laugardagur, júní 12, 2004

Namu-Myoho-Renge-Kyo

"Death will come to each of us some day. We can die having fought hard for our beliefs and convictions, or we can die having failed to do so. Since the reality of death is the same in either case, isn't it far better that we set out on our journey toward the next existence in high spirits with a bright smile on our faces, knowing that everything we did, we did the very best we could, thrilling with the sense 'That was truly an interesting life'?"

Þetta skrifaði hann Daiksaku Ikeda í bókinni sinni "The Buddha in your mirror". Og þetta finnst mér nú vera algjört snilldarkvót. Og hef ég nú ekkert annarð til að bæta við, nema það að af hverju eru svona margir hræddir við að deyja? Ég held að þeir einu sem þurfa að vera hræddir við að deyja eru þeir sem trúa því að þú farir til helvítis(og samkvæmt nokkrum þá mun ég gera einmitt það) útaf því að þú eignaðist börn!
----------------------------------------
Læknarnir hér á Bretlandi eru andskoti spes. Þeir elska að nota sýklalyf og klóra síðan kollinn yfir því að Breskir spítalar eru öll með ónæmar bakteríur! Þessir læknar eiga það til að gefa sjúklingi vikuskammt af sýklalyfjum útaf því að hann/hún er með kvef... frábært!! Og ekki gleyma að ekki þvo um hendurnar kallinn. Þetta finnst mér vera nú aðeins of mikil þjóðardýrkun bara útaf því að Breskur sýklafræðingur að nafni Sir Alxender Fleming uppgvötaði þetta helvíti.

Oh jæja. hvað veit ég þeir hafa verið að læra þetta í 8 ár og ég er nú bara ómenntaður andkosti út í bæ.

Engin ummæli: