Nú ætla ég að skrifa um lífrænt og ólífrænt ræktaða hluti. Þetta er nefnilega eitt sem ég skil ekki. Af hverju lífrænt er dýrarra en ólífrænt. Pælið í því. Það eina sem þarf að gera fyrir lífrænt er að planta niður fræum(eða laukum). Frá A til Ö þá er allt lífrænt. Á þessum plöntum er ekki notuð nein eiturefni. Áburðurinn er yfirleitt tað(Kúa- eða hrossatað). Og ekki borða nú dýrin eitthvað ólífrænt(Svo ég viti alla vega) Og síðan kosta nú sólin og rigningin peninga.
En ólífrænt. Þar eru notuð eiturefni, ólífrænan áburð, rafmagn og mikið og stórt staff. Þannig ég spyr af hverju er lífrænn matur dýrarri en ólífrænn?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli