Var að versla mér mína eigin afmælisgjöf. Ónotaður Vorson V-2026 rafmagnsgítar. Mjög fallegur gítar. Skoðaði nokkrar júTjúp klippur af einhverjum gæja að nota þessa græju og hún hljómar svo vel. Ég held að ég eigi eftir að skíra hana María. Gítarinn sem ég er með einsog er er frá fyrirtæki sem heitir Lindo og sá gítar er hræðilegur og hún heitir Gvendólína.
Woohoo, mig hlakkar svo til.
Hingað til þá verð ég að segja að tónlistarárið í ár hefur ekki verið alveg rosalega gott. Jú það hafa komið út góðar plötur, en ekki alveg jafnmargar FRÁBÆRAR plötur og í fyrra. Í fyrra komu út þessi meistarstykki:
Septic Flesh - Communion
Mike Patton - A Perfect Place
Opeth - Watershed
Dir En Grey - Uroboros
Rose Kemp - Unholy Majesty
The Monolith Deathcult - Triumvirate
Portishead - Third
Agalloch - The White
Blaze Bayley - The Man Who Would Not Die
Testament - The Formation of Damnation
Herrschaft - Tesla
Baby Dee - Safe Inside The Day
Warrel Dane - Praises to the War Machine
Communic - Payment of Existance
Hollenthon - Opus Magnum
Meshuggah - Obzen
Death Angel - Killing Season
Mammút - Karkari
Anathema - Hindsight
The Streets - Everything is Borrowed
Cult of Luna - Eternal Kingdom
Nick Cave - Dig Lazarus Dig
Kayo Dot - Blue Lambency Downward
Sun Kil Moon - April
Í ár hafa örfáar frábærar plötur komið út
Devin Townsend - Ki
Thy Catafalque - Roka Hasa Radio
Antony & The Johnsons - The Crying Light.
En árið er ekki búið þannig ég mun bíða aðeins lengur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli