Svo segir mbl.is að tveir vísindamenn hafa fundið út skítkraft Mörgæsa. En svo segir greinin:
„Rannsóknirnar benda til þess að fuglarnir myndi kraft upp á allt að 60 kílópasköl, eða ríflega fjórfalt meiri en hámarkskraft sem mannfólkið beitir jafnan við þessa athöfn,“ segir í tímaritsgreininni.
EN þessa tilvitnun elska ég: „Til hvers þessar upplýsingar verða notaðar er ekki ljóst.“
Ég er vissum að þeir fá nýjanríkisstyrk frá Gogga Runna. Hann mun líklega nota þetta fyrir gereyðingarvopn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli