þriðjudagur, apríl 27, 2004

Namu-Myoho-Renge-Kyo

Hvers vegna hefur allt breyst svona mikið síðan maður var barn? Ég var að lesa mikið verk sem hann bróðir minn Þórður þýddi og þar er einn punktur sem ég hef verið að hugsa mikið um síðustu mánuði.

"Manstu hvernig tíminn leið öðruvísi þegar þú varst tólf ára? Þegar eitt sumar var eins og lífstíð og hver dagur leið eins og mánuðir gera nú? Því allt var nýtt: Hver dagur innihélt upplifanir og tilfinningar sem þú hafðir aldrei orðið var við áður, og þegar sumarið var liðið varstu orðin allt önnur manneskja. Kannski fannstu fyrir villtu frelsi sem nú hefur yfirgefið þig: Þér leið eins og hvað sem er gæti gerst, eins og þú gætir verið hvað sem þér dytti í hug. Í dag, þegar skyggnst er dýpra inní það líf, þá er það ekkert svo ófyrirsjáanlegt. Hlutir sem eitt sinn voru nýir og breytilegir hafa fyrir löngu síðan týnt sínum ferskleika og áhættu, og framtíðin sem bíður eftir þér hefur þegar verið ákveðin af fortíð þinni."

Af hverju er það þannig að allt er svo gott þegar maður er 12 eða yngri svo mikið frelsi? Af hverju þarf maður að byrja að verða fullorðin? útaf því að einhver gaukur útí bæ sagði manni að hætta að láta einsog krakki? Er það útaf því að maður þarf að vera ábyrgðarfullur? Andskotans helvítis bull. Það sem fólk gleymir í dag er það að við eigum ekki að þjást af stressi við eigum ekki að hafa neinar áhyggjur. En í dag er hin almenni borgari orðin fangi í sínu eigin lífi og útaf því að þessi manneskja heldur að hún/hann geti ekki sleppt úr þessi fangelsi þá byrjar hún/hann að taka það út á annað fólk. Sérstaklega börn sem hafa sitt frelsi. Það besta við það þegar maður var barn þá gat maður horft að heiminn og undrast yfir fegurðinni sem þessi heimur er! Og maður getur ennþá upplifað það, ég skora á þig kæri lesandi horfðu á Sólinna að rísa upp og setjast niður, ekki hugsa um neitt annað, og mundu lífið var yndislegt, það getur verið það aftur.

Eða einsog hljómsveitin Queensryche segir:

SOME PEOPLE FLY
Music and Lyrics by: Chris DeGarmo, Geoff Tate

Used to be a time
we held the world.
Wrapped 'round our finger tips
Laughing at what others missed. Someday, yesterday
The magic we felt went away.
Grow up somebody said... tell me where it's gone
so I can go find it now. I can't live your way.
Go ahead without me.
I'll find my own way

Some people fly... and some of us worry about touching
the sun with wings. I know if I try I'll get where I'm going,
Keeping my eyes on the sky.

The box you live within is strong and it's up to you
to see beyond the comfort zone you've grown to love.
There's more to life than that. The expectations
that you hold will keep you down and make you old
If you can't see what I'm trying to say, maybe you just
need to wear my shoes for awhile. I can't live your way.
Go ahead without me.
I'll find my own way

Some people fly...and some of us worry
I'd risk it all to have wings.
I know if I try I'll get where I'm going,
Keeping my eyes on the sky.

While you sit there and think about it, there's another
unfolding their wings. I can tell you what it's like, but,
until you try, you'll never see what I mean.

Some people fly...and some of us worry
I'll touch the sky with my wings.
I know if I try I'll get where I'm going,
Keeping my eyes on the sky.
Keeping my eyes, keeping my eyes on the sky.

Engin ummæli: