Namu-Myoho-Renge-Kyo
Jæja. Það er snú langt síðan ég bloggaði og ætla ég nú að bæta fyrir það.
3. Ágúst, þá ætla foreldar mínir að koma í heimsókn og vera hér um smátíma.
7. Ágúst ætlum við Sono loksins að giftast og er allt tilbúið, Ráðhúsið, hótelið og Búddanunna sem ætlar að gifta okkur. Já þetta verður svo sannarlega gaman. Og hlakkar mig nú mikið til.
Kaitlyn er orðin 7 kíló og brosir og hjalar alla daga allan tímann og getum við nú rökrætt mikið.
Hef verið að lesa mikið síðustu daga. Var að klára Shadow Rising(Wheel of Time, book 4) og er að lesa fimmtu bókinna The Fires of heaven, Awakening of the West og What The Buddha taught.
Þetta er svo sem allt sem ég hef að segja í bili.
laugardagur, júlí 31, 2004
föstudagur, júlí 16, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Var að lesa áhugaverða grein á Alternet.org þar sem er verið að tala um peninganna sem hann Meistari Runni hefur eytt í þetta litla stríð hans. 151.000.000.000 dollarar. Sem er þrisvar sinnum meira en áætlað var, hefði hann Meistari Runni ekki farið í stríð þá hefði hann getað notað þennan pening til að:
Borgað fyrir heilsuþjónustu fyrir 23 milljón ótryggða Bandaríska þegna.
Keypt hús handa 27 milljón heimilislausa Bandaríska þegna.
Borgað árslaun fyrir 3 milljón grunnskólakennara. Og margt margt meira.
Það sem kemur mér alltaf á óvart er hvað mannskepnan er grimm. En af hverju? Af hverju viljum við frekar eyðileggja en skapa? Það eina sem ég heyri er "Svona er manneskjan bara og hefur alltaf verið." En trúir fólk þessu virkilega? Trúir fólk því virkilega að mannskepnan var sköpuð til að eyða þessari plánetu og fara síðan á þá næstu? Einsog geimverurnar í Independence Day.
En af hverju spyr ég nú aftur? Það er svo miklu auðveldara að kaypa pensil og málningu og mála bara eitthvað. Taka upp blýant(Eða penna) og pappír og annaðhvort krota eitthvað eða skrifa. Eða setjast niður við tölvunna og opna Word(Eða Open Office) og skrifa.
Var að lesa áhugaverða grein á Alternet.org þar sem er verið að tala um peninganna sem hann Meistari Runni hefur eytt í þetta litla stríð hans. 151.000.000.000 dollarar. Sem er þrisvar sinnum meira en áætlað var, hefði hann Meistari Runni ekki farið í stríð þá hefði hann getað notað þennan pening til að:
Borgað fyrir heilsuþjónustu fyrir 23 milljón ótryggða Bandaríska þegna.
Keypt hús handa 27 milljón heimilislausa Bandaríska þegna.
Borgað árslaun fyrir 3 milljón grunnskólakennara. Og margt margt meira.
Það sem kemur mér alltaf á óvart er hvað mannskepnan er grimm. En af hverju? Af hverju viljum við frekar eyðileggja en skapa? Það eina sem ég heyri er "Svona er manneskjan bara og hefur alltaf verið." En trúir fólk þessu virkilega? Trúir fólk því virkilega að mannskepnan var sköpuð til að eyða þessari plánetu og fara síðan á þá næstu? Einsog geimverurnar í Independence Day.
En af hverju spyr ég nú aftur? Það er svo miklu auðveldara að kaypa pensil og málningu og mála bara eitthvað. Taka upp blýant(Eða penna) og pappír og annaðhvort krota eitthvað eða skrifa. Eða setjast niður við tölvunna og opna Word(Eða Open Office) og skrifa.
fimmtudagur, júlí 15, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Mig langar nú bara að fá að vita eitt. Ég veit ekki hvort það sé algilt eða hvort það sé bara hér á Bretlandi. Af hverju elska konur að tala illa um karlmenn, sérstaklega sína eigin? Ég vinn á hjúkrunarheimili og þar vinna bara 3 karlmenn, 1 hjúkrunarfræðingur og 2 starfsmenn, og þarf alltaf að hlusta á hvað við karlmenn erum lélegir. "Ahhh, you know what these men are like"(Æji, þú veist hvernig þessir karlmenn eru") Greinilega ekki.
Mig langar nú bara að fá að vita eitt. Ég veit ekki hvort það sé algilt eða hvort það sé bara hér á Bretlandi. Af hverju elska konur að tala illa um karlmenn, sérstaklega sína eigin? Ég vinn á hjúkrunarheimili og þar vinna bara 3 karlmenn, 1 hjúkrunarfræðingur og 2 starfsmenn, og þarf alltaf að hlusta á hvað við karlmenn erum lélegir. "Ahhh, you know what these men are like"(Æji, þú veist hvernig þessir karlmenn eru") Greinilega ekki.
þriðjudagur, júlí 13, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
jæja fólk. Já ég fékk kvörtun frá minni ástkæru systur, Alexöndru, um það að ég skrifa ekki nógu mikið um mitt eigið líf. Ja hvað get ég nú sagt. Það eina sem líf mitt hefur snúist í kringum er hún Kaitlyn Björg sem situr hér í fangi mínu grátandi. Hún er núna yfir 6 kíló og stjórnar heimilinu með járnhendi.
Í Águst mun nú allt gerast, þar sem foreldrar mínir og systur tvær ætla að koma í heimsókn og vera hér í 9 daga. Og ætla ég nú aða taka hann pabba beint í Pöbbinn, en nú þarf ég bara að velja hvaða pöbb útaf því það eru u.þ.b. 50 pöbbar hér í Ulverston.
... og svo mun ölið flæða.
jæja fólk. Já ég fékk kvörtun frá minni ástkæru systur, Alexöndru, um það að ég skrifa ekki nógu mikið um mitt eigið líf. Ja hvað get ég nú sagt. Það eina sem líf mitt hefur snúist í kringum er hún Kaitlyn Björg sem situr hér í fangi mínu grátandi. Hún er núna yfir 6 kíló og stjórnar heimilinu með járnhendi.
Í Águst mun nú allt gerast, þar sem foreldrar mínir og systur tvær ætla að koma í heimsókn og vera hér í 9 daga. Og ætla ég nú aða taka hann pabba beint í Pöbbinn, en nú þarf ég bara að velja hvaða pöbb útaf því það eru u.þ.b. 50 pöbbar hér í Ulverston.
... og svo mun ölið flæða.
fimmtudagur, júlí 08, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Flettað í gegnum Mbl.is:
100 ára breskur karlmaður verður eiginkonu sinni að bana í nafni ástarinnar
Ekki veit ég nú hvort þetta telst sem sorgleg frétt eða ekki. "Það er margt skrýtið í kýrhausnum" einsog gamli maðurinn sagði. Og það sem fólk gerir ekki fyrir ást. Og ef satt skal segja þá skil ég þennan gamla mann mjög vel. Ég hefði val á milli dauða og fara á elliheimili og vera dauða þá mundi ég frekar vilja deyja.
---------------------------------------------------------
Segir al-Qaeda hyggja á árás í tengslum við forsetakjör í Bandaríkjunum
Og er það eitthvað nýtt? Hvaða stórmerkilega Bandaríska Þjóðdag hafa "Al-Qaeda og félagar ráðgert að ráðast á Bandaríkinn eða gera eitthvað stórt á þeim degi"?
---------------------------------------------------------
Nærri 400 Írakar drepnir í júní
Og hvenær lauk stríðinnu?
-----------------------------------------------------
Varaforseti kínverska þingsins í heimsókn
Á að banna allt gult aftur og fangelsa Falun Gong meðlimi útaf því þeir eru að mótmæla friðsamlega?
----------------------------------------------------
Já það er alltaf gaman að lesa Mbl.is
Flettað í gegnum Mbl.is:
100 ára breskur karlmaður verður eiginkonu sinni að bana í nafni ástarinnar
Ekki veit ég nú hvort þetta telst sem sorgleg frétt eða ekki. "Það er margt skrýtið í kýrhausnum" einsog gamli maðurinn sagði. Og það sem fólk gerir ekki fyrir ást. Og ef satt skal segja þá skil ég þennan gamla mann mjög vel. Ég hefði val á milli dauða og fara á elliheimili og vera dauða þá mundi ég frekar vilja deyja.
---------------------------------------------------------
Segir al-Qaeda hyggja á árás í tengslum við forsetakjör í Bandaríkjunum
Og er það eitthvað nýtt? Hvaða stórmerkilega Bandaríska Þjóðdag hafa "Al-Qaeda og félagar ráðgert að ráðast á Bandaríkinn eða gera eitthvað stórt á þeim degi"?
---------------------------------------------------------
Nærri 400 Írakar drepnir í júní
Og hvenær lauk stríðinnu?
-----------------------------------------------------
Varaforseti kínverska þingsins í heimsókn
Á að banna allt gult aftur og fangelsa Falun Gong meðlimi útaf því þeir eru að mótmæla friðsamlega?
----------------------------------------------------
Já það er alltaf gaman að lesa Mbl.is
miðvikudagur, júlí 07, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
You are a Prog Metal Fan. Progressive metal,
innovative stuff that transcends the boundaries
of standard heavy metal, is what it's all about
for you. The more intricate and difficult to
play, the better, and generic, simplistic stuff
just turns your stomach. You have a chance to
hear even more innovations and stunning musical
ability at shows. Your elitist attitudes rub
soe people the wrong way - they call you
pretentious, a snob, a wanker. But you know
they're just jealous because they don't
understand it.
What Kind of Metalhead Are You?
brought to you by Quizilla
You are a Prog Metal Fan. Progressive metal,
innovative stuff that transcends the boundaries
of standard heavy metal, is what it's all about
for you. The more intricate and difficult to
play, the better, and generic, simplistic stuff
just turns your stomach. You have a chance to
hear even more innovations and stunning musical
ability at shows. Your elitist attitudes rub
soe people the wrong way - they call you
pretentious, a snob, a wanker. But you know
they're just jealous because they don't
understand it.
What Kind of Metalhead Are You?
brought to you by Quizilla
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Aumingja hann Tony Blair. Þurfti loksins að játa að það engin vopn hafa fundist og munu líklega aldrei finnast. En af hverju vill hann Goggi gamli ekki sjá það? Ó nei "Saddam bjó yfir ásetningi, hann hafði getu" en þetta á við alla ekki satt? Væri ekki sniðugra að sýna fordæmi og eyða öllum sínum vopnum? Og hvað voru Bandaríkjamenn(Og Bretar) að nota til að drepa Íraka? "Weapons of Small Destruction"? Annars er þetta stórskemmtileg frétt
En er það bara ég. Er hann Davíð að horfa á Bush með hálfdýrkunnar augum?
Aumingja hann Tony Blair. Þurfti loksins að játa að það engin vopn hafa fundist og munu líklega aldrei finnast. En af hverju vill hann Goggi gamli ekki sjá það? Ó nei "Saddam bjó yfir ásetningi, hann hafði getu" en þetta á við alla ekki satt? Væri ekki sniðugra að sýna fordæmi og eyða öllum sínum vopnum? Og hvað voru Bandaríkjamenn(Og Bretar) að nota til að drepa Íraka? "Weapons of Small Destruction"? Annars er þetta stórskemmtileg frétt
En er það bara ég. Er hann Davíð að horfa á Bush með hálfdýrkunnar augum?
sunnudagur, júlí 04, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Kom þetta virkilega einhverjum á óvart? Ég meina Grikkir unnu Portúgala í fyrsta leiknum og Frakkland og Tékkland þannig ég meina kom það virkilega einhverjum á óvart?
Og af hverju er hann Scolari að biðjast afsökunnar? Þetta er besti árangur Portúgala allra tíma síðan Vasco De Gama fór á túr til Indlands.
Kom þetta virkilega einhverjum á óvart? Ég meina Grikkir unnu Portúgala í fyrsta leiknum og Frakkland og Tékkland þannig ég meina kom það virkilega einhverjum á óvart?
Og af hverju er hann Scolari að biðjast afsökunnar? Þetta er besti árangur Portúgala allra tíma síðan Vasco De Gama fór á túr til Indlands.
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Það er nú alltaf gaman að lesa um Samsæriskenningar en þessa
hafði ég nú aldrei heyrt áður.
Það er nú alltaf gaman að lesa um Samsæriskenningar en þessa
hafði ég nú aldrei heyrt áður.
laugardagur, júlí 03, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Síðustu 2 dagar hafa verið heldur áhugaverðir. Í gær þá tók ég mig til og bakaði brauð og gekk það nokkuð vel og var brauðið mmmmmjög gott. Á meðan brauðið var að lyfta sér þá fórum við Sono að versla okkur föt og ákvað ég að vera mjög orginal og kaupa mér hvítar buxur og tveir skyrtur. Og leit ég út einsog Jack Nicholson úr As Godd as it Gets, mjög seksý.
Og í gær þá kom ein vinkona(sem heitir Stacy) Sono í heimsókn með sinn kærasta(Sem heitir Nuno og er frá Portúgal) og sinn son sem fæddist í Febrúar og heitir Koro. Og fyrst þau voru hér þá ákvað ég að elda heldur einfaldan mat en mjög góðan(Einsog venjulega:)) Og sá matur var Sojahakk, Pasta og Butternut Squash(Sem er víst Valhneta!!!) og auðvitað salat og nýbakað brauð og allt þetta með Rósarvín. Mmmmmmmm.
Ég og Nuno byrjuðum að tala mikið saman, sérstaklega um tónlist og fótbolta(Já England hefur þessi áhrif á mann). Og var það nú heldur ótrúlegt að hitt mann sem var á sömu bylgjulengd og ég. Og kynnti hann mér fyrir djöflalegri góðri hljómsveit frá Portúgal sem heitir Moonspell sem spilar dökkt þungarokk og hljómar t.d. söngvarinn soldið einsog rámur Till Lindemann. Mjög flott.
Í dag var Karnival hér í Ulverston og var mjög gaman. Og var helvíti góð ganga sem minnti mig á gamla góða Götuleikhúsið sem ég vildi nú óska að væri ennþá til(Ég veit að ég er ekki á Humrhátiðinni núna en ég veit að það er ekkert götuleikhús og veðrið er hræðilegt) Þannig hvernig væri að byrja á nýrri hreyfingu "Bring back the Götuleikhús"?
Síðustu 2 dagar hafa verið heldur áhugaverðir. Í gær þá tók ég mig til og bakaði brauð og gekk það nokkuð vel og var brauðið mmmmmjög gott. Á meðan brauðið var að lyfta sér þá fórum við Sono að versla okkur föt og ákvað ég að vera mjög orginal og kaupa mér hvítar buxur og tveir skyrtur. Og leit ég út einsog Jack Nicholson úr As Godd as it Gets, mjög seksý.
Og í gær þá kom ein vinkona(sem heitir Stacy) Sono í heimsókn með sinn kærasta(Sem heitir Nuno og er frá Portúgal) og sinn son sem fæddist í Febrúar og heitir Koro. Og fyrst þau voru hér þá ákvað ég að elda heldur einfaldan mat en mjög góðan(Einsog venjulega:)) Og sá matur var Sojahakk, Pasta og Butternut Squash(Sem er víst Valhneta!!!) og auðvitað salat og nýbakað brauð og allt þetta með Rósarvín. Mmmmmmmm.
Ég og Nuno byrjuðum að tala mikið saman, sérstaklega um tónlist og fótbolta(Já England hefur þessi áhrif á mann). Og var það nú heldur ótrúlegt að hitt mann sem var á sömu bylgjulengd og ég. Og kynnti hann mér fyrir djöflalegri góðri hljómsveit frá Portúgal sem heitir Moonspell sem spilar dökkt þungarokk og hljómar t.d. söngvarinn soldið einsog rámur Till Lindemann. Mjög flott.
Í dag var Karnival hér í Ulverston og var mjög gaman. Og var helvíti góð ganga sem minnti mig á gamla góða Götuleikhúsið sem ég vildi nú óska að væri ennþá til(Ég veit að ég er ekki á Humrhátiðinni núna en ég veit að það er ekkert götuleikhús og veðrið er hræðilegt) Þannig hvernig væri að byrja á nýrri hreyfingu "Bring back the Götuleikhús"?