laugardagur, febrúar 11, 2006

2 AM

I get in from work at 2 am
And sit down with a beer
Turn on late night tv
And then wonder why I'm here
It's meaningless and trivial
And it washes over me
And once again I wonder
Is this all there for me

Here I am again
Look at me again
Here I am again
On my own
Trying hard to see
What there is for me
Here I am again
On my own

Life seems so pathetic
I wish I could leave it all behind
The canvas chair this bed
These walls that fall in on my mind
Hold on for something better
That just drags you through the dirt
Do you just let go or carry on
And try to take the hurt

Here I am again
Look at me again
Here I am again
On my own
Trying hard to see
What there is for me
Here I am again
On my own
-----------------------------------
Nei, ég samdi þetta ekki þetta er eftir hann Blaze Bayley af plötunni The X-Factor með Iron Maiden. Þið eruð kannski að hugsa af hverju ég setti þennan texta hérna á bloggið mitt.

Ástæðan er einföld, síðustu 2 mánuði hefur mér liðið akkúrat einsog Blaze líður í þessu lagi.

Það sem er að draga mig niður er vinnann... það er margt að gerast þar sem á alls ekki að gerast á elliheimili og er ég búin að hafa samband við stofnun sem kallast The National Care Standards Commission og hef ég sagt þeim frá hvað hefur verið að gerast og á ég eftir að vera líklega mjög hataður fyrir það, sem er svo sem ekkert nýtt fyrir mig, en einhver þurfti að vera "whistleblower".

Og er ég byrjaður að reykja aftur sem er alls ekki nógu gott....


... gvuð hvað mig langar á 5 daga fyllerí hver vill koma með mér?

Engin ummæli: