föstudagur, mars 28, 2003

Frábært. En hvað lífið er yndislegt.

Þeir félagar í Galdur ehf. Hafa að ég held bannað mig á Horn.is. Jahá. Semsagt ef maður opnar munninn um eitthvað viðkvæmt, eitthað sem allir eru að hugsa, margir tala um, en enginn þorir að viðurkenna að þeir hugsi.

Albert var getulaus skólastjóri. Þetta er sannleikurinn alveg einsog Stalín myrti milljóna manna útaf sinni eigin móðursýki eða Saddam er harðstjóri og sjónvarpið er tæki djöfulsins. Hann gerðir aldrei neitt í því þegar krakkar voru lagðir í einelti. Satt bara í skrifstofu sinni og var að undirbúa alþingis-kosningarbaráttu sína.

Guðmundur Ingi er í sjálfu sér lítill Stalín. Maður sem á ekki skilið að stjórna skóla. Það var einn sem sagði í umræðunni á Horn.is að ef Guðmundur Ingi hefði ekki verið skólastjóri í Heppuskóla þá hefði ekki verið neinn agi. Æji greyið skjóttu þig. Trúir þú þessu virkilega? Agi getur verið góður. En aðferðin til að aga einhvern eða ná aga í skóla getur verið betri en þessi sem Guðmundur Ingi notaði. Hann niðurlægir nokkra krakka á ári. Velur sér fórnarlömb. Bara til að sýna hinum krökkunum hvernig hann gæti farið með þau.

Einn stjórnandi Horn.is sendi mér tölvupóst til að segja mér að hann hefði upprætt umræðunni. En af hverju sagði hann ekki líka að hann hafði tekið mig úr notendaskránni? Af hverju var ég tekin úr notendaskránni? Viltu Segja mér það Sig....

Annars grunar mig líka að hinn stjórnandinn sé með samviskubit yfir því hvernig hann fór með Svavar(bróðir minn) í skólanum. Hei... hvað segir þú um það? Líður þér vel yfir því hvernig þú og félagar þínir fóru með Svavar?

Engin ummæli: