Í dag þá hef ég unnið á Ridge Lea geðsjúkrahúsinu nákvæmlega 3 ár! Hefur verið andskoti góður tími, og líkað mína að flestu leiti. Lært mikið og mikið gerst á þeim tíma. Aðalega það að ég hef farið í gegnum skilnað orðið einstæður faðir í nokkra mánuði sem var nokkuð gaman. Fannst soldið skondið þegar ég hugsaði um viðtalið, það voru 2 að sjá um viðtölin og 2 árum seinna þá hefur við öll 3 farið í gegnum skilnað. Merkilegt það sko.
Í september þá mun ég loksins byrja á Umönnunarfræði, stig 3. Eitthvað sem ég hef beðið eftir síðust 4 árin. Þetta er vinnunám og þegar ég klára það þá er ég með svipaða stöðu og Sjúkraliði á Íslandi. Og þegar ég er búin með það þá mun ég loksins LOKSINS getað byrjað á Hjúkrunarfræði!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli