miðvikudagur, desember 18, 2002

Fyrsta lagi:

Af einhverjum ástæðum mundi ég allt í einu eftir Bónus-bréfinu. Munið þið ekki eftir því. Þegar Össur skrifaði bréf til Bónus með hinum og þessum frösum? Og sjálfstæðismaðurinn(Hvað sem hann heitir) gaf út bréfið og sagði "Þetta er Samfylkingin í anda". Össur skrifaði neðst:
"Össur Skarphéðinnsson, Lífeðlisfræðingur" Það var ekkert minnst á Samfylkingunna og hann sagði ekki "Össur Skarphéðinnson, Formaður Samfylkinginunnar" Og síðan gerðu Sjálfstæðismenn rosalega mikið úta þetta!
Mig langar að fá að vita hvað hefði gerst hefði Davíð skrifað sama bréf og endað með orðunum "Davíð Oddson, Lögfræðingur". Segið mér "Sjálfstæðismenn" hvað hefðu þið sagt þá. Og segið satt!

Engin ummæli: