mánudagur, febrúar 09, 2004

Namu-Myoho-Renge-Kyo

"Landbúnaðarráðuneytið óþarft?

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur að leggja megi landbúnaðaráðuneytið niður að skaðlausu og færa öll verkefni þess til annarra ráðuneyta. Sum þeirra myndu jafnvel eflast að þrótti við slíka tilfærslu.

Verið var að ræða frumvarp sjávarútvegsráðherra um meðferð, vinnslu og dreifingu á sjávarafla, þegar Össur kom fram með þessa hugmynd. Landbúnaðarráðherra var ekki viðstaddur umræðuna."
Tekið frá Ruv.is

Ætli Össur hefði sagt eitthvað ef hann hefði verið viðstaddur?

Engin ummæli: