Jæja. Í gær átti ég afmæli. Ég er núna 19. En nóg um það. Ég og Sono erum núna un-officially married. Þaes. Við þurftum að fresta giftingunni. Útaf pappírsvandamálum. Hvernig var það aftur. Við áttum að fá "Certificate of no Impediment" Þaes. Snnum yfir því að hún er ekki gift. Það átti að hanga á töflu í Breska Sendiráðinu í nákvæmlega 21 daga. Það tekur 15 daga að prósessa það í Englandi, 11 daga að senda og síðan þurfti´hún að sverja eið!
En nóg um það. Einsog er er ég með tengdós í heimsókn og erum núna að sína þeim Ísland.
laugardagur, september 28, 2002
laugardagur, september 14, 2002
Fyrir þá sem vilja vita þá er ég með aðra Blogg-síðu sem heitir The mind of a Buddha. Og er það enska útgáfan af þessari.
mánudagur, september 09, 2002
laugardagur, september 07, 2002
föstudagur, september 06, 2002
Jæja, núna vil ég tala um Írak. Er það bara ég eða er Herra Bush í þeim huga að herma eftir föður sínum. Bæði mistökum og sigrum? Hann vill ráðast á Írak... af hverju? Hver er hin vitræna ástæða fyrir því að ráðast á Írak. Þeir hafa ekki gert neitt af sér. Nema þeir vilja ekki vopnareftiriltsmenn SÞ, en er það næg ástæða til að drepa nokkur þúsundir saklausra manna fyrir mistökin hjá einum manni, þ.e.a.s. Saddam Hussein.
En nóg um það. Tony Blair, núna er hann á góðri ensku "fully flegded USA ass(bush) kisser". eða algjör BNA rassa sleikir. Eða réttara sagt Píku(Bush)sleikir.
En nóg um það. Tony Blair, núna er hann á góðri ensku "fully flegded USA ass(bush) kisser". eða algjör BNA rassa sleikir. Eða réttara sagt Píku(Bush)sleikir.
þriðjudagur, september 03, 2002
Hver hérna sem er að lesa þetta(ef það er einhver) veit um vinnu fyrir Félaga Sigurð Hólm? Gjörið svovel og hringið eða e-mlið í hann ef þið vitið um vinnu sem hentar honum.
sunnudagur, september 01, 2002
Hey hver andskotinn var að komast að því að, tengdó keypti sér myndavél. Þetta er allt annað en fyrir fáum mánuðum. Þá vildi hann ekki koma til Íslands, og vildi ekki vera viðstaddur í giftingu míns og Sono-ar, útaf því að hann vildi ekki vera í einhverri "mont-veislu"! Nú hlakkar honum til og hann setti vegabréfið í endurnýjun... í fyrsta sinn í 20 ár. Fucking hell, papa I love you...