Var svona að hugsa um þennan skilnað aftur. Fattaði eftir smá umhugsun að hvað mér er nett skíttsama um þetta. Ég veit að það sem ég á að segja við Sono er "ÞÚ HELVÍTIS HÓRA, SÉRÐU EKKI HVAÐ ÞÚ ERT BÚIN AÐ GERA MÉR? ÉG Á EKKERT LÍF SÍÐAN ÞÚ FÓRST BURT FRÁ MÉR OG GERÐIR ÞAÐ SEM ÞÚ GERÐIR!!!!!" Eða einsog Pain Of Salvation syngja í laginu Second Love úr plötunni Remedy Lane:
Time after time
I am wasting my time
Living in a past where I was strong
But now I am gone
I leave no shadow when I'm alone
I'll stay forever in my dreams where you are near
Want you to know I can't sleep anymore
By the nights
By the nights
Day after day I want you to say
That you're mine
En sannleikurinn er sá að mér líður bara andskoti vel. Já það var andskoti sárt í fyrstu en, svona útaf því mér hefur tekist að hafa gaman lifa lífinu, drukkið aðeins meira en ég ætti að gera, einsog til dæmis þá var drukkið 8 flöskur af góðu dýru víni með 2 öðrum félögum. Og svo er ég að fara í veislu næsta Föstudag, London Föstudaginn eftir það og Leeds Sunnudaginn eftir það. Og ég sef mjög vel um nætur.
Svo fékk ég þennan yndislega pakka frá mömmu sem innihélt margar bækur og mikið af fötum handa Kaitlyn Björgu og ein bók handa mér, ef fólk vill fá að vita hvað þau geta gefið mér þá er það góðar bækur á Íslensku og kaffi.
Síðan er ég byrjaður að nota Facebook, sem er skrýtið netfæri, en skemmtilegt.
Heyrðu já ég þarf að skrifa um Ástu, hina yndislegu Ástu. Ókei ég er búin
mánudagur, nóvember 19, 2007
þriðjudagur, nóvember 13, 2007
mánudagur, nóvember 12, 2007
Núna, akkúrat núna þá elska ég lífið mitt. Já ég er að fara í gegnum skilnað, en mér líður miklu betur núna miðað við fyrir síðasta árið. Einstæður faðir, get farið á pöbbinn oftar, enginn til að að nöldra yfir mér, enginn sem spyr hvort ég sé hrifinn af einhverjum öðrum eða hvort ég hafi haldið framhjá. Nei, nú er ég frjáls og ég elska það.
Hef verið að lesa mikið, meira en venjulega. Bækur einsog Mental Health matters in Primary Care, Making history eftir Stephen Fry og Wyrd Sisters eftir Terry Pratchett. Svo keypit ég tvær bækur frá eBay. The Liar eftir Stephen Fry og Natures Numbers eftir Ian Stewart.
Ætla til Londons síðustu helgi þessa mánaðar. Og svo ætla ég til Leeds næsta mánuð til að fara og sjá Ólaf Arnalds spila. Og hitta margt nýtt fólk...
Jeddúddamía hvað mér líður vel.
Hef verið að lesa mikið, meira en venjulega. Bækur einsog Mental Health matters in Primary Care, Making history eftir Stephen Fry og Wyrd Sisters eftir Terry Pratchett. Svo keypit ég tvær bækur frá eBay. The Liar eftir Stephen Fry og Natures Numbers eftir Ian Stewart.
Ætla til Londons síðustu helgi þessa mánaðar. Og svo ætla ég til Leeds næsta mánuð til að fara og sjá Ólaf Arnalds spila. Og hitta margt nýtt fólk...
Jeddúddamía hvað mér líður vel.
þriðjudagur, nóvember 06, 2007
Agghh, er búin að eyða mínum tíma í að dánlóda lög úr Jungle Book og Aristocats. Af hverju? Jú það er útaf því að ég hef rosalega gaman af góðu Djassi einsog The Bare Necessities og I Wanna Be Like You úr Jungle Book og Everybody Wants To Be A Cat og Thomas O'Malley the Alley Cat úr Aristocats.
Gaman Gaman
Gaman Gaman
sunnudagur, nóvember 04, 2007
fimmtudagur, nóvember 01, 2007
Ég, einsog bróðir minn hann Þórður, elska tónlist. Og nýverið hef ég verið að hlusta á soldið mikið af mjög góðri tónlist. Á þriðjudag halaði ég niður nýju Eagles plötunni Long Way Out Of Eden, sem er sko mjög fín plata sérstaklega þegar manni langar að slaka aðeins á. Er soldið skrýtið að þeir hafa ekki gefið út Orginal stúdíó plötu síðan 1979, en þessi plata er ekki ósvipuð Hotel California, sem er meistaraverk.
Síðan halaði ég niður Pain of Salvation - Remedy Lane. Sem má kalla Prog-Metal hljómsveit, mjög góð plata þar á ferð og er söngvarinn, Daniel Gildenlow, geggjaður. Mike Patton aðdáandi þar á ferð.
Down - III: Over The Under. Down er Hljómsveit sem hefur komið mér skemmtilega á óvart. Ég hef nú aldrei verið mikill aðdáandi Pantera(Þó það voru lög hér og þar sem mér fannst andskoti góð, og hann Dimebag Darrell var frábær gítarleikari) og þá sérstaklega fór hann Phil Anselmo á taugarnar mínar. EN með Down sýnir hann að hann er helvíti góður söngvari. DOWN fyrir þá sem ekki vita er svo kölluð Súpergrúbba og saman stendur af Pepper Keenan úr Corrosion Of Conformity, Kirk Windstein úr Crowbar, Rex Brown úr Pantera og Jimmy Bower úr EyeHateGod. Allar þrjár plöturnar frá Down eru góðar en þessi er djöflagóð.
Síðan halaði ég niður Pain of Salvation - Remedy Lane. Sem má kalla Prog-Metal hljómsveit, mjög góð plata þar á ferð og er söngvarinn, Daniel Gildenlow, geggjaður. Mike Patton aðdáandi þar á ferð.
Down - III: Over The Under. Down er Hljómsveit sem hefur komið mér skemmtilega á óvart. Ég hef nú aldrei verið mikill aðdáandi Pantera(Þó það voru lög hér og þar sem mér fannst andskoti góð, og hann Dimebag Darrell var frábær gítarleikari) og þá sérstaklega fór hann Phil Anselmo á taugarnar mínar. EN með Down sýnir hann að hann er helvíti góður söngvari. DOWN fyrir þá sem ekki vita er svo kölluð Súpergrúbba og saman stendur af Pepper Keenan úr Corrosion Of Conformity, Kirk Windstein úr Crowbar, Rex Brown úr Pantera og Jimmy Bower úr EyeHateGod. Allar þrjár plöturnar frá Down eru góðar en þessi er djöflagóð.
sunnudagur, október 21, 2007
fimmtudagur, október 18, 2007
Góða kvöldið, góða fólk.
Það er margt sem er búið að gerast hérna, sumt gott, sumt ekki svo gott. Einsog þið flest vitið þá erum við Sono að skilja. Sem betur fer þá hefur það prósess farið nokkuð vel og við Sono höfum getað talað um hvað við getum gert í sambandi við Kaitlyn Björgu. Hún Sono er nokkuð ánægð með að ég hafi Kaitlyn um vikunna og hún hefur hana um helgar. Það hefur gengið ágætlega að fá barnfóstrur þegar ég er að vinna. Og ég verð nú bara að segja að ég elska að vera einstæðu faðir... ég meina vá... Kaitlyn hefur líklega aldrei verið ánægðari.
Mér var boðið að syngja fyrir hljómsveit hérna í Lancaster, sem ætti að verða gaman. Tónlistin á víst að vera eitthvað svipað og Pantera, Killswitch Engage, Black Sabbath og Disturbed. Sem hljómar nú bara vel, finnst mér allavega.
Og það var ein skemmtileg tölfræði sem ég heyrði, árið 2006, fluttu 5.5 milljón Bretar burt frá Bretlandi og í staðinn komu 500,000 innflytjendur til Bretlands, og svo kvarta allir yfir öllum þessum helvítis innflytjendum sem eru að stela vinnum frá "heiðarlegum" Bretum!
Það er margt sem er búið að gerast hérna, sumt gott, sumt ekki svo gott. Einsog þið flest vitið þá erum við Sono að skilja. Sem betur fer þá hefur það prósess farið nokkuð vel og við Sono höfum getað talað um hvað við getum gert í sambandi við Kaitlyn Björgu. Hún Sono er nokkuð ánægð með að ég hafi Kaitlyn um vikunna og hún hefur hana um helgar. Það hefur gengið ágætlega að fá barnfóstrur þegar ég er að vinna. Og ég verð nú bara að segja að ég elska að vera einstæðu faðir... ég meina vá... Kaitlyn hefur líklega aldrei verið ánægðari.
Mér var boðið að syngja fyrir hljómsveit hérna í Lancaster, sem ætti að verða gaman. Tónlistin á víst að vera eitthvað svipað og Pantera, Killswitch Engage, Black Sabbath og Disturbed. Sem hljómar nú bara vel, finnst mér allavega.
Og það var ein skemmtileg tölfræði sem ég heyrði, árið 2006, fluttu 5.5 milljón Bretar burt frá Bretlandi og í staðinn komu 500,000 innflytjendur til Bretlands, og svo kvarta allir yfir öllum þessum helvítis innflytjendum sem eru að stela vinnum frá "heiðarlegum" Bretum!
sunnudagur, október 14, 2007
miðvikudagur, október 10, 2007
miðvikudagur, september 26, 2007
Einsog er tha er tolvan min heima i daudadai thannig eg er herna i bokasafninu og get ekki skrifad a almennilegri islensku thannig eg aetla ad skrifa thetta a ensku:
Shit happens, now I just have to compost it and hope for some pretty flowers grow out of it... or at the very least some magic mushrooms
Shit happens, now I just have to compost it and hope for some pretty flowers grow out of it... or at the very least some magic mushrooms
miðvikudagur, september 19, 2007
mánudagur, september 10, 2007
föstudagur, september 07, 2007
Vá... þrjú blogg í einu kvöldi...
Var að lesa Horn.is um HSSA, þar sem Ríkisendurskoðun segir "...að vegna ófullnægjandi mælinga á magni og gæðum þeirrar þjónustu sem heilbrigðisstofnunin veiti..."
Hvernig í andskotanum er hægt að mæla GÆÐUM í heilbrigðisþjónustu í fjármagni... annað hvort færðu góða þjónustu eða ekki... það þýðir ekki að líta á reikninga um þetta... það þarf að spyrja Starfsfólk og Sjúklinga um þetta... ekki endurskoðendur.
Vitringarnir í Bresku ríkistjórninni hafa reynt soldi ðsem er mjög líkt þessu og gefa læknum, hjúkrunarfræðingum og spítölum Markmið sem þeir þurfa að ná... Einsog hversu marga sjúklinga þeir skoða, lækna og svo framvegis... Hwatt Ðe ´Fökk? Það er ekki hægt að reka heilbrigðisþjónustu þannig...
Einu markmiðinn sem Heilbrigðisþjónusta á að hafa er að gera sitt besta fyrir alla sem koma og biðja um þá þjónustu, skiptir ekki máli hvernig fjárhagsmálinn standa hjá Þjónustunni eða sjúklingnum.
Var að lesa Horn.is um HSSA, þar sem Ríkisendurskoðun segir "...að vegna ófullnægjandi mælinga á magni og gæðum þeirrar þjónustu sem heilbrigðisstofnunin veiti..."
Hvernig í andskotanum er hægt að mæla GÆÐUM í heilbrigðisþjónustu í fjármagni... annað hvort færðu góða þjónustu eða ekki... það þýðir ekki að líta á reikninga um þetta... það þarf að spyrja Starfsfólk og Sjúklinga um þetta... ekki endurskoðendur.
Vitringarnir í Bresku ríkistjórninni hafa reynt soldi ðsem er mjög líkt þessu og gefa læknum, hjúkrunarfræðingum og spítölum Markmið sem þeir þurfa að ná... Einsog hversu marga sjúklinga þeir skoða, lækna og svo framvegis... Hwatt Ðe ´Fökk? Það er ekki hægt að reka heilbrigðisþjónustu þannig...
Einu markmiðinn sem Heilbrigðisþjónusta á að hafa er að gera sitt besta fyrir alla sem koma og biðja um þá þjónustu, skiptir ekki máli hvernig fjárhagsmálinn standa hjá Þjónustunni eða sjúklingnum.
Já... Madeleine McCann er líklega látinn og hefur verið það í langan tíma. Ég veit nú ekki um ykkur en mér hefur fundist þetta mál alltaf frekar skuggalegt... sérstaklega þegar þau sögðu að þau skildu börnin eftir í íbúðinni með enga barnapíu. Ein af þeim reglum sem maður þarf að fara eftir þegar maður er foreldri er MAÐUR SKILUR ALDREI BÖRN EFTIR EIN til þess að fá sér að drekka og éta... skiptir ekki máli hversu öruggur manni finnst að það sé allt í lagi... Hún Kate sagði aldrei neitt í viðtölum. Hefur einhvern hérna heyrt um Munchausen By Proxy?
Ef Madeleine er látinn og hefur verið það í soldin langan tíma OG hún Kate hefur vitað það í langan tíma... þá held ég að það sé ennþá hræðilegra sérstaklega útaf allri þessari leit sem var gerð og allir þessir peningar sem fóru til þeirra útaf því allir trúðu því að einhver hafi tekið stelpunna burt, en ef einhver tók stelpunna af hverju tóku þau ekki líka tvíburanna sem voru í sömu íbúðinni? Af hverju öskraði Madeleine ekki ef það var einhver ókunnugur að hnuppla henni?
Sorry, en þetta er alltof skuggalegt fyrir minn smekk.
Ef Madeleine er látinn og hefur verið það í soldin langan tíma OG hún Kate hefur vitað það í langan tíma... þá held ég að það sé ennþá hræðilegra sérstaklega útaf allri þessari leit sem var gerð og allir þessir peningar sem fóru til þeirra útaf því allir trúðu því að einhver hafi tekið stelpunna burt, en ef einhver tók stelpunna af hverju tóku þau ekki líka tvíburanna sem voru í sömu íbúðinni? Af hverju öskraði Madeleine ekki ef það var einhver ókunnugur að hnuppla henni?
Sorry, en þetta er alltof skuggalegt fyrir minn smekk.