föstudagur, janúar 09, 2004

Bækur sem ég mæli með:

Moses Legacy eftir Graham Phillips
Bókin fjallar um hvernig Kristni, Gyðingadómur og Íslam byrjaði. Hver var Móses?


The Marian Conspiracy eftir Graham Phillips
Þessi bók er um hver var María Mey, hvað kom fyrir hana, hvar er gröfin hennar? Gröfin á víst að vera á Englandi! Nánar tiltekið Anglsey.

The Second Messiah eftir Christopher Knight og Robert Lomas
Þessi bók fjallar um Túrin klæðið og hver er maðurinn á því klæði. Ekki Jesús einsog margir vilja halda heldur var það hinn seinni Messías en hver var messias númer 2?

The Art of War eftir Sun Tzu
Þessi bók er u.þ.b. 2000 ára og er alveg jafn mikilvæg núna og hún var fyrir 2000 árum.

Nightfall eftir Isaac Asimov og Robert Silverberg
Á plánetuni Kalgash er alltaf sólarljós. EN eftir 2048 ár þá verður loksins sólsetur. En hver varða örlög íbúa Kalgash?

Night Watch eftir Terry Pratchett
En ein snilldarbókin eftir snilldarrithöfundin Terry Pratchett.

Engin ummæli: