fimmtudagur, mars 17, 2005


Þetta eru góðar fréttir
"...Bruce Dickinson's sixth studio album has now been mixed..." "...it will be named 'Tyranny of Souls' and will be released on May 23, 2005. The european release date is confirmed by the Spanish distribution company. It remains unknown if the rest of the world will get a simultaneous release." "...Bruce Dickinson's sixth studio album has now been mixed." VÍÍÍÍÍÍÍÍÍ I'm so happy:



Frábært. Ég hef beðið eftir plötu frá hoinum síðan hann gaf út Best-Of safnið sem innihélt 2 diska og diskur númer 2 var stútfullur af lögum sem hann hafði aldrei gefið út áður.En Bruce Dickinson með Roy Z, Adrian Smith, Eddie Casillas og Dave Ingraham gáfu útThe Chemical Wedding sem er að mínu mati besta þungarokksplata síðan Black Sabbath gaf út Black Sabbath.

En hérna um daginn þá keypti ég plötu sem fór beint í topp 10 þungarokkslistann minn. Diskurinn heitir Back to the times of splendor eftir Disillusion sem er hljómsveit frá Þýskalandi, þeir spila blöndur af Progressive-Death-Doom-Black Metall og gera það svo andskoti vel líka. Það eru 6 lög á þessari plötu en það tekur 56 mínútur og 52 sekúndur til að hlusta á þetta skrímsli. Það eru 2 lög undir 5 mínútur og 2 lög yfir 13 mínútur(Annað þeirra eru heilar 17mín) og 2 lög yfir 6 mínútur. ÉG sé ekki eftir því að hafa eytt pening í þett meistarastykki. Það er ómögulegt að segja hvert er besta lagið en ef fólk vill einilega dánlóda einhverju og þið eruð með ADSL þá mæli ég með "Alone I stand in Fires" og "Back to the times of splendor" ef þið eruð ennþá með 56kb Módem þá mæli ég með "Fall"
-----------------------------------------------------------
Vúhú
Spá því að meðalævi Bandaríkjamanna styttist á næstu árum vegna hárrar tíðni offituHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!!!

---------------------------------------------------------------------------------
Annars er það að frétta að ég hef verið frá vinnu í 8 daga(YESYESYESYESYESYESYESYESYES) "Hvernig tókst þér það? Spyr einhver, ég vann mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag síðustu viku og mun ekki vinna fyrr en á morgun(sem er fúlt). En á meðan hef ég verið að setja fleiri myndir inn á albúmið mitt, laga sófann okkar, taka fullt af myndum og skipta á Kaitlyn.


Engin ummæli: