Fyrir ekki svo löngu þá fórum við feðginin til Þýskalands, nánar tiltekið Kassel. Mjög falleg borg, með u.þ.b. 200,000 íbúum. Grimm bræðururnir bjuggu þar í dágóða stund og skrifuðu mikið af sögum þeirra þar. Og ennþá má sjá kastalann sem sagan um Rappunzel með fallega langa hárið var byggð á.
Kaitlyn þótti voðalega gaman þarna, sérstaklega þegar það byrjaði að snjóa, og byrjaði hún að búa til snjókarl, sem ég skírði Ludwig útaf því að hann missti höfuðið daginn eftir.
Gerðum ekki voðalega mikið einfaldegar útaf því að 7 dagar er einfaldlega ekki nóg. En keypti hins vegar lífrænt tóbak sem er fáránlega sterkt og heitir American Spirit. En ég drakk ekki mikin bjór á meðan ég var þar, drakk reyndar 2 rauðvínsflöskur eitt kveldið sem var gott. En eini bjórinn sem ég prófaði var reyndar ekkert voðalega góður, með svona eplasider eftirbragði. Og finnst mér cider andskoti góður en ekki þegar hann er blandaður með bjór.
Það sem kom mér líka á óvart er að ég horfði ekki neitt á sjónvarp allan þennan tíma, þó að ég notaði gemsann andskoti mikið til að fylgjast með Fésbókinni. Og verð ég nú að segja að hvað ég er ánægður með fólkið á Íslandi, já það voru einhver ofbeldi og þess háttar en að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn er frábært, og mikið var að það kom fyrir. Vonandi hættir helvítis afró-wannabe hálfvitin sem Seðlabankastjóri. Og þetta fannst mér fyndið að lesa. Nei Halldór, þetta er ekki einu sinni nálægt því að vera einelti, bara réttlát eftirspurn, að þessi apaketti í Seðlabankanum hætta einfaldlega útaf því að það er frekaraugljóst að þeir ættu að hætta vegna þess að þeir vita ekki hvað þeir eru að gera eða hafa gert hingað til.
Elsku Halldór Blöndal viltu ekki bara fara í skotbyrgi með Geir Haarde, Davíð Oddson og öllum hinum sem voru í ríkisstjórnini með Sjálfstæðisflokkinum og fremja fjölda-sjálfsmorð, skitpir ekki máli hvernig þið farið að því svo lengi sem þið gerið það.
Ég held nú að allir mundu þá anda miklu léttar.
En nóg um það, núna er ég komin með þennan æðislega gemsa sem ég fékk með ókeypis með nýjum samningi. Sony Ericsson C905.
Það var eitt sem ég tók eftir í sambandi við Þýsku, þegar ég var að hlusta á konuna tala við annað fólk þá tók ég eftir því að maður þarf að vera nokkuð nett pirraður til að tala Þýsku almennilega.
Það kom soldill snjór hér í Lancaster í gær. Kaitlyn var aftur mjög ánægð með að sjá það, en það snjóaði nú ekki nógu mikið til að búa til almennilega snjókarl og snjórinn sjálfur var ekkert voðalega góður.
En við fórum nú samt út að labba til Williamson Park, sem leit mjög vel út, þakin hvítum snjó.
1 ummæli:
Það er naumast, ekki snjóar hér ennþá.
Skrifa ummæli