fimmtudagur, júlí 08, 2004

Namu-Myoho-Renge-Kyo

Flettað í gegnum Mbl.is:

100 ára breskur karlmaður verður eiginkonu sinni að bana í nafni ástarinnar


Ekki veit ég nú hvort þetta telst sem sorgleg frétt eða ekki. "Það er margt skrýtið í kýrhausnum" einsog gamli maðurinn sagði. Og það sem fólk gerir ekki fyrir ást. Og ef satt skal segja þá skil ég þennan gamla mann mjög vel. Ég hefði val á milli dauða og fara á elliheimili og vera dauða þá mundi ég frekar vilja deyja.
---------------------------------------------------------
Segir al-Qaeda hyggja á árás í tengslum við forsetakjör í Bandaríkjunum

Og er það eitthvað nýtt? Hvaða stórmerkilega Bandaríska Þjóðdag hafa "Al-Qaeda og félagar ráðgert að ráðast á Bandaríkinn eða gera eitthvað stórt á þeim degi"?
---------------------------------------------------------
Nærri 400 Írakar drepnir í júní

Og hvenær lauk stríðinnu?
-----------------------------------------------------
Varaforseti kínverska þingsins í heimsókn

Á að banna allt gult aftur og fangelsa Falun Gong meðlimi útaf því þeir eru að mótmæla friðsamlega?
----------------------------------------------------
Já það er alltaf gaman að lesa Mbl.is

Engin ummæli: