þriðjudagur, október 17, 2006
Var að klára Tími Nornarinnar eftir Árni Þórarinsson, sem er andskoti góð lesning, en ég fékk soldið vont bragð í munninn útaf endinnum, útaf því að endirinn var svo Djöfullega líka endirinnum á The Naked Sun eftir meistara Isaac Asimov. Og Naked Sun er mun betri, ætli hann Árni sé mikill Asimov aðdáandi? Núna er ég að lesa The Amazing Maurice and his educated rodents eftir meistara Terry Pratchett.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli