Ég hef beðið lengi eftir þessu og loksins hafa FRÁBÆRAR plötur komið út. Ég hef hlustað óendalega mikið á þessa plötu:
Í uppáhaldstónlistarsíðunni minn, þá skrá þeir þessa hljómsveit sem Avant Garde Metal, en hljómsveitin sjálf kalla tónlistinn sína Riot Opera. Sagan á bakvið þessa hljómsveit er heldur löng, eða svo segja þeir. Hljómsveitin var fyrst stofnuð í Svíþjóð 1501, hljómsveitin spilaði tónlist sem var svo fjörug og seiðandi að allir í Svíþjóð fylgdu þeim og Kirkjunni líkaði ekki vel við það og byrjuðu að reyna að eyðileggja orðróm þeirra og kölluðu tónlistinna Djöflatónlist(Sounds familiar). Þegar þau hættu þá gerðu nokkrir þeirra samkomulag að afkomendur þeirra mundu stofna hljómsveit eftir 500 ár og halda áfram að spila tónlist þeirra.
Það eru 6 meðlimir,
Daniel Håkansson
- Guitars & Vocals
Pontus Mantefors
- Guitars & FX
Annlouice Loegdlund
- Vocals
Andy Johansson
- Bass
Johannes Bergion
- Cello
Andreas Halvardsson
-Drums
Og blandan er frábær. Það er smá af Big Band djassi, Primus rokk, Tool, Flamingo, BelleVille Rende Vous, og miklu miklu meira. Gvuð hvað ég væri til í að sjá þá læf.
Þessi plata er alla komin á toppinn á mínum 2009 lista. Fokk já.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli