laugardagur, desember 28, 2002

Það er ekki langt í Nýja árið. Sem betur fer þarf ég ekki að vinna á Gamlárskvöld en ég þarf að vinna á nýarsdag. Þannig það er ólán í láni.

En lífið er gott. Við Sono ætlum að taka yfir heimlinu hjá mömmu og pabba koma með Amelie á DVD og horfa á hana í nýja fína PS2 sem fjölskyldan fékk frá Bróum mínum.

Annað gaman. Fór í klippingu á Þorláksmessu og lét skilja bartanna eftir. Rosa gaman og síðan rakaði ég mig á Annan í jólum. Fagnaðarraksturinn!!!! Og nú get ég leikið klósettatriðið með Elvis. Þannig langar mig að deyja. Hjartaáfall á meðan maður er að kúka.

Engin ummæli: