Þetta líst mér mjög vel á.
"Hálfur milljarður í Almannaskarðsgöng
Meðal þeirra verkefna sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja fjármagn í er gerð gangna undir Almannaskarð. Vegna meira atvinnuleysis og meiri slaga en búist var við ákvað ríkisstjórnin að verja 6,3 milljörðum króna til vegaframkvæmda víðsvegar á landinu. Að auki verða 700 milljónum varið í atvinnuátak á vegum Byggðastofnunar. Fjármagnið fæst með því að selja á markaði öll bréf ríkisins í Búnaðarbanka og Landsbanka og Íslenskum aðalverktökum.
[Til baka] [Prenta frétt] [Senda frétt]"
Tekið frá horn.is
Engin ummæli:
Skrifa ummæli