I always hope for the best, it's just that experience has taught me to expect the worst
föstudagur, apríl 14, 2006
Ég er nú komin með ýmis fræ... þetta sumarið ætla ég nú að vera virkur í bakgarðinum og ætla ég að rækta Lofnarblóm, Dvergbaunir, Tómata, Mintu, Grasslauk, Basil, Parsley og Kóríander. Og ætlar sú litla að hjálpa mér...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli