fimmtudagur, júní 18, 2009

Var að horfa á nýju þættina eftir Steve Pemberton og Reece Shearsmith, snillingarnir sem skrifuðu The League of Gentlemen, sem voru snilldarþættir. Psychoville er svipað að því leiti að þetta eru Hrollvekju-Kómedíur. Og fyrstu tveir þættirnir voru frábærir, Dawn French fór sérstaklega vel með hlutverkið sitt Ljósmóðirinn Joy sem á dúkku sem hún kallar Freddie Fruitcake, hún stelur blóð fyrir dúkkunna sína til að gefa, ein senan var að hún stal blóð og setti í flösku og söng Wish You Upon A Star og setti svo blómberjasafa í staðinn fyrir blóðið(And none will be any wiser) og sagði svo "Then Freddie can have his medicine."

Þegar þessir þættir verða sýndir á Íslandi þá mæli ég hjartanlega með þeim.

Engin ummæli: