föstudagur, júlí 22, 2005

Jæja... ég veit ekki... er það bara ég eða lýtur þetta "tilræði" ekki svólítið út einsog stórt gabb? Síðan fer einhver á netið og segir þetta. Síðast þegar fjölmiðlarnir sögðu að einhver á netinu sagðist bera ábyrgð á 7/7 sprenginnunum þá komst einhver að því að það var ekki yfirlýsing um ábyrgð heldur yfirlýsing yfir því að segja að þeir hóli þeim sem gerðu það.

Ef þeir ætluðu sér að drepa fólk og far til Paradís... AF HVERJU ÁKVÁÐU ÞEIR AÐ FLÝJA? Ef eþir bjuggu til þessa sprengjur hefðu þeir ekki haft vit fyrir því að sprengjuefnið sem þeir voru með mundi rotna? Af hverju eftir NÁKVÆMLEGA 2 vikur og AF HVERJU SÖMU SKOTMÖRKINN? Nei sorry fyrir mitt leiti þá lýtur þetta alltof mikið einsog lélegur brandari, 4 strákar á aldrinum 18-25 héldu að þeir voru rosalega sniðugir.

Eitt annað sem mér finnst óþolandi, Daily Express var með þessa fyrirsögn, og segja að það eigi að skjóta alla Terrorista og síðan kemur þetta í fréttum. En mun Daily Express biðjast afsökunar á þessari grein þeirra? NEI!!!!!

"Óeinkennisklæddir lögreglumenn eltu manninn um stöðina, náðu honum, héldu honum niðri og skutu hann svo fimm sinnum úr návígi..."

Já og þetta er eitthvað sem er allt í lagi býst ég við? Verður hann kannsli setur undir sem "Victim of War against terror". Já þetta er heimurinn sem við lifum í... ég þori að veðja að hann George Orwell er að hlæja sig máttlausann þarna uppi öskrandi "I TOLD YOU SO!!!!!!".

En Nóg um það ég ætla mér nú að lesa The Fifth Elephant og drekka Hunangsölið(Já hljómar skringilega) mitt.

Engin ummæli: