I always hope for the best, it's just that experience has taught me to expect the worst
fimmtudagur, maí 28, 2009
Fór til Aurora Tattoos í dag, og spjallaði við Emmu sem er eigandinn þar og aðal tattoo listamaðurinn þar og við ákváðum að setja þessa mynd á bakið mitt: Þetta mun bara taka svona um það bil 6 klukkutíma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli