föstudagur, apríl 22, 2005

Peak Oil and the messengers of DOOM

Já þessir Dómsdagsspámenn fá mig alltaf til að hlæja. Kannast enginn við þetta? Dómsdagsspámennirnir fyrir 2000? "Þegar allar tölvurnar hætta að virka þá verðum við að nota smokka sem gjaldmiðill!"

Ég ætla nú ekki að nefna nein nöfn(hóst, hóst).

En hvernig væri nú að líta á björtu hliðinna á þessu, að minnsta kosti þá mun mannkynið(vonandi) deyja út, ef allt þetta mun koma fyrir.

En hvað um aðra orkugjafa? Er olía og Bensín og allt því tengt það eina sem hægt er að nota? Ef ég man rétt þá er frönskufeiti andskoti gott eldsneyti.

Jé ef svartagullið mun hverfa þá held ég að það sé nú bara tilefni til að fagna.

P.s
nýjar myndir

Engin ummæli: