mánudagur, október 30, 2006

"Hættu áður en þú byrjar "

vá þvílíkt ráð... er þetta nú ekki bara hámark letinar? Þetta hljómar nú frekar einsog hann Grettir mundi segja. Þetta er einsog það sem stendur á Tóbakspökkum hér "Smoking is addictive; Don't start" Soldið seint að segja þeim sem er að kaupa pakkann, og ætlar sér að reykja hann. "SMOKING KILLS" segjir annar pakkinn, já en það gerir lífið líka.

þriðjudagur, október 17, 2006

Var að klára Tími Nornarinnar eftir Árni Þórarinsson, sem er andskoti góð lesning, en ég fékk soldið vont bragð í munninn útaf endinnum, útaf því að endirinn var svo Djöfullega líka endirinnum á The Naked Sun eftir meistara Isaac Asimov. Og Naked Sun er mun betri, ætli hann Árni sé mikill Asimov aðdáandi? Núna er ég að lesa The Amazing Maurice and his educated rodents eftir meistara Terry Pratchett.

miðvikudagur, október 11, 2006

þetta er helvíti flott.

Og ímynda sér þetta er sama stöðið sem sýnir Simpsons, Futurama, Family Guy og American Dad

mánudagur, október 02, 2006

Take the quiz:
Which Egyptian God or Goddess do you represent? (Pictures!)

Sekhmet, Goddess of War
Sekhmet means She who is powerful. She was a mighty ancient Egyptian goddess, who was the daughter of Ra, and was known as the Eye of Ra. Though known as the goddess of war, Sekhmet was known as the power that protects the good and annihilates the bad. She was meant to destroy the men that rebelled against her father, Ra. She destroyed them with such fury, that Ra feared she might exterminate the entire race.

As for you, I'd say you have a pretty good personality. You know humans cannot be trusted, and you are hesitant to do things, so you stick up for yourself and others well. Just watch that temper of yours and life should be great.



Quizzes by myYearbook.com -- the World's Biggest Yearbook!