En hey nú er jólin að nálgast og græðgi manna stígur á vitið þannig hér er lítill óskalisti frá mér:

Þetta æðislega málverk væri gaman að fá.

Það væri ekki slæmt að fá þennan míkrafón heldur.

Hvað þá þetta albúm.

Og svo auðvitað Yamaha DD-65
Og svo síðast en ekki síst þessi frakki, allur í svörtu með Cuff-length cape og öðru dúdderíi.
Býst nú ekki við því að fá eitthvað að þessu en mig má dreyma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli