föstudagur, maí 22, 2009

Ekki það að það skipti einhverju máli. En ég er búin að kaupa miða til Íslands, við komum 24 Júlí og fljúgum aftur til Bretlands 7 Águst.

Hef síðustu vikurnar verið í anti-megrun. Það er að segja að ég hef verið að bæta á mig smá þyngd. Markmiðið er að bæta á mig svona um það bil 10 kíló, hingað til hefur það gengið vel. Síðast þegar ég var á Íslandi þá var ég 65 kíló og er núna 70 kíló. Ég hef ekki verið að borða allan andskotan og hreyft mig sem minnst, ó nei, ég hef skokkað lyft lóðum og þess háttar.

Sóttu um að fara í námskeið í gær, til að læra Málamiðlun/Sáttaumleit.

Sóttu um vinnu með Stroke, sem Family And Care Co-Ordinator.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Vá, þú ert bara jafn þungur og ég. E-he-he-he... :/