þriðjudagur, desember 11, 2007

Fór til Leeds síðasta sunnudag, til að sjá Ólaf Arnalds. Þetta var frábært gig, nema kannski Worried About Satan, sem voru hræðilegir, ég veit ekki hvað þeir voru að reyna að gera en hvað sem það var... það tókst ekki.

Varð blindafullur í Leeds eftir giggið, sem var gaman, tók mig soldin langan tíma að ná í lestinna heim. En ég komst heim með allt sem var mikilvægt.

Í dag ákvað ég að niðurhala Akira - Soundtrack, og ekki skil ég af hverju það tók svona langan tíma, jássa þetta er góð plata.

Engin ummæli: