Rosalega er ég búin að lesa margar greinar um kreppunna á Íslandi. Las greininna frá The Observer, Independent on sunday, The Daily Telegraph, The Times, BBC og svo auðvitað á Töflunni. Og ég hafði hugsað svo mikið um að flytja aftur heim, kannski ég muni bara bíða nokkur ár þangað til ég flytt til Íslands aftur(Ef tækifæri gefst). En þetta er soldið fyndið að lesa fréttablöðin hérna im efnahagskreppunna á Íslandi, þetta er soldið einsog þeir séu að reyna að fela efnahagskreppunna sem er að gerast á Bretlandi, já ef ekki bara á hverri einustu Heimsálfu. Held að einu löndinn sem eru ekki að þjást núna heldur batna og hafa verið batnandi síðustu árin eru Kína og Indland...
...kannski maður flytji bara þangað á meðan þessi kreppa er í gangi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli