Skrifa skrifa skrifa.
Í gær þá hlustaði ég á Brimað á Dauðhafinu með Tentacles of Doom. Kom skemmitlega á óvart verð ég að segja. Ekkert rosalegt á ferð en nokkuð skemmtilegt paunk. Tónlistin sjálf var ekki neitt nýtt, en söngurinn og textarnir(Sem á nú ekki að koma á óvart, ég meina hún er nú systir min) voru bæði mjög skemmtileg. Veit nú ekki hvort hún Alexandra hafi tekið eftir því en viðlagið úr Sannleikur var keimlíkt viðlaginu Open með einni uppáhalds hljómsveitinni minni Queensryche. Þó að eigi nú líklega ekki eftir að hlusta á BáD oft, hlakkar mig mikið til að hlusta á nýju plötunna, sem þau hafa gefið út... kannski ég geti fengið ókeypis afrit(wink wink).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli