Er að fara í viðtal á morgun. Það er aftur í umönnun en í þetta skipti í alvöru spítala. Hef verið soldið lengi að sækja um vinnur einfaldlega útaf því að ég nenni ekki að mæta í vinnunna sem ég er í núna, geri það samt, en nenni því ekki lengur. Þegar ég byrjaði þarna átti ég að byrja á Umönnunarfræði stig 3, en tveimur árum seinna hef ég ekkert heyrt og er mjög andskoti fúll. Þarf að klára þetta ef mig lnagar að læra hjúkrunarfræði hér á landi.
Og svo er komið annað tilhlökkunarefni Thundercats: The Movie á að koma út árið 2010, var að klára fyrstu seríunna, með Kaitlyn, sem er frábær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli