þriðjudagur, nóvember 03, 2009



Æðisleg plata þessi. Veit ekki hvaðan þessi hljómsveit er, en þau spila Latínu Djass og taka lög einsog South of Heaven(Slayer), Black Sabbath(Black Sabbath), Peace Sells(Megadeth) og breytta þau svo í þetta magnaða latínudjass sem er helvíti gott að slaka á með.



En plata ársins hingað til hlýtur að vera þessi:


Ég get ekki hætt að hlusta á þessa plötu. Fokking já. Big Band Metal er það sem ég kýs að kalla þetta. Ein frumlegasta plata sem ég hef hlustað á í langan tíma. Einsog þetta lag, Stratosphere Serenade. Endariffið er ógleymanlegt.

Ég hef reynt að finna eitthvað að þessari plötu en einsog er þá get ég það ekki. Söngkonan passar ótrúlega vel við, ryþmaparið minna mig á Les Claypool og Tim "Herb" Alexander úr Primus.

Engin ummæli: