sunnudagur, júní 13, 2004

Namu-Myoho-Renge-Kyo

"Forseti Íslands hefur neitað lögum staðfestingar í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Nú er það í höndum forsætisráðherra að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um lög um eignarhald á fjölmiðlum. Hefur forsætisráðherra lýst því yfir í fjölmiðlum að hann muni íhuga hvort forsetinn hafi yfirleitt rétt á að láta reyna á málskotsrétt samkvæmt 26. grein stjórnarskrárinnar...."

Ha? Vill einhver útskýra fyrir mér hvernig Davíð kemst að því að forsetinn sem var kosin af þjóðinni hafi EKKI rétt á því að nota málsskotsréttinn sinn?

Svo virðiist að þeir einu sem er þeirra skoðunnar að Stjórnarskráinn er ómerkilegt plagg eru þeir Davíð Oddson, Björna Bjarnasson og restinn af Sjálfstæðisliðinnu og líklega þó nokkrir frá Framsókn. Lesið t.d. þessa grein frá Skoðun.is svona sýnir nokkuð vel hvað þessi maður(Bjössi) ótrúlega lélegur stjórnmálamaður.

Engin ummæli: