þriðjudagur, maí 25, 2004

Namu-Myoho-Renge-Kyo

Jæja. þið verðið að afsaka það að ég hef ekki skrifað svo mikið en ég hef verið að vinna mikið, kynnast dóttur minni og legið í svitakasti með uppköst á millitíðinni. Já þessir síðustu dagar hafa verið helvíti góðir.

-----------------------------------

Hef verið að lesa mikið þessa undanförnu daga einsog:
The Hiram Key Eftir Christopher Knight og Robert Lomas. Þessir menn eru báðir Frímúrarar og vildu einfaldlega fá að læra um sögunna um Frímúra sem enginn ekki einu sinni Frímúrarar sjálfir vissu. Frábær bók.

The Eye of the World og The Great Hunt báðar eru hluti af stórri sögu sem heitir Wheel Of Time u.þ.b. 10 bækur og fer engin undir 600 blaðsíður og er ég að lesa þirðja hlutan sem er kallaður Dragon Reborn.
----------------------
Sá einhver annar ræðunna hans Gogga Búsk? Þar sem hann vissi ekki hvað Abu Graib hét? Það var annað hvort Abu Uhuhuh Garib eða Ab uhuhuh Abu Garab. Ég spyr nú bara einsog hann Micheal Moore er hann lesblindur.
--------------------
Jæja ætli ég verði nú ekki bara að hverfa.

Engin ummæli: