miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Jæja ætli það sé ekki komi tími til að skrifa eitthvað... þið verðið að afsaka hvað það er langt síðan ég skrifaði fannál.

Við fjölskyldan erum í góðu stuði flutt til Lancaster og líkar lífið vel, vinnan er mjög góða, það var orðið heldur langt síðan mig hlakkaði til að vinna, góð þrjú ár síðan, og er gaman að vinna við eitthvað annað en að skeina rassa.

Við fórum til Ulverston um helginna til að sjá Dickensian hátíðinna og má sjá myndirnar hérna. Við fórum á pöbb sem heitir Old Friends til að hlusta á hljómsveit sem heitir Live Steam sem er hljómsveit sem spilar tónlist einsog The Dubliners. Mikill bjór drukkinn og vondur höfuðverkur um morgunninn.

Núna einsog er þá hlakkar mig til að hitta systur mínar í Janúar og þar sem hún Alexandra er orðin 18 þá ætla ég að taka hana á pöbbinn og sína henni hvernig á að drekka breskann bjór(volgan takk fyrir :)).

Upp á síðskastið þá hef ég verið að hlusta á mikið af tónlist og eisog er þá mæli ég með:
Brother Cane - Seeds og Disillusion - Gloria.

Einsog venjulega þá hef ég verið að lesa mikið af bókum og var ég að klára The Ugly Little Boy eftir Isaac Asimov og Robert Silverberg.

Það er nú ekki neitt meira að frétta annað en það að við ætlum að koma til Íslands í Júlí, þannig við sjáumst þá.

laugardagur, nóvember 25, 2006

Til Hamingju med afmaelid litl systir. Hun Alexandra er ordin 18 i dag, aigum vid nu ekki oll ad syngja fyrir hana.....
Hun a afmaeli i dag
hun a afmaeli i dag
hun a afmaeli hun Alexandra
hun a afmaeli i dag.

föstudagur, nóvember 24, 2006