög þunglyndur og svo spiluðu The Sailplanes sem eru frekar líkir Sonic Youth... eftir þeim var söngkona sem kallar sig Baby Dee næst á sviðið með Hörpu og Harmoníku... og var hún mjög mjög mjög góð... kvenmanns-versionið af Tom Waits. Og spilaði hún þó nokkur sorgleg lög en spilaði líka svona grín lög einsog "I'm not the only piss-pot in this house...". Má nú sjá myndir frá þessu giggi hérna.

Við Sono þurftum nú að gista í Lancaster og skildum við hana Kaitlyn Björgu heima með einni vinkonu okkar(Þar sem hvorki afinn eða amman vilja gista hérna yfir eina nótt!) og syni hennar... og þótti henni víst alvega rosalega gaman með þeim.

Já... við Sono gistum í sama húsi og Baby Dee... og fengum við okkur fyrst eitthvað að drekka og rúlluðum einni jónu... og var helvíti gaman að spjalla við þá konu.

Og svo daginn eftir(Þaes í dag) sögðum við bless við Baby Dee þar sem hún var þurfti að fara til Cardiff og tókum við lestinna heim... Kaitlyn virtist nú ekki vera neitt voðalega ánægð að sjá okkur þar sem hún fékk nú að gera líklega allt sem hún gat ekki gert með okkur! En það má nú sjá nýjar myndir af henni hérna.

Martin Chitty:
Image hosting by Photobucket

The Sailplanes og Sono:
Image hosting by Photobucket

Baby Dee:
Image hosting by Photobucket

föstudagur, apríl 14, 2006

Ég er nú komin með ýmis fræ... þetta sumarið ætla ég nú að vera virkur í bakgarðinum og ætla ég að rækta Lofnarblóm, Dvergbaunir, Tómata, Mintu, Grasslauk, Basil, Parsley og Kóríander. Og ætlar sú litla að hjálpa mér...

Image hosting by Photobucket

Image hosting by Photobucket

föstudagur, apríl 07, 2006

Hickory Dickory Dock

My balls fell out of my jock.
I laid them to rest
On some hooker's chest
And paddled her face with my cock.


Roll, Roll, Roll your cunt
Gently down my prick.
Merrily, merrily, merrily, merrily,
Then you'll suck my dick.


Jack and Jill went up the hill
And Jack would try to hump her.
Jill said No, and Jack said So
I'll ram it in your dumper.


Jack and Betty, up in a tree
F-U-C-K-I-N-G
First comes Betty, then comes Jack
Then comes the goo from Betty's crack.


Old King Cole was a merry old soul
A merry old soul was he
He chewed off his tit
And ate his own shit
And washed it down with some tea.


Hickory dickory dock
Some chick was sucking my cock.
The clock struck two
I dropped my goo
I dumped the bitch on the next block.


Mary, Mary, quite contrary,
Trim that pussy it's too damn hairy.


Little Miss Muffet sat on a tuffet
Eating her curds and whey.
Along came a spider,
Who sat down beside her
And said, "Hey, what's in the bowl, bitch?"


Eenie, Meenie, Miney, Moe
Suck my dick and swallow slow.

vá... frábært...

miðvikudagur, mars 15, 2006

Yesssssss....



Your IQ score is 133!

Word Warrior

You are equipped with a verbal arsenal that enables you to understand complex issues and communicate on a particularly high level, making you a Word Warrior. Your command of words is so powerful that you are also a terrific communicator -- able to articulate big ideas to just about anyone.

The power of words translates to fresh ideas off paper too, in both artistic and creative pursuits. This allows you to be a visionary -- to extrapolate and come up with a multitude of fresh ideas.

Æji aumingja Joey DeMaio... fattar ekki að þessi brandari sem hann skapaði er ekki lengur fyndin...

miðvikudagur, mars 08, 2006

Þar sem ég var nú að klára High Fidelity eftir Nick Hornby þá ætla ég að skrifa niður nokkra Topp 5 lista.

Topp 5 þungarokksplötur(úr mínu plötusafni þeas):
1. Chemical Wedding - Bruce Dickinson
2. Dance of Death - Iron Maiden
3. Back To The Times of Splendor - Disillusion
4. Sabbath Bloody Sabbath - Black Sabbath
5. Dead Heart in a Dead World - Nevermore

Topp 5 ekkiþungarokks-Plötur(úr mínu plötusafni þeas):
1. Promised Land - Queensryche
2. Deep Purple and the Philharmonic Orchestra.
3. Hours... - David Bowie
4. Pictured Within - Jon Lord
5. American IV: The Man comes around - Johnny Cash

Topp 5 skáldsögur:
1. Thief of Time - Terry Pratchett
2. Eyes of the Dragon - Stephen King
3. Red Dragon - Thomas Harris
4. Spellsinger - Alan Dean Foster
5. Foundation - Isaac Asimov

Topp 5 non-fiction:
1. The Marian Conspiracy - Graham Phillips
2. Arthur & The Lost Kingdoms - Alistair Moffat
3. The Hiram Key - Christopher Knight & Robert Lomas
4. The Awakening of the West - Stephen Batchelor
5. Buddha: Biography - Karen Armstrong

mánudagur, mars 06, 2006

Það hefur mikið breyst síðan síðasta föstudag svona lýtur bakgarðurinn minn út núna:
Image hosting by Photobucket

Image hosting by Photobucket

föstudagur, mars 03, 2006

SNJÓR.... Andskotans helvítis fallegur snjór í Ulverston.... Nú vantar bara nokkra snjótittlinga og ég er komin heim!!!!

Image hosting by Photobucket

Image hosting by Photobucket

Image hosting by Photobucket




laugardagur, febrúar 11, 2006

2 AM

I get in from work at 2 am
And sit down with a beer
Turn on late night tv
And then wonder why I'm here
It's meaningless and trivial
And it washes over me
And once again I wonder
Is this all there for me

Here I am again
Look at me again
Here I am again
On my own
Trying hard to see
What there is for me
Here I am again
On my own

Life seems so pathetic
I wish I could leave it all behind
The canvas chair this bed
These walls that fall in on my mind
Hold on for something better
That just drags you through the dirt
Do you just let go or carry on
And try to take the hurt

Here I am again
Look at me again
Here I am again
On my own
Trying hard to see
What there is for me
Here I am again
On my own
-----------------------------------
Nei, ég samdi þetta ekki þetta er eftir hann Blaze Bayley af plötunni The X-Factor með Iron Maiden. Þið eruð kannski að hugsa af hverju ég setti þennan texta hérna á bloggið mitt.

Ástæðan er einföld, síðustu 2 mánuði hefur mér liðið akkúrat einsog Blaze líður í þessu lagi.

Það sem er að draga mig niður er vinnann... það er margt að gerast þar sem á alls ekki að gerast á elliheimili og er ég búin að hafa samband við stofnun sem kallast The National Care Standards Commission og hef ég sagt þeim frá hvað hefur verið að gerast og á ég eftir að vera líklega mjög hataður fyrir það, sem er svo sem ekkert nýtt fyrir mig, en einhver þurfti að vera "whistleblower".

Og er ég byrjaður að reykja aftur sem er alls ekki nógu gott....


... gvuð hvað mig langar á 5 daga fyllerí hver vill koma með mér?

föstudagur, febrúar 03, 2006

Hmmm... búið að er ljúka við dúkaskiptum í sundlauginni og svona lýtur hann pabbi út! " A face like a slapped arse" er það sem hinn almenni Englendingur mundi segja...

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Blessað verði fólkið... síðasta vika var helvíti skemmtileg, þá er ég nú að tala um þegar Ingibjörg, Alexandra, Þórður, Ægir, Kaktuz, Júlíana og Ben komu á miðvikudag. Og má sjá myndirnar hérna. Það var virkilega gaman að hitta Þórð aftur þar sem ég hafði nú ekki séð hann síðan við fluttum til Englalands...

Fyrir allt liðið eldaði ég Hnetuböku og Aloo Saag(Kartöflur með spínat) og fylgdi með þessu salad(Kínakál, radísur og gulrætur) skolað niður með Rauðvíni(Ég og Doddi) og litlum kóla dósum(allir hinir). Þær systur voru eitthvað óánægðar með hvað ég notaði mikið af laukum í matagerðinna en hvað um það... ég var ánægður með matinn "which renders all other criticism useless".

Hefði viljað óskað þess að þetta hefði verið lengra en ó jæja. Fór á pöbbinn með Þórði og Ingibjörgu og er alltaf jafn hressandi að fara á pöbbinn og drekka mikinn bjór.

Næsta dag fórum við upp hæðinna sem kallast Hoad og á toppinum þar er viti( ekki spyrja mig af hverju) sem kallast Sir John Barrow Bart Monument. Og þegar þar var komið þá fengum við Þórður okkur Bjór og reyk.

Image hosting by Photobucket

Mér þótti það mjög leitt að sjá þau fara en það var helvíti mikið að hafa 7 gesti þarna. En ég er nokkuð vissum að ég eigi eftir að hitta þau öll aftur einhvern tímann.

sunnudagur, janúar 08, 2006