fimmtudagur, júlí 09, 2009

Psychoville er tær snilld:

Mr. Jelly


Joy and Freddie Fruitcake:

laugardagur, júlí 04, 2009

Vá þvílíkt annríki!!! Spyr nú bara hversu mikið af þessu eru ýkingar.
Hér, sitt ég... einn heima... fyrir framan helvítis tölvunna!!! Á MEÐAN ANNAðÐ FÓLK SKEMMTIR SÉR Á HUMARHÁTÍÐINNI!!!! Þetta er ekki sanngjarnt. Það mesta sem hefur komið fyrir mig í dag er að ég hef hreinsað lyklaborðið... sem var heldur betur ógeðslegt, tóbak, hár(Ekki punghár, vona ég), naglaklippingar... og svo framvegis. Og hitt sem ég á eftir að missa af er Eistnaflug! Andskoti djöfulsins helvítis...

En hins vegar á ég eftir að koma til íslands þann 24 og Hálfdan bróðir kemur þann 26. Þannig vonandi mun öll fjölskyldan loksins vera undir sama þaki, sem á eftir að vera gaman. Skiptir ekki máli hvort það sé í nokkra klukkutíma eða nokkra daga. Hef ekki séð þennan mann í nokkur ár núna. Og verður gaman að sjá hvernig Ari Alexander og Kaitlyn Björg eiga eftir að taka hvort öðru.

Og ég býst við því að þeir örfáu hræður sem ég þekki verði nú ekki á Hornafirðinum þegar við komum þangað einfaldlega útaf því að Humarhátíðin verður búinn, Eistnaflugið horfið og Verslunarmannahelginn er rétt handan við hornið.
Skrifa skrifa skrifa.

Í gær þá hlustaði ég á Brimað á Dauðhafinu með Tentacles of Doom. Kom skemmitlega á óvart verð ég að segja. Ekkert rosalegt á ferð en nokkuð skemmtilegt paunk. Tónlistin sjálf var ekki neitt nýtt, en söngurinn og textarnir(Sem á nú ekki að koma á óvart, ég meina hún er nú systir min) voru bæði mjög skemmtileg. Veit nú ekki hvort hún Alexandra hafi tekið eftir því en viðlagið úr Sannleikur var keimlíkt viðlaginu Open með einni uppáhalds hljómsveitinni minni Queensryche. Þó að eigi nú líklega ekki eftir að hlusta á BáD oft, hlakkar mig mikið til að hlusta á nýju plötunna, sem þau hafa gefið út... kannski ég geti fengið ókeypis afrit(wink wink).