Finnst alltaf gaman að lesa tauðið hjá honum Þórði. Bæði það versta og það besta við skrifin hans er það að hann hittir naglan mjög oft á höfuðið og er andskoti skondinn með. Var að lesa kannabis greininna hans. Þetta er eitthvað sem hann hefur skrifað um oft, og ég virði hann mjög mikið fyrir það. Og í síðasta þvaðri hans þá verð ég að segja að ég er 100% sammála honum.
Það versta sem maður kemst í þegar maður er að reyna að rökræði um Kannabis(og um næstum hvert einasta fíkniefni sem er til) er þegar maður er að tala við persónu sem er annaðhvort í hópi A eða hópi B. Einn trúir því að það er ekkert að því og hinn trúir að það ætti að skjóta alla hasshausa. Persónulega er ég í báðum hópum. Það er ekkert að þessu svo lengu sem maður notar þetta í hófi, einsog vínandi.
Fyrsta skipti sem ég prófaði hass(þaes, af alvöru) var þegar ég var svona 20 ára. En það sem ég gerði sem ég held að hafi gert gæfumuninn var að lesa um það fyrst, ein bókin sem ég las var Cannabis Culture: A Journey Through Disputed Territory eftir Patrick Matthews. Líklega óhlutrægasta bók sem ég hef lesið um þetta málefni. En aðal munurinn er sá að ég fæ mér að reykja kannski 2-3 á ári.
En hér kemur hinn punkturinn, ég hef unnið á geðsjúkrahúsi í svona sirka yfir 2 ár. Þá er það sem ég hef tekið eftir er að fíkniefni hafa MJÖG alvarleg áhrif. En þá er ég að tala fólk sem hefur notað MÖRG fíkniefni og OFT líka. Þá er ég ekki að tala um að þau notuð Fíkniefni A eina vikuna og Fíkniefni B þá næstu, eða einn daginn og svo næsta. Heldur fólk sem hefur notað Fíkniefni A, B og C sama daga, meira að segja sama klukkutíma og svo sullað onní sig einn líter af Vodka og byrja svo heyra raddir í kringum sig eða spegillinn er að tala við sig. ÞÁ er það stór hættulegt.
Ég hef séð um fíkniefnaneytendur, EN ég á líka vini sem nota fíkniefni. Svo lengi sem þau eru ekki að reyna pota þessu að mér þá er mér nett sama hvort þau noti það eður ei, oftast nær. Einn vinur minn þjáist af geðhvörfum, og hann hefur notað lyf sem læknirinn gaf honum sem kallast Lithium(sama efni og er notað í endurhlaðanleg batterý). Og honum líkað bara hreynt ekki við það. Þannig í staðinn notar hann hass, og er hann einhver andskotans hippi sem situr í sófa sínum og dagdreymir alla daga allann daginn? Nei hann er með vinnu, hann á barn og er með tiltölega venjulegt líf. Notar hann það á hverjum einasta degi? Nei, aðra hverja viku eða svo. Stundum oftar stundum sjaldnar. Ég man nú eftir að það voru gerðar einhverja rannsóknir hér í Bretlandi um kannabis einsog þessi, og þessi, og svo þessi. En vandamálið við þessar greinar er það að þær eru allar byggðar á rannsóknum á fólki sem notaði Kannabis á hverjum degi OG notuðu önnur fíkniefni. Ef þú reykir á hverjum degi í einhver ár þá áttu í hættu við að fá krabbamein, asma og allskonar kvilla! Síðan á sömu síðu er hægt að lesa þessa og þessa grein. Og já ég elska að lesa The Independent. Já það er plebbablað, en það er gott plebbablað.
Veit nú ekki hvað meira ég get skrifað. Hvort einhver getur skilað þvælunna er líka annað mál, en mér er skítsama, ég vildi bara fá að skrifa eitthvað langt og mikið og mér hefur tekist það núna.
fimmtudagur, janúar 15, 2009
Innlegg númer 500!!!!
Jey!!! Húrra!!! Hef bloggað síðan Ágúst 2002. Gæti haft rangt fyrir mér en ég held að ég hafi verið sá fyrsti þarna á Hornafirðinum.
Kom eitt nokkuð merkilegt fyrir í dag. Ég var nýbúinn að sækja þá stuttu frá einni vinkonu minni, og þegar við vorum að labba heim þá var þessi djöfla-flotta kvensa labbandi fyrir framan okkur sem snúði sér við og sagði "Afsakið, sagðir þú 'Hafðu engar áhyggjur'?"!!! Annar Íslendingur hér í Lancaster! Og svo spurði hún(!) "So do you speak Icelandic?" og ég sagði nú að ég hafi talað það tungumál í næstum 25 ár, ekki alltaf vel kannski en það er nú allt annar handleggur.
Á Eggin.is mun birtast grein eftir mig. Þetta er reyndar soldil gömul grein, en alveg jafn mikilvæg núna og hún var þá.
En það er nú eitthvað sem ég hef ekki gert nóg, skrifa það er að segja. Einhver vegin hefur áhuginn ekki verið þar, svona einsog að kyrja... Ég vil byrja aftur en finn bara ekki áhugann til þess að gera það. Stundum koma, svona, ahhh, jah, stundir yfir mig... en yfirleitt á þeim tímum sem ég er ekki með skriffæri og blað!
En stundum er líka gott að skrifa um ritstíflu.
Er á leið til Þýskalands næsta Sunnudag, Kassel nánar tiltekið. Ætti að vera gaman.
Jey!!! Húrra!!! Hef bloggað síðan Ágúst 2002. Gæti haft rangt fyrir mér en ég held að ég hafi verið sá fyrsti þarna á Hornafirðinum.
Kom eitt nokkuð merkilegt fyrir í dag. Ég var nýbúinn að sækja þá stuttu frá einni vinkonu minni, og þegar við vorum að labba heim þá var þessi djöfla-flotta kvensa labbandi fyrir framan okkur sem snúði sér við og sagði "Afsakið, sagðir þú 'Hafðu engar áhyggjur'?"!!! Annar Íslendingur hér í Lancaster! Og svo spurði hún(!) "So do you speak Icelandic?" og ég sagði nú að ég hafi talað það tungumál í næstum 25 ár, ekki alltaf vel kannski en það er nú allt annar handleggur.
Á Eggin.is mun birtast grein eftir mig. Þetta er reyndar soldil gömul grein, en alveg jafn mikilvæg núna og hún var þá.
En það er nú eitthvað sem ég hef ekki gert nóg, skrifa það er að segja. Einhver vegin hefur áhuginn ekki verið þar, svona einsog að kyrja... Ég vil byrja aftur en finn bara ekki áhugann til þess að gera það. Stundum koma, svona, ahhh, jah, stundir yfir mig... en yfirleitt á þeim tímum sem ég er ekki með skriffæri og blað!
En stundum er líka gott að skrifa um ritstíflu.
Er á leið til Þýskalands næsta Sunnudag, Kassel nánar tiltekið. Ætti að vera gaman.
mánudagur, janúar 05, 2009
Eggin.is
Stórmerkilegt fyrirbæri, góðar greinar og þess háttar. Tók mig soldin tíma að fatta að hann frændi minn var að skrifa flestar greinarnar þarna. Og eftir soldin tíma þá fékk ég skilaboð frá honum á Fésbók, þar sem hann bað mig um að hjálpa til með á eggin.is, og nú eru líklega liðnir 2 mánuðir síðan og ég hef ekki gert neitt. Af hverju? Jah, ég bara veit það ekki. Getur verið leti, getur verið hvað sem er. Aðalega þó er það útaf því að ég skil varla í Joomla kerfið sem þeir nota.
En ég ákvað að halda áfram, í gær þá fann ég þessa andskoti skondna frétt, og ætlaði ég að þýða það yfir á íslensku. En... ég varð bara kjaftstopp. Ég gat ekki þýtt það frá enskunni yfir í íslenskunna! Ég kann núna enskunna svo miklu betur en íslenskunna að það er fáránlegt. Fékk næstum tár í augun. En þetta er eitthvað sem hefur bjátað á mikið síðan ég flutti hingað til Bretalands. Sem líklega þeir sem lesa þessa síðu reglulega(Hverjir eru þið?) taka eftir.
Oftar en ekki, þegar ég reyni að segja/skrifa eitthvað á íslensku þá kemst það aldrei út. Ég veit hvað ég vil segja/skrifa, en oftast þá hugsa ég á ensku... mig dreymir meira að segja á ensku! Þetta er ferlega óþægilegt og nokkuð hræðandi fyrir mig. Ég vil ekki gleyma mínu tungumáli, ég elska tungumálið mitt og ég sakna þess svo ótrúlega andskoti mikið að búa á Íslandi.
Það vantar fleiri Íslendinga hér í Lancaster.
Stórmerkilegt fyrirbæri, góðar greinar og þess háttar. Tók mig soldin tíma að fatta að hann frændi minn var að skrifa flestar greinarnar þarna. Og eftir soldin tíma þá fékk ég skilaboð frá honum á Fésbók, þar sem hann bað mig um að hjálpa til með á eggin.is, og nú eru líklega liðnir 2 mánuðir síðan og ég hef ekki gert neitt. Af hverju? Jah, ég bara veit það ekki. Getur verið leti, getur verið hvað sem er. Aðalega þó er það útaf því að ég skil varla í Joomla kerfið sem þeir nota.
En ég ákvað að halda áfram, í gær þá fann ég þessa andskoti skondna frétt, og ætlaði ég að þýða það yfir á íslensku. En... ég varð bara kjaftstopp. Ég gat ekki þýtt það frá enskunni yfir í íslenskunna! Ég kann núna enskunna svo miklu betur en íslenskunna að það er fáránlegt. Fékk næstum tár í augun. En þetta er eitthvað sem hefur bjátað á mikið síðan ég flutti hingað til Bretalands. Sem líklega þeir sem lesa þessa síðu reglulega(Hverjir eru þið?) taka eftir.
Oftar en ekki, þegar ég reyni að segja/skrifa eitthvað á íslensku þá kemst það aldrei út. Ég veit hvað ég vil segja/skrifa, en oftast þá hugsa ég á ensku... mig dreymir meira að segja á ensku! Þetta er ferlega óþægilegt og nokkuð hræðandi fyrir mig. Ég vil ekki gleyma mínu tungumáli, ég elska tungumálið mitt og ég sakna þess svo ótrúlega andskoti mikið að búa á Íslandi.
Það vantar fleiri Íslendinga hér í Lancaster.
miðvikudagur, desember 31, 2008
Núna eru bara 1 og hálfur tími eftir af þessu ári.Hér sit ég einn og yfirgefin, ef í góðu skapi. Einfladlega útaf því að stelpan kom aftur heim í gær. Við fórum á leikrit í dag sem heitir Sleeping Beauty sem var mjög skemmtilegt, sem The Dukes of Lancaster settu upp. Þetta ár hefur verið mjög skemmtilegt að mörgu leyti.
Er ennþá í sömu vinnunni en það er svosem allt í lagi. En hef verið mjög iðin í að sækja um aðrar vinnur.
Skilnaðurinn var loksins búin í September, rétt áður en ég átti afmæli! En besta afmælisgjöf sem ég hef nokkurn tíman fengið í póstinum!
Ég hef nælt mér í aðra kvensu, og höfum við verið saman meira og minna síðan í Mars fyrir utan einn mánuð. Og erum við Kaitlyn svo að fara til Þýskalands þann 18 til að hitta hana og fjölskyldu hennar. Og svo ætlum við að fara í eina rómatíska ferð saman til Iona í Febrúar.
Ferðin til Íslands var mjög góð. Ég einfaldlega vildi ekki fara. TestIfesT var frábær, eitt það besta sem ég hef tekið þátt í. Gott fólk, góður bjór og oftar en ekki frábær tónlist.
Hef náð að skrifa eitt ljóð þetta árið sem er meira en árið 2007. Sem hét því fallega nafni I Want You.
En svo er nú ekkert annað sem ég man eftir nema kannski Gleðilegt Nýtt ár allir saman og ég vona að ég geti hitt sem flest ykkar á nýja árinu.
Er ennþá í sömu vinnunni en það er svosem allt í lagi. En hef verið mjög iðin í að sækja um aðrar vinnur.
Skilnaðurinn var loksins búin í September, rétt áður en ég átti afmæli! En besta afmælisgjöf sem ég hef nokkurn tíman fengið í póstinum!
Ég hef nælt mér í aðra kvensu, og höfum við verið saman meira og minna síðan í Mars fyrir utan einn mánuð. Og erum við Kaitlyn svo að fara til Þýskalands þann 18 til að hitta hana og fjölskyldu hennar. Og svo ætlum við að fara í eina rómatíska ferð saman til Iona í Febrúar.
Ferðin til Íslands var mjög góð. Ég einfaldlega vildi ekki fara. TestIfesT var frábær, eitt það besta sem ég hef tekið þátt í. Gott fólk, góður bjór og oftar en ekki frábær tónlist.
Hef náð að skrifa eitt ljóð þetta árið sem er meira en árið 2007. Sem hét því fallega nafni I Want You.
En svo er nú ekkert annað sem ég man eftir nema kannski Gleðilegt Nýtt ár allir saman og ég vona að ég geti hitt sem flest ykkar á nýja árinu.
þriðjudagur, desember 23, 2008
Í dag þá á vonandi eftir að vera gaman hérna hjá mér. Ákvað að bjóða nokkrum vinum í mat og alkóhól. Kaitlyn mun eyða jólunum með móður sinni, en kemur svo aftur rétt fyrir nýárið. Og kærastan er ennþá á Þýskalandi sem er heldur fúlt, líka.
----
Komst í soldið skondið ástand um daginn. ég var að koma úr vinnepásu þegar einn sjúklingurinn spurði:
s: Hvaðan ertu, vinur?
ég: Íslandi.
s: Ahhh, semsagt þú ert Danskur.
----
Og það sem ég hef talað um topp plötur ársins þá ætla að núna að ræða um vonbrigði ársins
Filter - Anthems For The Damned
Ekki slæm plata, bara ekki jafn góð og The Amalgamut, Short Bus og Title Of Record. Þessi er eitthvað alltof fáguð.
Exodus - Let There Be Blood. Satt að segja þá hef ég aldrei verið hrifin af Exodus og þessi plata var ekkert að breytta því. Hlustaði bæði á Bonded By Blood og þessa og hvorgu er í einhverju uppáhaldi hjá mér.
En nóg um það.
GLEÐILEG JÓL ALLIR SAMAN. Vonandi sjáumst við á nýja árinu.
----
Komst í soldið skondið ástand um daginn. ég var að koma úr vinnepásu þegar einn sjúklingurinn spurði:
s: Hvaðan ertu, vinur?
ég: Íslandi.
s: Ahhh, semsagt þú ert Danskur.
----
Og það sem ég hef talað um topp plötur ársins þá ætla að núna að ræða um vonbrigði ársins
Filter - Anthems For The Damned
Ekki slæm plata, bara ekki jafn góð og The Amalgamut, Short Bus og Title Of Record. Þessi er eitthvað alltof fáguð.
Exodus - Let There Be Blood. Satt að segja þá hef ég aldrei verið hrifin af Exodus og þessi plata var ekkert að breytta því. Hlustaði bæði á Bonded By Blood og þessa og hvorgu er í einhverju uppáhaldi hjá mér.
En nóg um það.
GLEÐILEG JÓL ALLIR SAMAN. Vonandi sjáumst við á nýja árinu.
fimmtudagur, desember 18, 2008
Er alein heima einsog er, að hlusta á Japanska þungarokks hljómsveit sem heitir Dir En Grey. Sem er frábær hljómsveit og hafa þeir núna tekið fyrsta sætið úr músíklistanum mínum fyrir þetta árið. Og lýtur listinn út svona:
1. Dir En Grey - Uroboros
2. Opeth - Watershed
3. Kayo Dot - Blue Lambency Downward
4. Baby Dee - Safe Inside The Day
5. Nick Cave & The Bad Seeds - Dig!!! Lazarus Dig!!!
6. Meshuggah - ObZen
7. SepticFlesh - Communion
8. Anathema - Hindsight
9. Biomechanical - Cannibilised
10. Death Angel - Killing Season.
11. Communic - Payment of Existence
12. Mechanical Poet - Eidoline: The Arrakeen Code.
13. Marillion - Happiness is the road
14. Cynic - Traced in Air.
15. Agalloch - The White
Kaitlyn er í Ulverston einsog er og mun eyða Jólunum þar, og kemur svo aftur rétt fyrir Nýárið. Hata það þegar hún er ekki hérna. Algjörlega HATA ÞAÐ! Hún skreytti jólatréið, alveg sjálf.

----
Nóg um það, hef loksins náð að róa niður eftir að ég las að Þórður hafi verið rekin frá HSSA. Útaf því að hann sofnaði á næturvakt. Sem fékk mig til að hugsa, mikið. Og það sem kom mér á óvart er auðvitað það að hann hafi verið rekin fyrir þetta. Er eitthvað að nýju Hjúkrunarforstjóranum? Ég bara spyr. Ég reyndi að muna eftir hverjir hafa sofnað á næturvakt þar, og þegar ég gafst upp á því þá taldi ég upp þau sem hafa aldrei(Alla vega á meðan ég vann með þeim) sofnað á næturvakt, og ég taldi upp tvö nöfn.... bíðið aðeins ég skal fara yfir þessar tölru aftur, þær eru soldið skrýtnar... TVÖ nöfn, 2 Nöfn, T-V-Ö nöfn.
Ég skal byrja á þessu. ÞAÐ ER ÓNÁTTURULEGT AÐ VAKA Í ALLA NÓTT, ég veit að sumir geta þetta, en þó yfirleitt í mjög stuttan tíma. Sérstaklega erfitt þegar maður blandar dagvaktir inn á milli. Það er ÓNÁTTURLEGT. Og auk þess stórhættulegt fyrir líkaman, ónæmiskerfið og bakið sérstaklega. Hvað með það ef einhver sofnar um nóttinna? Fjandinn hafi það, til þess eru nætur. Og ef eitthvað gerist á meðan ein starfsmaðurinn er vakandi þá ætti sá starfsmaður að stjaka aðeins við þeim sofnandi. Er það svona andskoti fáránlega erfitt!!!! Vona að þessi kelling sem kvartaði yfir Þórði eigi eftir að brenna í helvíti. Já ég er REIÐUR. Og sár. Ég elskaði sjálfur að vinna þarna, en einhvern veginn mun mig ekki langa að vinna þar aftur ef þetta er það sem er að gerast þarna.
1. Dir En Grey - Uroboros
2. Opeth - Watershed
3. Kayo Dot - Blue Lambency Downward
4. Baby Dee - Safe Inside The Day
5. Nick Cave & The Bad Seeds - Dig!!! Lazarus Dig!!!
6. Meshuggah - ObZen
7. SepticFlesh - Communion
8. Anathema - Hindsight
9. Biomechanical - Cannibilised
10. Death Angel - Killing Season.
11. Communic - Payment of Existence
12. Mechanical Poet - Eidoline: The Arrakeen Code.
13. Marillion - Happiness is the road
14. Cynic - Traced in Air.
15. Agalloch - The White
Kaitlyn er í Ulverston einsog er og mun eyða Jólunum þar, og kemur svo aftur rétt fyrir Nýárið. Hata það þegar hún er ekki hérna. Algjörlega HATA ÞAÐ! Hún skreytti jólatréið, alveg sjálf.

----
Nóg um það, hef loksins náð að róa niður eftir að ég las að Þórður hafi verið rekin frá HSSA. Útaf því að hann sofnaði á næturvakt. Sem fékk mig til að hugsa, mikið. Og það sem kom mér á óvart er auðvitað það að hann hafi verið rekin fyrir þetta. Er eitthvað að nýju Hjúkrunarforstjóranum? Ég bara spyr. Ég reyndi að muna eftir hverjir hafa sofnað á næturvakt þar, og þegar ég gafst upp á því þá taldi ég upp þau sem hafa aldrei(Alla vega á meðan ég vann með þeim) sofnað á næturvakt, og ég taldi upp tvö nöfn.... bíðið aðeins ég skal fara yfir þessar tölru aftur, þær eru soldið skrýtnar... TVÖ nöfn, 2 Nöfn, T-V-Ö nöfn.
Ég skal byrja á þessu. ÞAÐ ER ÓNÁTTURULEGT AÐ VAKA Í ALLA NÓTT, ég veit að sumir geta þetta, en þó yfirleitt í mjög stuttan tíma. Sérstaklega erfitt þegar maður blandar dagvaktir inn á milli. Það er ÓNÁTTURLEGT. Og auk þess stórhættulegt fyrir líkaman, ónæmiskerfið og bakið sérstaklega. Hvað með það ef einhver sofnar um nóttinna? Fjandinn hafi það, til þess eru nætur. Og ef eitthvað gerist á meðan ein starfsmaðurinn er vakandi þá ætti sá starfsmaður að stjaka aðeins við þeim sofnandi. Er það svona andskoti fáránlega erfitt!!!! Vona að þessi kelling sem kvartaði yfir Þórði eigi eftir að brenna í helvíti. Já ég er REIÐUR. Og sár. Ég elskaði sjálfur að vinna þarna, en einhvern veginn mun mig ekki langa að vinna þar aftur ef þetta er það sem er að gerast þarna.
laugardagur, nóvember 29, 2008
Hef verið að skemmta mér við að versla og hef keypt á síðustu dögum eftirfarandi gripi:
Das Experiment
og útaf þessari mynd hef ég fjárfest í The Lucifer Effect eftir Philip Zimbardo sem fjallar um tilraun sem hann sá um sem gekk undir nafninu The Stanford Prison Experiment, sem var rosalega tilraun í að sjá hvernig fólk mundi bregðast við að vera í bæði fangar og fangelsisverðir, tilraunin átti að vera í 14 daga en var svo stöðvuð eftir 6 daga útaf grimmdarverkum og þess háttar. Og líka Obedience to Authority eftir Stanley Milgram sem fjallar um tilraun sem hann gerði sem kallast The Milgram Experiment sem var önnur frekar rosaleg tilraun.
Svo hef ég keypt The Downfall sem fjallar um síðustu daga Hitlers í stjórn. Mér hefur langað að sjá þessa mynd í soldið langan tíma og það sem mér fannst alltaf frekar sorglegt að lesa var þegar fólk var að gagnrýna þessa mynd útaf því að Hitler virðist mannlegur í henni! Já hann virðist mannlegur útaf því að hann var maður! Sjitt, hannn hafði tilfinningar, hann átti foreldra, hann átti kærustu og þess háttar. Ég veit að hann var hræðilegur maður en það var hann Stalín líka og til þess að stöðva einn fjöldamorðingja þá þurfti Bandalagsmennirnir(Churchill og Roosevelt) að fá annan fjöldamorðingja til aðstoðar, ekki ósvipað og Clarice þurfti á Dr. Lecter.
Svo hef ég keypt Rakoth - Planshift, Eternal Defomrity - Frozen Circus og Negura Bunget - OM. Rakoth er Folk-Metal hljómsveit frá Rússlandi og hef ég haft gaman af þeim síðan ég hlustaði á plötunna þeirra Jabberworks með einum félaga mínum, rosalega skemmtileg tónlist þarna á ferð. Eternal Defomrity eru frá Pólandi og spila þeir það sem kallast Avant Garde Metal, og þessi plata Frozen Circus er andskoti djöfullalega góð, með eitt Depeche Mode kover sem þeir gera rosalega vel. Negura Bunget eru kannski erfiðasta bandið hérna frá Rúmeníu, spila þeir Svörtumetal í sínu eigin tungumáli, það er ekki oft sungið og þegar það er sungið þá er það meira fyrir áhrifinn. Og er OM líklega ein besta svörtumetal plata sem hefur verið gefin út.
Og síðast en ekki síst þá hef ég keypt þetta meistaraverk:

Jíhaaaaa. Ég get ekki beðið eftir að horfa á þessi meistaverk!
Das Experiment
og útaf þessari mynd hef ég fjárfest í The Lucifer Effect eftir Philip Zimbardo sem fjallar um tilraun sem hann sá um sem gekk undir nafninu The Stanford Prison Experiment, sem var rosalega tilraun í að sjá hvernig fólk mundi bregðast við að vera í bæði fangar og fangelsisverðir, tilraunin átti að vera í 14 daga en var svo stöðvuð eftir 6 daga útaf grimmdarverkum og þess háttar. Og líka Obedience to Authority eftir Stanley Milgram sem fjallar um tilraun sem hann gerði sem kallast The Milgram Experiment sem var önnur frekar rosaleg tilraun.
Svo hef ég keypt The Downfall sem fjallar um síðustu daga Hitlers í stjórn. Mér hefur langað að sjá þessa mynd í soldið langan tíma og það sem mér fannst alltaf frekar sorglegt að lesa var þegar fólk var að gagnrýna þessa mynd útaf því að Hitler virðist mannlegur í henni! Já hann virðist mannlegur útaf því að hann var maður! Sjitt, hannn hafði tilfinningar, hann átti foreldra, hann átti kærustu og þess háttar. Ég veit að hann var hræðilegur maður en það var hann Stalín líka og til þess að stöðva einn fjöldamorðingja þá þurfti Bandalagsmennirnir(Churchill og Roosevelt) að fá annan fjöldamorðingja til aðstoðar, ekki ósvipað og Clarice þurfti á Dr. Lecter.
Svo hef ég keypt Rakoth - Planshift, Eternal Defomrity - Frozen Circus og Negura Bunget - OM. Rakoth er Folk-Metal hljómsveit frá Rússlandi og hef ég haft gaman af þeim síðan ég hlustaði á plötunna þeirra Jabberworks með einum félaga mínum, rosalega skemmtileg tónlist þarna á ferð. Eternal Defomrity eru frá Pólandi og spila þeir það sem kallast Avant Garde Metal, og þessi plata Frozen Circus er andskoti djöfullalega góð, með eitt Depeche Mode kover sem þeir gera rosalega vel. Negura Bunget eru kannski erfiðasta bandið hérna frá Rúmeníu, spila þeir Svörtumetal í sínu eigin tungumáli, það er ekki oft sungið og þegar það er sungið þá er það meira fyrir áhrifinn. Og er OM líklega ein besta svörtumetal plata sem hefur verið gefin út.
Og síðast en ekki síst þá hef ég keypt þetta meistaraverk:
Jíhaaaaa. Ég get ekki beðið eftir að horfa á þessi meistaverk!
föstudagur, nóvember 21, 2008
Var að uppfæra MP3 safnið mitt og er ég núna með 11128 MP3 skjöl, sjjhhhittt. Ef ég reikna með að hvert lag er u.þ.b. 4 mínútur(Þó ég hlusti meira á Epik progrssive tónlist) þá er ég með 44512 mínútur af tónlist. 741,86 klukkutímar, þannig ef ég hlusta á allt saman 8 klukkutíma á dag þá ætti það bara taka mig u.þ.b. 93 daga til að hlusta á þetta safn...
Sjáumst á næsta ári.
Sjáumst á næsta ári.
fimmtudagur, nóvember 20, 2008
Og svo má bæta við Íslenskan lakkrís og mikið af því og svo auðvitað þennan Überflotta frakka. Helst í þessum smáatriðum:
Size 40/38
Colour: Black all one solid colour
Cuff Length Cape
Wool Lining
Sew on buttons
Mmmmmmmmmmmm.
Size 40/38
Colour: Black all one solid colour
Cuff Length Cape
Wool Lining
Sew on buttons
Mmmmmmmmmmmm.
mánudagur, nóvember 17, 2008
Það er búið að vera gaman hér síðustu dagana, konan kom aftur frá Þýskalandi og erum við búin að skemmta okkur vel. Hef ekki séð konuna síðan í Águst, það er soldið takmarkað hvað hægri handleggurinn getur reynt á sig.
Fórum á djammið á föstudaginn(Gvuð hvað ég hata næturklúbba) og var soldið spes að fylgjast með öðrum gæjum að reyna við kærustuna. Spes reynsla, soldið óþægileg, en ég skildi þá alveg, hún var FLOTT.
Við fórum svo í bíó á Laugardaginn og horfðum á Quantom of Solace sem var bara nokkuð góð fyrir utan helvítis titillagið.
Það sem hefur komið best úr því síðan hún Ve kom hingað var hvað henni Kaitlyn þykir mikið vænt um hana og sagði tí og æ hvað hún elskaði Ve mikið og þótti gaman að hafa hana hér, svo mikið að hún Kaitlyn Björg þurfti ekki á mér að halda lengur!
En hún er svo að fara aftur til Þýskalands á morgun og mun ég líklega ekki sjá hana aftur fyrr en á næsta ári...
Mér líkar ekki vel við það
----
----
Mig hlakkar nú ekki mikið til um Jólin þar sem ég mun húka hérna einn heima, enginn fjölskylda, dóttirin hjá mömmu sinni um jólin, kærastan á Þýskalandi, restinn af fjölskyldunni annaðhvort á Íslandi eða í Kanada.
En Jólaóskalistinn minn er svo:
Trommuheili
Creative Zen Vision helst 60 gb.
ÞETTA hjól
Privileged Ape eftir Jack Cohen.
Flugmiðar til Íslands
og svo auðvitað Kaffi, harðfiskur, íslenskar bækur og líklega margt margt fleira
Fórum á djammið á föstudaginn(Gvuð hvað ég hata næturklúbba) og var soldið spes að fylgjast með öðrum gæjum að reyna við kærustuna. Spes reynsla, soldið óþægileg, en ég skildi þá alveg, hún var FLOTT.
Við fórum svo í bíó á Laugardaginn og horfðum á Quantom of Solace sem var bara nokkuð góð fyrir utan helvítis titillagið.
Það sem hefur komið best úr því síðan hún Ve kom hingað var hvað henni Kaitlyn þykir mikið vænt um hana og sagði tí og æ hvað hún elskaði Ve mikið og þótti gaman að hafa hana hér, svo mikið að hún Kaitlyn Björg þurfti ekki á mér að halda lengur!
En hún er svo að fara aftur til Þýskalands á morgun og mun ég líklega ekki sjá hana aftur fyrr en á næsta ári...
Mér líkar ekki vel við það
----
----
Mig hlakkar nú ekki mikið til um Jólin þar sem ég mun húka hérna einn heima, enginn fjölskylda, dóttirin hjá mömmu sinni um jólin, kærastan á Þýskalandi, restinn af fjölskyldunni annaðhvort á Íslandi eða í Kanada.
En Jólaóskalistinn minn er svo:
Trommuheili
Creative Zen Vision helst 60 gb.
ÞETTA hjól
Privileged Ape eftir Jack Cohen.
Flugmiðar til Íslands
og svo auðvitað Kaffi, harðfiskur, íslenskar bækur og líklega margt margt fleira
fimmtudagur, nóvember 13, 2008
þriðjudagur, nóvember 04, 2008
miðvikudagur, október 29, 2008

Af hverju... af hverju... af hverju vilja konur tala við MIG um sambands-vandamálin sín?
Er ekki að fatta þetta. Já ég veit ég hef verið giftur og skilin og hef átt ýmis vandamál sjálfur. En Ésus minn eini hvað er að gerast? Ég á nógu erfitt með að skilja sjálfan mig hvað þá konur! Konur eru eitthvað svo helvíti skrýtnar og eiga það til að byrja á rifrildi útaf engu. Las þráð sem heitir "Hver er skrýtnasta ástæðan sem konan þín hefur rifist við þig um?". Og furðulegasta ástæðan sem ég hef séð var "Mig dreymdi að þú varst að ríða annarri konu", Hvað í andskotanum er að gerast? Er þetta satt? 'Eg vona ekki, allavega kom það aldrei fyrir mig þó aðrar fáránlegar ástæður voru notaðar.
En ég vil samt fá að vita, af hverju konur(ekki allar en þó nokkuð margar) vilja endilega spjalla við mig um þeirra vandamál, og ekki bara um samböndin þeirra gvuð minn almáttugur nei... það er nú það allra síst af því... helvítis blæðingar.
Fór í annað viðtal í gær, og fékk að heyra í dag að ég fékk ekki vinnunna. En það er allt í lagi, þetta var góð þjálfun í viðtölum. Hef verið að sækja um fleiri og fleiri vinnur, einfaldlega útaf því að mér leiðist þarna þar sem ég er, en það góða við staðinn er það að þau þekkja mig og vita um aðstæðurnar mínar.
þriðjudagur, október 28, 2008
fimmtudagur, október 23, 2008
Í gær kom soldið fyrir sem var andskoti skrýtið, gott, en undarlegt. Hvernig skal útskýra, hmmm, jú kannski byrja það sem kom fyrir í Febrúar. Ég hef verið með sömu konunni í næstum 7-8 mánuði núna, tókum smá frí frá hvor öðru í Júlí. Við höfðum unnið saman í næstum tvö ár, skemmtileg kona, falleg og þokkalega vel vaxinn, gáfuð og þess háttar. Og já ég frekar hugfanginn.
Spend your days full of emptiness,
spend your years full of loneliness.
Wasting love, in desperate caress,
rolling shadows of nights.
Ég hafði nú verið frekar einmana síðan Sono flutti út(ókei, ég leyfði henni aldrei aftur inn), og ég og þessi kona fórum svo í námskeið saman, töluðum mikið saman, og þess háttar. Einn daginn ákvað ég að prófa og spyrja hvort hún vildi koma í mat... jújú það gerði hún og ég eldaði mjög gómsætann mat(Einsog venjulega reyndar en það er annað mál) og höfum við verið saman meira og minna síðan. Og það er búið að vera stórkostlega gaman, og viðbrögðin hennar Kaitlyn Bjargar hafa verið stórfengleg. Það er eitthvað svo yndislegt að vera partur af fjölskyldu.
Það skrýtna er það að ég hafði trúað því að ég gæti aldrei sagt þessi þrjú orð aftur, sem eru svo saklaus ein og stök, en þegar sett eru saman, eru rosalega kröftug...
Þau voru sögð í gær. Furðuleg tilfinning, en yndisleg.
Spend your days full of emptiness,
spend your years full of loneliness.
Wasting love, in desperate caress,
rolling shadows of nights.
Ég hafði nú verið frekar einmana síðan Sono flutti út(ókei, ég leyfði henni aldrei aftur inn), og ég og þessi kona fórum svo í námskeið saman, töluðum mikið saman, og þess háttar. Einn daginn ákvað ég að prófa og spyrja hvort hún vildi koma í mat... jújú það gerði hún og ég eldaði mjög gómsætann mat(Einsog venjulega reyndar en það er annað mál) og höfum við verið saman meira og minna síðan. Og það er búið að vera stórkostlega gaman, og viðbrögðin hennar Kaitlyn Bjargar hafa verið stórfengleg. Það er eitthvað svo yndislegt að vera partur af fjölskyldu.
Það skrýtna er það að ég hafði trúað því að ég gæti aldrei sagt þessi þrjú orð aftur, sem eru svo saklaus ein og stök, en þegar sett eru saman, eru rosalega kröftug...
Þau voru sögð í gær. Furðuleg tilfinning, en yndisleg.
fimmtudagur, október 16, 2008
þriðjudagur, október 07, 2008
Er að fara í viðtal á morgun. Það er aftur í umönnun en í þetta skipti í alvöru spítala. Hef verið soldið lengi að sækja um vinnur einfaldlega útaf því að ég nenni ekki að mæta í vinnunna sem ég er í núna, geri það samt, en nenni því ekki lengur. Þegar ég byrjaði þarna átti ég að byrja á Umönnunarfræði stig 3, en tveimur árum seinna hef ég ekkert heyrt og er mjög andskoti fúll. Þarf að klára þetta ef mig lnagar að læra hjúkrunarfræði hér á landi.
Og svo er komið annað tilhlökkunarefni Thundercats: The Movie á að koma út árið 2010, var að klára fyrstu seríunna, með Kaitlyn, sem er frábær.
Og svo er komið annað tilhlökkunarefni Thundercats: The Movie á að koma út árið 2010, var að klára fyrstu seríunna, með Kaitlyn, sem er frábær.
mánudagur, október 06, 2008
sunnudagur, október 05, 2008
Rosalega er ég búin að lesa margar greinar um kreppunna á Íslandi. Las greininna frá The Observer, Independent on sunday, The Daily Telegraph, The Times, BBC og svo auðvitað á Töflunni. Og ég hafði hugsað svo mikið um að flytja aftur heim, kannski ég muni bara bíða nokkur ár þangað til ég flytt til Íslands aftur(Ef tækifæri gefst). En þetta er soldið fyndið að lesa fréttablöðin hérna im efnahagskreppunna á Íslandi, þetta er soldið einsog þeir séu að reyna að fela efnahagskreppunna sem er að gerast á Bretlandi, já ef ekki bara á hverri einustu Heimsálfu. Held að einu löndinn sem eru ekki að þjást núna heldur batna og hafa verið batnandi síðustu árin eru Kína og Indland...
...kannski maður flytji bara þangað á meðan þessi kreppa er í gangi.
...kannski maður flytji bara þangað á meðan þessi kreppa er í gangi.
fimmtudagur, október 02, 2008
Við feðginin eru núna komin með nýjan íbúa sem heitir Twinkle.

Kaitlyn gat ekki hætt að tala um hvað henni langaði í kött og þegar hún vaknaði í morgun þá var fyrsta spurningin "Hvaða dagur er í dag?",
ég: "Nú ástin mín, í dag er Fimmtudagur."
Hún: "Jey hey, við fáum kött í dag, jey hey."
Og svona var þetta víst í allan dag á meðan hún var í skólanum.
Óttalega sætur köttur með svo hátt mal að maður heyrir það í næsta herbeggi. Æðisleg læða, hún er einsog er að reyna að kynnast þessu húsi.
Kaitlyn gat ekki hætt að tala um hvað henni langaði í kött og þegar hún vaknaði í morgun þá var fyrsta spurningin "Hvaða dagur er í dag?",
ég: "Nú ástin mín, í dag er Fimmtudagur."
Hún: "Jey hey, við fáum kött í dag, jey hey."
Og svona var þetta víst í allan dag á meðan hún var í skólanum.
Óttalega sætur köttur með svo hátt mal að maður heyrir það í næsta herbeggi. Æðisleg læða, hún er einsog er að reyna að kynnast þessu húsi.
þriðjudagur, september 23, 2008
fimmtudagur, september 18, 2008
mánudagur, september 15, 2008
Núna, er ég loksins skilin, og gvuð hvað ég hef haft gaman af því. Nei ekki misskilja, ég er ekki að segja að hjónabandið hafi verið mistök, ó nei, þetta var reynsla og hver er tilgangurinn í því að sjá eftir reynslu, góðri eða slæmri? 6 ár saman þar af 3 gift, eignaðist dóttur á leiðinni, ekki slæmt það sko.
Það er nú litið annað að frétta héðan nema það að ég hef sótt um 2 vinnur í spítalanum, eitthvað annað en geðhjúkrun. Á að fara læra umönnunarfræði 3. stig í Nóvember og þegar það er búið get ég loksins farið í Háskólan og lært hjúkrunarfræði.
Mamma var hér í 3 vikur sem var mikill léttir og mjög gaman, hún sultaði vel og mikið á meðan hún var hér. Og saknaði ég hennar um leið og þegar hún hvarf aftur á braut til Íslands.
Einsog er þá er ég að hlusta mikið á Opeth - Blackwater Park og Alice Cooper - Dirty Diamonds, og er að lesa American Gods eftir Neil Gaiman.
Það er nú litið annað að frétta héðan nema það að ég hef sótt um 2 vinnur í spítalanum, eitthvað annað en geðhjúkrun. Á að fara læra umönnunarfræði 3. stig í Nóvember og þegar það er búið get ég loksins farið í Háskólan og lært hjúkrunarfræði.
Mamma var hér í 3 vikur sem var mikill léttir og mjög gaman, hún sultaði vel og mikið á meðan hún var hér. Og saknaði ég hennar um leið og þegar hún hvarf aftur á braut til Íslands.
Einsog er þá er ég að hlusta mikið á Opeth - Blackwater Park og Alice Cooper - Dirty Diamonds, og er að lesa American Gods eftir Neil Gaiman.
Aðrar plötur sem ég hef nælt í á þessu ári sem ég mæli með:
Black Light Burns - Cruel Melody
Fyrir þá sem muna eftir þeirri afleitu hljómsveit Limp Bizkit þá ættu þeir að muna eftir Wes Borland, eini hæfileikaríki meðlimur þeirra. Hann hætti tvisvar með Limp Bizkit og gaf út Bigdumbface - Duke Lion Fights Terror, sem var nú bara grín plata. Nú hefur hann stofnað nýja hljómsveit sem heitir Black Light Burns og syngur þar líka. Þetta er mjög skemmtilegt albúm, má heyra smá Muse, A Perfect Circle og Nine Inch Nails áhrif. Ekkert rapp eða rupp en helvítis nöldur einsog frá honum Fred Durst(Megi sá maður vera rassnauðgaður af Lúsifer). Til þess að fá smakk á þessari plötu náið þá í Lie og Mesopotamia.
Mechanical Poet frá Rússlandi. Ég var aðeins að skoða Code666, sem er helvíti skemmtilegt útgáfufyrirtæki frá Ítalíu; eru með hljómsveitir sem enginn annar mundi snerta, og keypti ég þar þrjár plötur, allar mjög góðar, og Mechanical Poet - Woodland Prattlers var ein af þeim. Mér fannst þetta helvíti skemmtileg plata. Það er andskoti mikið að gerast á henni og frekar skemtileg. Söngvarinn er top-notch og hljóðfæraleikurinn líka, mæli með laginu Stormchild.
Aðrar hljómsveitir sem má benda á:
Drudkh
Negura Bunget
Sigh
Skindred
Current 93
Black Light Burns - Cruel Melody
Fyrir þá sem muna eftir þeirri afleitu hljómsveit Limp Bizkit þá ættu þeir að muna eftir Wes Borland, eini hæfileikaríki meðlimur þeirra. Hann hætti tvisvar með Limp Bizkit og gaf út Bigdumbface - Duke Lion Fights Terror, sem var nú bara grín plata. Nú hefur hann stofnað nýja hljómsveit sem heitir Black Light Burns og syngur þar líka. Þetta er mjög skemmtilegt albúm, má heyra smá Muse, A Perfect Circle og Nine Inch Nails áhrif. Ekkert rapp eða rupp en helvítis nöldur einsog frá honum Fred Durst(Megi sá maður vera rassnauðgaður af Lúsifer). Til þess að fá smakk á þessari plötu náið þá í Lie og Mesopotamia.
Mechanical Poet frá Rússlandi. Ég var aðeins að skoða Code666, sem er helvíti skemmtilegt útgáfufyrirtæki frá Ítalíu; eru með hljómsveitir sem enginn annar mundi snerta, og keypti ég þar þrjár plötur, allar mjög góðar, og Mechanical Poet - Woodland Prattlers var ein af þeim. Mér fannst þetta helvíti skemmtileg plata. Það er andskoti mikið að gerast á henni og frekar skemtileg. Söngvarinn er top-notch og hljóðfæraleikurinn líka, mæli með laginu Stormchild.
Aðrar hljómsveitir sem má benda á:
Drudkh
Negura Bunget
Sigh
Skindred
Current 93
laugardagur, september 13, 2008
Topp 10 Plötur ársins hingað til í engri sérstakri röð, nema Opeth - Watershed og Kayo Dot:
1. Opeth - Watershed
Ég átti alltaf soldið erfitt með að skilja hvað var svona sérstakt við Opeth, það var ekki fyrr en hann Þórður spilaði fyrir mig The Ghost Reveries þegar ég loksins fattaði hvað þetta var mikil snilldar hljómsveit, og ekki var það slæmt að Steven Wilson úr Porcupine Tree. Ghost Reveries var mjög góð plata, en Watershed er miklu miklu betri. Hann Mike Akerfeldt má nú kalla Slow Hands of Metal, sólóins eru frábær, en það er ekki það skiptir máli... það sem skiptir máli eru lögin sem eru rosalega mögnuð. Fyrst er byrjað á Coil sem er gullfalleg ballaða sem Mike syngur dúet með Nathalie Lorichs, en þetta er fölsk byrjun því lagið sem kemur eftir það er eitt af mögnuðustu dauðalögum sem hafa verið skrifuð. Og öll hin lögin eru líka frábær, mér fannst sérstakega gaman af Burden, á endanum á því lagi þá er hann Akerfeldt að spila soldið kassagítarsóló á meðan einhver er að dántjúna gítar þegar hann spilar. Annað sem ég hef alltaf haft gaman af í sambandi með Opeth er söngurinn, þessi maður þegar hann syngur, þá er þetta einsog að hlusta á einhver sem hefur verið kysstur af Gabríel erkiengli sjálfum, en þegar hann öskrar þá hljómar hann einsog hann er að nauðga satani sjálfum í rassgatið, og getur þetta í sömu laglínunni... ÞAÐ er hæfileiki.
2. Kayo Dot - Blue Lambency Downward
Kayo Dot fæddist þegar Maudlin in the Well hættu. Kayo Dot er hljómsveit fyrir þá sem finnst Tool alltof einfaldir. Falleg lög og lagasamsetningar hér á ferð. Kayo Dot á það sameiginlegt með Opeth að aðalmaðurinn er frábær söngvari, frábær gítarleikari og frábær lagahöfundur. Það var einhver sem líkti honum Toby Driver einsog Jeff Buckley sem kann að öskra.
Baby Dee - Safe inside the day
Baby Dee er ákaflega skemmtileg sviðskona, ég hef farið á tónleika hjá þessum kynskipting tvisvar og bæði skiptin var það æðisleg reynsla. Fyrir þá sem vilja einhvern samburð: Tom Waits með kvenmansrödd. Á þessari plötu höfum við Bonnie "Prince" Billy syngjandi á öllum lögunum og Andrew W.K. á bassa. Þetta er falleg plata og mjög góð til að hlusta a þegar er rigning úti og þú vilt ekki fara út(Fyrir mig næstum hver einsti dagur einsog er). Baby Dee sjálf samdi öll lögin, syngur og spilar á hörpu og píanó.
Meshuggah - obZen
Stærðræðisþungarokk, einsog sumir hafa kosið að kalla tónlistarstefnu Meshuggah. Þeir ákvaðu að leggja niður Drumkit from hell og fá trommarann til að spila aftur, sem var mjög góð ákvörðun. Trommuleikurinn er frábær. Átta-strengjagítarar fá þennan hrosalega dimma tón. Þessi plata er einsog allar hinar á þessum lista er frábær. Og lagið Bleed er líklega það allra besta af því.
Nick Cave & The Bad Seeds - Dig!!! Lazarus DIG!!!
Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Nick Cave, alveg frá því þegar ég heyrði The Mercy Seat úr plötunni Tender Prey. En ég var ekki voðalega hrifin af No More Shall We Part. En Dig!!! Lazarus Dig!!! er skemmtileg plata, og hefur hann Nick Cave loksins ákveðið að setja húmorinn sinn í tónlistinna sína og hafa gaman af því sem hann er að gera. Góð plata þarna á ferð.
SepticFlesh - Communion
Hvað get ég nú sagt um þessa plötu sem Þórður hefur ekki sagt? Ekki neitt, nema takk fyrir Þórður, Anubis er núna eitt af uppáhalds þungarokks lögum mínum.
Mike Patton - A Perfect Place
Meiri Mike Patton vitfirring, en ekki einsog Mr Bungle.
Biomechanical - Cannibalised
Bresk Technical Death Metal hljómsveit hér á ferð, söngvarinn er ákaflega skemmtilegur, hl´jomar einsog bastarðsbarn Rob Halfords og Phil Anselmo. Skemmtilega erfið þungarokksplata þarna á ferð, öll lögin hafa verið sett á Volume 11.
Death Angel - Killing Season
Næst besta Thrash plata þessa árs, því miður þá er Death Magnetic ekki einu sinni nálægt því að vera jafngóð og þessi eða Formation of Damnation.
Testament - The Formation of Damnation
Ég segi nú bara það sama og það sem ég sagði um Communion. Besta Thrash Plata þessa árs.
1. Opeth - Watershed
Ég átti alltaf soldið erfitt með að skilja hvað var svona sérstakt við Opeth, það var ekki fyrr en hann Þórður spilaði fyrir mig The Ghost Reveries þegar ég loksins fattaði hvað þetta var mikil snilldar hljómsveit, og ekki var það slæmt að Steven Wilson úr Porcupine Tree. Ghost Reveries var mjög góð plata, en Watershed er miklu miklu betri. Hann Mike Akerfeldt má nú kalla Slow Hands of Metal, sólóins eru frábær, en það er ekki það skiptir máli... það sem skiptir máli eru lögin sem eru rosalega mögnuð. Fyrst er byrjað á Coil sem er gullfalleg ballaða sem Mike syngur dúet með Nathalie Lorichs, en þetta er fölsk byrjun því lagið sem kemur eftir það er eitt af mögnuðustu dauðalögum sem hafa verið skrifuð. Og öll hin lögin eru líka frábær, mér fannst sérstakega gaman af Burden, á endanum á því lagi þá er hann Akerfeldt að spila soldið kassagítarsóló á meðan einhver er að dántjúna gítar þegar hann spilar. Annað sem ég hef alltaf haft gaman af í sambandi með Opeth er söngurinn, þessi maður þegar hann syngur, þá er þetta einsog að hlusta á einhver sem hefur verið kysstur af Gabríel erkiengli sjálfum, en þegar hann öskrar þá hljómar hann einsog hann er að nauðga satani sjálfum í rassgatið, og getur þetta í sömu laglínunni... ÞAÐ er hæfileiki.
2. Kayo Dot - Blue Lambency Downward
Kayo Dot fæddist þegar Maudlin in the Well hættu. Kayo Dot er hljómsveit fyrir þá sem finnst Tool alltof einfaldir. Falleg lög og lagasamsetningar hér á ferð. Kayo Dot á það sameiginlegt með Opeth að aðalmaðurinn er frábær söngvari, frábær gítarleikari og frábær lagahöfundur. Það var einhver sem líkti honum Toby Driver einsog Jeff Buckley sem kann að öskra.
Baby Dee - Safe inside the day
Baby Dee er ákaflega skemmtileg sviðskona, ég hef farið á tónleika hjá þessum kynskipting tvisvar og bæði skiptin var það æðisleg reynsla. Fyrir þá sem vilja einhvern samburð: Tom Waits með kvenmansrödd. Á þessari plötu höfum við Bonnie "Prince" Billy syngjandi á öllum lögunum og Andrew W.K. á bassa. Þetta er falleg plata og mjög góð til að hlusta a þegar er rigning úti og þú vilt ekki fara út(Fyrir mig næstum hver einsti dagur einsog er). Baby Dee sjálf samdi öll lögin, syngur og spilar á hörpu og píanó.
Meshuggah - obZen
Stærðræðisþungarokk, einsog sumir hafa kosið að kalla tónlistarstefnu Meshuggah. Þeir ákvaðu að leggja niður Drumkit from hell og fá trommarann til að spila aftur, sem var mjög góð ákvörðun. Trommuleikurinn er frábær. Átta-strengjagítarar fá þennan hrosalega dimma tón. Þessi plata er einsog allar hinar á þessum lista er frábær. Og lagið Bleed er líklega það allra besta af því.
Nick Cave & The Bad Seeds - Dig!!! Lazarus DIG!!!
Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Nick Cave, alveg frá því þegar ég heyrði The Mercy Seat úr plötunni Tender Prey. En ég var ekki voðalega hrifin af No More Shall We Part. En Dig!!! Lazarus Dig!!! er skemmtileg plata, og hefur hann Nick Cave loksins ákveðið að setja húmorinn sinn í tónlistinna sína og hafa gaman af því sem hann er að gera. Góð plata þarna á ferð.
SepticFlesh - Communion
Hvað get ég nú sagt um þessa plötu sem Þórður hefur ekki sagt? Ekki neitt, nema takk fyrir Þórður, Anubis er núna eitt af uppáhalds þungarokks lögum mínum.
Mike Patton - A Perfect Place
Meiri Mike Patton vitfirring, en ekki einsog Mr Bungle.
Biomechanical - Cannibalised
Bresk Technical Death Metal hljómsveit hér á ferð, söngvarinn er ákaflega skemmtilegur, hl´jomar einsog bastarðsbarn Rob Halfords og Phil Anselmo. Skemmtilega erfið þungarokksplata þarna á ferð, öll lögin hafa verið sett á Volume 11.
Death Angel - Killing Season
Næst besta Thrash plata þessa árs, því miður þá er Death Magnetic ekki einu sinni nálægt því að vera jafngóð og þessi eða Formation of Damnation.
Testament - The Formation of Damnation
Ég segi nú bara það sama og það sem ég sagði um Communion. Besta Thrash Plata þessa árs.
þriðjudagur, ágúst 26, 2008
þriðjudagur, ágúst 19, 2008
föstudagur, júlí 04, 2008
fimmtudagur, júní 19, 2008
þriðjudagur, júní 17, 2008
Við fegðinin fórum til Glasson Dock í gær á hjólinu fína, sem er svona lítill bær rétt fyrir utan Lancaster. Þar er hægt að sjá og kaupa báta ef einhver vill fjárfesta í svoleiðis, en við Kaitlyn vorum bara að ferðast um og sjá hvað við getum gjört, sáum marga fugla og fuglsunga. Það er hægt að sjá myndirnar af því hérna.
Og já, þá er það bara búið.
Og já, þá er það bara búið.
fimmtudagur, júní 05, 2008
Þetta var sett á mig í gær, tók u.þ.b. 40 mínútur og kostaði ekki nema 60 pund, ég er andskoti ánægður með þetta. Fyrir þá sem vilja vita hvað allt þetta þýðir, bláa mynstrið er mynstur sem ég fékk frá Verenu, þegar hún fór til Þýskalands til að heimsækja fjölskyldunna þá keyptu hún bolla handa mér og á því var þetta flotta mynstur sem kallast Indisch Blau og kemur frá Friesland, norður-Þýskaland. Þetta græna er nafnið hennar Kaitlyn Bjargar í rúnum og ég valdi grænt útaf því að afmælissteinninn hennar er smaragður. Og svo fyrir neðan allt saman er dagurinn sem hún fæddist og fannst mér það líka helvíti skemmtilegt að númerið er 354.
Einsog ég sagði, ég er andskoti ánægður með þetta, það hefur tekið 6 ár að reyna finna rétta húðflúrið.
mánudagur, maí 26, 2008
Ætti ég að skrifa eitt blogg eða kíkja á pöbbinn með bók í hendi? Þetta er spurning sem ég spyr mig alltaf þegar hún Kaitlyn er með móður sinni.
Loksins þá virðist sem að skilnaður sé að enda, loksins. 6 ár, 3 ár giftur... soldið skrítið að vera 24 og fráskilin, einstæður faðir... en það besta við það er að ég sé ekki eftir neinu af því sem hefur komið fyrir. Þessi reynsla á eftir að vera mér góð, það þýðir ekkert að segja að hjáonabandið var eitt stórt slys, það var það alls ekki, en svona gerist og það gerðist hjá mér. Shit happens and now I just have to compost it, er það sem ég hef sagt síðan þetta byrjaði.
Vonandi mun ég geta komist til Íslands í Júlí ef allt fer eftir áætlun, þó að foreldrar hennar Sono er frekar þrjósk yfir að ljá mér vegabréfið hennar Kaitlyn.
Ætla að kíkja húðflúr-studíó á morgun og kannski skella einu huðflúri á vinstri handlegginn.
Ég og Ve fórum í gönguferð í gær til Caton sem tók u.þ.b. 2 klukkutíma, löbbuðum með fram ánni Lune og sáum margt fallegt. Stoppuðum við á pöbb sem heitir The Station og fengum okkur að eta og löbbuðum svo sömu leiðinna aftur heim. Horfðum á Jarhead þegar við komum heim sem er ágættis mynd.
Í dag hefur mér bara leiðst, þannig ég kláraði Darkly Dreaming Dexter sem ég keypti eftir ég horfði á fyrstu seríunna sem var helvíti góð. En þetta er eitt af þeim fáum skiptum sem mér fannst bókin ekki jafngóð og myndinn/þættirnir. Bókinn var góð, en bara ekki jafngóð og þættirnir.
Kláraði aðra bók um daginn sem hér Bill Hicks: Agent of Evolution eftir Kevin Booth. Mjög góð bók og mjög áhugaverð, yfirleitt er ég ekki hrifin af ævisögum en ég varð nú bara að lesa þessa bók, þar sem ég er mikill aðdáandi Bill Hicks.
Hef verið að sækja um fleiri vinnur. Ég nenni ekki lengur að vera í heilsubransanum. Vil eitthvað nýtt...
Loksins þá virðist sem að skilnaður sé að enda, loksins. 6 ár, 3 ár giftur... soldið skrítið að vera 24 og fráskilin, einstæður faðir... en það besta við það er að ég sé ekki eftir neinu af því sem hefur komið fyrir. Þessi reynsla á eftir að vera mér góð, það þýðir ekkert að segja að hjáonabandið var eitt stórt slys, það var það alls ekki, en svona gerist og það gerðist hjá mér. Shit happens and now I just have to compost it, er það sem ég hef sagt síðan þetta byrjaði.
Vonandi mun ég geta komist til Íslands í Júlí ef allt fer eftir áætlun, þó að foreldrar hennar Sono er frekar þrjósk yfir að ljá mér vegabréfið hennar Kaitlyn.
Ætla að kíkja húðflúr-studíó á morgun og kannski skella einu huðflúri á vinstri handlegginn.
Ég og Ve fórum í gönguferð í gær til Caton sem tók u.þ.b. 2 klukkutíma, löbbuðum með fram ánni Lune og sáum margt fallegt. Stoppuðum við á pöbb sem heitir The Station og fengum okkur að eta og löbbuðum svo sömu leiðinna aftur heim. Horfðum á Jarhead þegar við komum heim sem er ágættis mynd.
Í dag hefur mér bara leiðst, þannig ég kláraði Darkly Dreaming Dexter sem ég keypti eftir ég horfði á fyrstu seríunna sem var helvíti góð. En þetta er eitt af þeim fáum skiptum sem mér fannst bókin ekki jafngóð og myndinn/þættirnir. Bókinn var góð, en bara ekki jafngóð og þættirnir.
Kláraði aðra bók um daginn sem hér Bill Hicks: Agent of Evolution eftir Kevin Booth. Mjög góð bók og mjög áhugaverð, yfirleitt er ég ekki hrifin af ævisögum en ég varð nú bara að lesa þessa bók, þar sem ég er mikill aðdáandi Bill Hicks.
Hef verið að sækja um fleiri vinnur. Ég nenni ekki lengur að vera í heilsubransanum. Vil eitthvað nýtt...
sunnudagur, maí 18, 2008
Ég er á leiðinni til Íslands 4 júlí. Vippí.
Fór á fyllerí með vinnufélugum í gær sem var nokkuð skemmtilegt. Mikið drukkið og mikið hlegið. Fór reyndar heim soldið snemma, man nú ekki eftir því að koma heim en það næsta sem ég man var að skipta á rúminnu mínu útaf því að ég ældi aftur á rúmið... Var að reyna að herma eftir Jimi Hendrix sem er nu ekki góð hugmynd. Þegar ég vaknaði svo almennilega í dag þá borðaði ég stóra pítsusneið í morgunmat og drakk 3 flöskur af Powerade. Hungover no more.
Er svo sem ekkert nýtt að frétta hérna, hef verið að hlusta á orðróma um sjálfan mig í vinnunni... ef þessar sögur eru sannar þá er ég að ríða hverri einustu stelpu sem vinna með mér... fjandinn hafi það hvað ég er góður án þess að vita af því sjálfur.
Hef verið að hlusta á nokkuð mikið af tónlist einsog venjulega. Halaði niður Warrel Dane - Praises to the war machine, staðfesting á því að maðurinn er einn af bestu söngvurum sem eru að munda míkrafóninn í dag. Testament - The Formation of Damnation, djörsi mörsi, vá, verð nú að segja ða mér hefur eignilega aldrei líkað vel við Thrash Metal, alltaf fundist Metallica ofmetnir, Megadeth óþolandi, en svo byrjaði ég að hlusta á Death Angel, Armored Saint og Testament. Og svo náði ég í Gardenian hljómsveit frá Svíþjóð og plöturnar sem ég fékk eru með söngvara sem heitir Eric Hawk... einhver kannast við hann?
Fór á fyllerí með vinnufélugum í gær sem var nokkuð skemmtilegt. Mikið drukkið og mikið hlegið. Fór reyndar heim soldið snemma, man nú ekki eftir því að koma heim en það næsta sem ég man var að skipta á rúminnu mínu útaf því að ég ældi aftur á rúmið... Var að reyna að herma eftir Jimi Hendrix sem er nu ekki góð hugmynd. Þegar ég vaknaði svo almennilega í dag þá borðaði ég stóra pítsusneið í morgunmat og drakk 3 flöskur af Powerade. Hungover no more.
Er svo sem ekkert nýtt að frétta hérna, hef verið að hlusta á orðróma um sjálfan mig í vinnunni... ef þessar sögur eru sannar þá er ég að ríða hverri einustu stelpu sem vinna með mér... fjandinn hafi það hvað ég er góður án þess að vita af því sjálfur.
Hef verið að hlusta á nokkuð mikið af tónlist einsog venjulega. Halaði niður Warrel Dane - Praises to the war machine, staðfesting á því að maðurinn er einn af bestu söngvurum sem eru að munda míkrafóninn í dag. Testament - The Formation of Damnation, djörsi mörsi, vá, verð nú að segja ða mér hefur eignilega aldrei líkað vel við Thrash Metal, alltaf fundist Metallica ofmetnir, Megadeth óþolandi, en svo byrjaði ég að hlusta á Death Angel, Armored Saint og Testament. Og svo náði ég í Gardenian hljómsveit frá Svíþjóð og plöturnar sem ég fékk eru með söngvara sem heitir Eric Hawk... einhver kannast við hann?
sunnudagur, maí 04, 2008
Kaitlyn átti afmæli í gær. Það var mjög gaman. Við byrjuðum á deginum á því að baka skúffuköku, sem var afskaplega gómsæt. Mamma, Amma, Björg, Snæja og Fúsi komu svo í heimsókn, og mikið var gaman að sjá þau.
Við eyddum mest af deginum í garðinum útaf því að það var andskoti heitt, og spjalla yfir kaffi og köku.
Hún Kaitlyn var mjög ánægð með daginn, sérstaklega að rífa alla pakkana og skoða bækurnar og fötin sem henni voru gefin. Og hún gat ekki hætt að éta kökuna. Hún fékk einsog ég sagði fullt af bókum, svuntu, föt, náttkjól, regngalla og frakka. Svo gaf ég henni rólu til að setja í garðinn og eyddum við skyldfólkið smátíma í að lesa leiðbeiningarnar, henda leiðbeinungunum, og svo setja upp rólunna.

Ég var hálf-tómur þegar þau fóru svo aftur eftir 5 klukkutíma, vildi nú óska þess að það hefði verið lengur. En ó jæja. Nýja myndir af henni Kaitlyn Björgu eru tilbúnar núna.
Einsog er þá er ég að hlusta á Death Angel - Act III... frábær Thrash metall.
Við eyddum mest af deginum í garðinum útaf því að það var andskoti heitt, og spjalla yfir kaffi og köku.
Hún Kaitlyn var mjög ánægð með daginn, sérstaklega að rífa alla pakkana og skoða bækurnar og fötin sem henni voru gefin. Og hún gat ekki hætt að éta kökuna. Hún fékk einsog ég sagði fullt af bókum, svuntu, föt, náttkjól, regngalla og frakka. Svo gaf ég henni rólu til að setja í garðinn og eyddum við skyldfólkið smátíma í að lesa leiðbeiningarnar, henda leiðbeinungunum, og svo setja upp rólunna.
Ég var hálf-tómur þegar þau fóru svo aftur eftir 5 klukkutíma, vildi nú óska þess að það hefði verið lengur. En ó jæja. Nýja myndir af henni Kaitlyn Björgu eru tilbúnar núna.
Einsog er þá er ég að hlusta á Death Angel - Act III... frábær Thrash metall.
miðvikudagur, apríl 30, 2008
Hmmm. Já svona er það.
Ég hef einsog venjulega verið að hlusta á mikið af tónlist, ákvað að setja mest af mínum geisladiskum á tölvunna og er því komin með 4446 lög á harða diskunum, ekki slæmt.
Einsog er þá er ég að hlusta á Armored Saint - Revelation, hljómsveit sem inniheldur líklega einn besta rokksöngvara sem er að munda míkrafónin í dag.
En það er eitt sem ég hef meira dálæti fyrir og það er tónlist frá Þýskalandi... er ekki alveg viss um hvað það er... EN, það er eitthvað við Þýskar hljómsveitir sem ég hef rosalega gaman af. Ætli það hafi ekki byrjað með Rammstein á sínum tíma og hef ég en mjög gaman af þeim og svo frá Rammstein þá var það Einsturzende Neubauten.
En besta uppgötvunin mín er líklega Disillusion - Back To The Times of Splendor, 6 lög... 56 mínútur... Eitt lag er yfir 17 mínútur, titillagið er yfir 14 mínútur... Vá... hvað er hægt að kalla þessa tónlist, Death-Progressive-Classical-Power-Black Metall. Sú plata hoppaði beint í stæði númer 2 yfir bestu þungarokksplötur allra tíma beint á eftir Chemical Wedding með Bruce Dickinson. Fyrst þegar ég hlustaði á þá plöt þá hélt ég að það voru 3 söngvarar... nei nei, bara einn, hann Vurtox með mega-barka. Og svo hélt ég að það voru að minnsta kosti 6 hljóðfæraleikarar, nei bara 3. Fjandinn hafi það þarna eru sko fáránlegir hæfileikar á ferð.
Önnur hljómsveit sem ég er meira og minna alltaf að hlusta á er Vanden Plas, sérstaklega platan þeirra Christ.O sem er byggð á bókinni The Count of Monte Christo. Dúndrandi plata þar á ferð. Fyrir þá sem vilja vita hvernig þeir hljóma þá er líklega best að kalla þá Dream Theater frá Þýskalandi án hljómfærarúnki. Andy Kuntz(Aumingja maðurinn, brandararnir sem hann þarf að hlusta á þegar hann fer til BNA og Bretlands.) er næst uppáhalds söngvarinn minn á eftir Bruce Dickinson. Maðurinn er með rosalega sterka söngrödd og hef ég ekki heyrt falska nótu koma frá honum. Vanden Plas hljómsveitin sjálf hafa verið með uppteknir við að setja upp allskonar söngleiki einsog Jesus Christ Superstar, Ludus Danielis - The Play of Daniel, Nostradamus og meira. Andy Kuntz gaf út plötu sem heitir Abydos(Önnur gæða þýska plata) og setti hann það upp sem söngleik líka. Á Christ.O er lag úr Jesus Christ Superstar sem er spilað sem þungarokkslag, Gethsemane, þannig ef þið getið, halið því lagi niður.
Önnur hljómsveit er ég þarf að minnast á er Enid. Þeir vilja kalla sig Independent Metal, sem er nokkuð góð lýsing en þó ekki. Ef þú hefur gaman af klassískri tónlist þá mæli ég með þeim, ef þú hefur gaman af Folk tónlist þá mæli ég með þeim, ef þú efur gaman af Black Metal, þá mæli ég með þeim. Það er einsog að þeir sem eru í þeirri hljómsveit bæta alltaf við einu hráefni í pottinn bara til að gá hvernig það muni hljóma og hingað til þá hefur það aldrei hljómað verr en frábært. Plöturnar sem ég keypti voru Gradwanderer og Seelenspiegel. Þetta eru plötur sem þarf að hlusta á nokkrum sinnum.
Aðrar hljómsveitir frá þessu landi eru Megaherz, Helloween, Angel Dust, Kreator, Bohren & Der Club of Gore(Takk fyrir Þórður), Emigrate, Blind Guardian, Scorpions(auðvitað), MSG, Masterplan og það eru líklega fleiri sem ég bara man ekki eftir einsog er.
Ég hef einsog venjulega verið að hlusta á mikið af tónlist, ákvað að setja mest af mínum geisladiskum á tölvunna og er því komin með 4446 lög á harða diskunum, ekki slæmt.
Einsog er þá er ég að hlusta á Armored Saint - Revelation, hljómsveit sem inniheldur líklega einn besta rokksöngvara sem er að munda míkrafónin í dag.
En það er eitt sem ég hef meira dálæti fyrir og það er tónlist frá Þýskalandi... er ekki alveg viss um hvað það er... EN, það er eitthvað við Þýskar hljómsveitir sem ég hef rosalega gaman af. Ætli það hafi ekki byrjað með Rammstein á sínum tíma og hef ég en mjög gaman af þeim og svo frá Rammstein þá var það Einsturzende Neubauten.
En besta uppgötvunin mín er líklega Disillusion - Back To The Times of Splendor, 6 lög... 56 mínútur... Eitt lag er yfir 17 mínútur, titillagið er yfir 14 mínútur... Vá... hvað er hægt að kalla þessa tónlist, Death-Progressive-Classical-Power-Black Metall. Sú plata hoppaði beint í stæði númer 2 yfir bestu þungarokksplötur allra tíma beint á eftir Chemical Wedding með Bruce Dickinson. Fyrst þegar ég hlustaði á þá plöt þá hélt ég að það voru 3 söngvarar... nei nei, bara einn, hann Vurtox með mega-barka. Og svo hélt ég að það voru að minnsta kosti 6 hljóðfæraleikarar, nei bara 3. Fjandinn hafi það þarna eru sko fáránlegir hæfileikar á ferð.
Önnur hljómsveit sem ég er meira og minna alltaf að hlusta á er Vanden Plas, sérstaklega platan þeirra Christ.O sem er byggð á bókinni The Count of Monte Christo. Dúndrandi plata þar á ferð. Fyrir þá sem vilja vita hvernig þeir hljóma þá er líklega best að kalla þá Dream Theater frá Þýskalandi án hljómfærarúnki. Andy Kuntz(Aumingja maðurinn, brandararnir sem hann þarf að hlusta á þegar hann fer til BNA og Bretlands.) er næst uppáhalds söngvarinn minn á eftir Bruce Dickinson. Maðurinn er með rosalega sterka söngrödd og hef ég ekki heyrt falska nótu koma frá honum. Vanden Plas hljómsveitin sjálf hafa verið með uppteknir við að setja upp allskonar söngleiki einsog Jesus Christ Superstar, Ludus Danielis - The Play of Daniel, Nostradamus og meira. Andy Kuntz gaf út plötu sem heitir Abydos(Önnur gæða þýska plata) og setti hann það upp sem söngleik líka. Á Christ.O er lag úr Jesus Christ Superstar sem er spilað sem þungarokkslag, Gethsemane, þannig ef þið getið, halið því lagi niður.
Önnur hljómsveit er ég þarf að minnast á er Enid. Þeir vilja kalla sig Independent Metal, sem er nokkuð góð lýsing en þó ekki. Ef þú hefur gaman af klassískri tónlist þá mæli ég með þeim, ef þú hefur gaman af Folk tónlist þá mæli ég með þeim, ef þú efur gaman af Black Metal, þá mæli ég með þeim. Það er einsog að þeir sem eru í þeirri hljómsveit bæta alltaf við einu hráefni í pottinn bara til að gá hvernig það muni hljóma og hingað til þá hefur það aldrei hljómað verr en frábært. Plöturnar sem ég keypti voru Gradwanderer og Seelenspiegel. Þetta eru plötur sem þarf að hlusta á nokkrum sinnum.
Aðrar hljómsveitir frá þessu landi eru Megaherz, Helloween, Angel Dust, Kreator, Bohren & Der Club of Gore(Takk fyrir Þórður), Emigrate, Blind Guardian, Scorpions(auðvitað), MSG, Masterplan og það eru líklega fleiri sem ég bara man ekki eftir einsog er.
laugardagur, apríl 19, 2008
Er að sækja um nýja vinnu. Held það sé tími fyrir mig að hætti í heilsubransanum, er búin að vera í því með hléum síðan September 2000. Þannig þessi vinna ætti að vera skemmtileg, passar vel í tímana sem ég vil 9-5 og er bara rétt handan við hornið frá mér... Skilorðseftirlitsmaður... hlýtur að vera skemmtilegt djobb
fimmtudagur, apríl 10, 2008
Keswick
Gullfallegur staður, beint í miðju Vatnahéraðsins. Við fegðinin fórum þangað í dag, aðalega útaf því að það var Markaðsdagur þar í dag. En ég keypti ekkert nema nýjann bakpoka. Þessi staður minnir mig rosalega mikið á Hornafjörð, meira og minna algjörlega einangrað. Fjöll til Suðurs, Vesturs, Norðurs og til austurs er Derwentwater. Lítið stöðuvatn er Ésu minn eini hvað það er fallegt.
Veðrið var frekar leiðinlegt, en það var gott að geta farið út úr Lancaster, jafn mikið og mér líkar vel við þann bæ. Það tók 150 mínútur að komast þangað með rútu, en það var þess virði.
Við Kaitlyn löbbuðum aðalega í kringum Keswick skoðuðum nokkrar búðir og stoppuðum við í safninu sem er þarna. Safnið er lítið, mjög lítið, en mjög áhugavert... meðal annars þá eru þau með dauðan kött í kassa! Yfir 500 ára gamalt sem fannst í rústir á einhverri kirkju þarna í Keswick. Einhver hafði hugsað um köttinn hans Schrödinger áður en hann fæddist, er ég nokkuð viss um að hann Schrödinger mundir finna húmorinn í þessi.
Og mikið af uppstoppuðum fuglum einsog þessi.
En það er svosem það. Það má skoða fleiri myndir þarna.
Gullfallegur staður, beint í miðju Vatnahéraðsins. Við fegðinin fórum þangað í dag, aðalega útaf því að það var Markaðsdagur þar í dag. En ég keypti ekkert nema nýjann bakpoka. Þessi staður minnir mig rosalega mikið á Hornafjörð, meira og minna algjörlega einangrað. Fjöll til Suðurs, Vesturs, Norðurs og til austurs er Derwentwater. Lítið stöðuvatn er Ésu minn eini hvað það er fallegt.
Veðrið var frekar leiðinlegt, en það var gott að geta farið út úr Lancaster, jafn mikið og mér líkar vel við þann bæ. Það tók 150 mínútur að komast þangað með rútu, en það var þess virði.
Við Kaitlyn löbbuðum aðalega í kringum Keswick skoðuðum nokkrar búðir og stoppuðum við í safninu sem er þarna. Safnið er lítið, mjög lítið, en mjög áhugavert... meðal annars þá eru þau með dauðan kött í kassa! Yfir 500 ára gamalt sem fannst í rústir á einhverri kirkju þarna í Keswick. Einhver hafði hugsað um köttinn hans Schrödinger áður en hann fæddist, er ég nokkuð viss um að hann Schrödinger mundir finna húmorinn í þessi.
Og mikið af uppstoppuðum fuglum einsog þessi.
En það er svosem það. Það má skoða fleiri myndir þarna.
miðvikudagur, apríl 09, 2008
Hef verið síðustu vikunna látið skeggið mitt vaxa, bara útaf því ég nenni ekki að raka mig. En ég hef aldrei skilið hvað er málið með skegglitinn... ég er hálf-öfundsjúkur útí Þórð að hafa svona massa engifers-skegg, en ég fæ svona Tekníkolor-skegg. Það er ekki bara rautt, það má finna brúnt og svart og meirað segja hvítt, ekki grátt, heldur HELVÍTIS HVÍTT!!!! Ef einhver þarna getur grafið upp upplýsingar um hvaða gen hafa skapað þennan furðulega skeggvöxt hafið þá samband við mig.
Verð nú að segja að ég er frekar öfundsjúkur út í hann Þórð. Ég mundi elska að taka þátt ú uppsetningu á Rocky Horror Show. Það hlutverk sem mig langaði nú mest í var Brad, en ég er andskoti viss um að hann frændi minn eigi eftir að fara vel með það hlutverk. Ég væri líka til í að taka þátt í Singin' in the Rain sem hún konan mín er að taka þátt í... en ö jæja, einhvern tímann í framtíðinni. En ég er líka með soldin draum einsog hann Þórður dreymir um að setja upp Ziltod Hinn Alvitri, þá mundi ég elska að setja upp The Human Equation eftir Arjen Lucassen, sem ég er viss um að væri mjög flott uppsetning, með stórri stórri hljómsveit.
Verð nú að segja að ég er frekar öfundsjúkur út í hann Þórð. Ég mundi elska að taka þátt ú uppsetningu á Rocky Horror Show. Það hlutverk sem mig langaði nú mest í var Brad, en ég er andskoti viss um að hann frændi minn eigi eftir að fara vel með það hlutverk. Ég væri líka til í að taka þátt í Singin' in the Rain sem hún konan mín er að taka þátt í... en ö jæja, einhvern tímann í framtíðinni. En ég er líka með soldin draum einsog hann Þórður dreymir um að setja upp Ziltod Hinn Alvitri, þá mundi ég elska að setja upp The Human Equation eftir Arjen Lucassen, sem ég er viss um að væri mjög flott uppsetning, með stórri stórri hljómsveit.
mánudagur, mars 24, 2008
Nýjar myndir gott fólk. Ég vona að páskahelgin hafi farið vel með ykkur og TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ MAMMA.
föstudagur, mars 21, 2008
föstudagur, mars 14, 2008
þriðjudagur, mars 11, 2008
Blogg númer 450 síðan 2003. Sá á Mbl.is að það sé annað óveður í aðsigi hér á landi. Áður en fólk spyr mig, það er allt í fína lagi þar sem ég bý, soldið geðklofið veður, einsog í gær, byrjaði með rigningu og vindi, síðan kom sólin út, síðan rigningm, eftir það haglél og dagurinn endaði með léttskýjuðu veðri.
Það er í sjálfu sér enginn munur á að búa hér í Norð-vestur Englandi og að búa þarna á Íslandi.
Á von á gesti á morgun, kvenkyns, sem mig hlakkar soldið til, ætla að elda Basa fisk í tempura, sætkartöflumús og einhver skonar grænmeti. Og svo nota pikk-öpp línunna hans Dogberts "Criticism completes me" eða fyrir þá sem kunna ekki ensku "Að vera gagnrýndur fullkomnar mig".
Það er í sjálfu sér enginn munur á að búa hér í Norð-vestur Englandi og að búa þarna á Íslandi.
Á von á gesti á morgun, kvenkyns, sem mig hlakkar soldið til, ætla að elda Basa fisk í tempura, sætkartöflumús og einhver skonar grænmeti. Og svo nota pikk-öpp línunna hans Dogberts "Criticism completes me" eða fyrir þá sem kunna ekki ensku "Að vera gagnrýndur fullkomnar mig".
föstudagur, mars 07, 2008
Það er alltaf gott að hafa stjóra sem er með góðan húmor, stjórinn minn finnst rosalega gaman að ljúga að fólki sem er frekar fávíst... það er ein kona sem ég vinn með sem ég á mjög erfitt með að vinna með, rasisti, heldur að aldur er sama og reynsla, þaes útaf því að hún er yfir þennan vissa aldur þá getur hún gefið skipun, en hún er andskoti fávís... einn góðan veðurdag þá var hún að spyrjast fyrir um hvar væri gott að fara til Mexíkó, og stjórinn minn sagði að hann hafði heyrt um þennan frábæra sumarbústað á stað sem heitir Guantanamo Bay, þar sem fólk getur setið í sólinni allann daginn, lesið eins margar bækur og þau geta og klætt sig í appelsínugul jakkaföt... þessi kona fór beint á googlið og leitaði af Guantanamo Bay í Mexíkó, með mikilli tilhlökkun.
Múhahahahahahahahahahahaha
Múhahahahahahahahahahahaha
miðvikudagur, mars 05, 2008
Það er ekkert mikið af frétta héðan, lífið er búið að vera helvíti gott. Er byrjaður að læra á gítarinn aðeins meira. Hef verið að daðra við eina konu, þó að ég hafi nú ekki náð að gera alveg einsog minn ástkæri bróðir. Þó að manni megi dreyma, ekki um hann í nakinn í rúmi þeas. Og ég mundi nú ekki skrifa um það þegar það kemur fyrir, þó mér fannst þetta helvíti flott hjá kallinum.
Hef verið að drekkja mér í allskonar tónlist síðast liðnu daga, Bohren & Der Club of Gore, Death Angel, Armored Saint, Ephel Duath, Baby Dee, Andrew WK, Ribozyme, Einherjer, Killing Joke. Mæli með þeim öllum.
Fór á fyllerí síðasta föstudag sem var ekki góð hugmynd, þar sem ég þurfti að mæta í vinnunna daginn eftir klukkan 0700. Úpps. Mæti klukkann 0900, en ekki fyrr en ég tók eftir því að ég hafði sofið mest alla nóttinna í mínu eigin uppkasti, sem var ekki fallegt, svart og kornótt, leit út einsog kaffikvörn. Hmmmmm, kannski ég ætti að kíkja við hjá lækninum.
Kaitlyn er í góðu stuði einsog venjulega, hún er orðin algjör þungarokks gella. Hún hefur sungið í míkrafóninn

og svo keypti ég þennan fína bol handa henni.

Og svo eru komnar nýja myndir af prinsessunni.
Hef verið að drekkja mér í allskonar tónlist síðast liðnu daga, Bohren & Der Club of Gore, Death Angel, Armored Saint, Ephel Duath, Baby Dee, Andrew WK, Ribozyme, Einherjer, Killing Joke. Mæli með þeim öllum.
Fór á fyllerí síðasta föstudag sem var ekki góð hugmynd, þar sem ég þurfti að mæta í vinnunna daginn eftir klukkan 0700. Úpps. Mæti klukkann 0900, en ekki fyrr en ég tók eftir því að ég hafði sofið mest alla nóttinna í mínu eigin uppkasti, sem var ekki fallegt, svart og kornótt, leit út einsog kaffikvörn. Hmmmmm, kannski ég ætti að kíkja við hjá lækninum.
Kaitlyn er í góðu stuði einsog venjulega, hún er orðin algjör þungarokks gella. Hún hefur sungið í míkrafóninn
og svo keypti ég þennan fína bol handa henni.
Og svo eru komnar nýja myndir af prinsessunni.
fimmtudagur, febrúar 21, 2008
Þrjár mjög áhugaverðar greinar sem mér finnst mjög áhugaverðar.
Hemp-Myth, Food Myths og Bipolar Disorder.
Hemp-Myth, Food Myths og Bipolar Disorder.
miðvikudagur, febrúar 20, 2008
Við feðginin fórum aðeins út að labba í dag og fórum við til Williamson Park sem er gullfallegur staður. Sáum við meðal annars Bláþyrill(Fyrirgefðu Bjössi en ég náði ekki að taka mynd) og fórum við í Fiðrildahúsið sem er þar og smádýrasafnið. Þetta var andskoti góður dagur á má sjá myndirnar hérna.
þriðjudagur, febrúar 19, 2008
Mér leiðist, mér leiðist, mér leiðist, mér leiðist.
Ja mér hundleiðist. Ég hef verið í fríi síðan síðasta laugardag og Kaitlyn hefur verið með mömmu sinni útaf því að það er frí í skólanum þessa vikuna. Mér hefur leiðst svop mikið að ég byrjaði að taka til í húsinu, skúra, sópa, ryksuga og henda rusl í, öööhhh, ruslið, strauja fötin(nei ekki sokkanna) og svo framvegis.
Jeddúddamía, hvað mér LEIÐIST!!!!!
Hef reyndar farið út soldið meira en venjulega til að dreypa á bjór, hef verið að prófa öll þessi ótrulegu bjór sem er á boði hérna í Bretlandi, sum furðuleg, önnur ógeðsleg en þó nokkur andskoti góð.
"Á ég að velgja bjórinn þinn?"
En nú mun leiðindi hverfa útaf því að hún Kaitlyn Björg er að koma heim! Vúhú.
Annað í fréttum, ég keypti albúm með tónlistarkonu sem kallar sig Baby Dee og heitir diskurinn Safe Inside The Day. Fyrir þá sem hafa gaman af djassi, blús, baroque tonlist og Tom Waits ættu að kaupa þann disk.
Ja mér hundleiðist. Ég hef verið í fríi síðan síðasta laugardag og Kaitlyn hefur verið með mömmu sinni útaf því að það er frí í skólanum þessa vikuna. Mér hefur leiðst svop mikið að ég byrjaði að taka til í húsinu, skúra, sópa, ryksuga og henda rusl í, öööhhh, ruslið, strauja fötin(nei ekki sokkanna) og svo framvegis.
Jeddúddamía, hvað mér LEIÐIST!!!!!
Hef reyndar farið út soldið meira en venjulega til að dreypa á bjór, hef verið að prófa öll þessi ótrulegu bjór sem er á boði hérna í Bretlandi, sum furðuleg, önnur ógeðsleg en þó nokkur andskoti góð.
"Á ég að velgja bjórinn þinn?"
En nú mun leiðindi hverfa útaf því að hún Kaitlyn Björg er að koma heim! Vúhú.
Annað í fréttum, ég keypti albúm með tónlistarkonu sem kallar sig Baby Dee og heitir diskurinn Safe Inside The Day. Fyrir þá sem hafa gaman af djassi, blús, baroque tonlist og Tom Waits ættu að kaupa þann disk.
mánudagur, febrúar 18, 2008
þriðjudagur, febrúar 05, 2008
Já konur eru sko furðulegar, eða allavega það sem þau tala um er furðulegt, ég hef lengi velt því fyrir mér hvort þau tali um Megrun og hversu tíðar tíðingar þeirra eru, eða er það bara útaf því ég er þarna?
Og af hverju er alltaf svona erfitt að tala við konur sem maður er hrifin af? Á alltaf erfitt með það, sheesh.
Konur... ég yrði rosalega þakklátur ef einhver ykkar getur gefið mér ráð.
Og af hverju er alltaf svona erfitt að tala við konur sem maður er hrifin af? Á alltaf erfitt með það, sheesh.
Konur... ég yrði rosalega þakklátur ef einhver ykkar getur gefið mér ráð.
föstudagur, febrúar 01, 2008
Ætla mér nú að byrja að skemmta mér með músík og ætla kaupa þetta:
Eðal Hljóðnema,
PA kerfi,
og Yamaha trommutölvu.
Þetta ætti að vera gaman, húkka þessu við tölvunna og byrja að skemmta sjálfum mér!
E.S.
Til Hamingju Guðrún og Tjörvi fyrir stelpunna, svo virðist sem flestir úr mínum árgangi eru að punga þessu út.
Eðal Hljóðnema,
PA kerfi,
og Yamaha trommutölvu.
Þetta ætti að vera gaman, húkka þessu við tölvunna og byrja að skemmta sjálfum mér!
E.S.
Til Hamingju Guðrún og Tjörvi fyrir stelpunna, svo virðist sem flestir úr mínum árgangi eru að punga þessu út.
þriðjudagur, janúar 29, 2008
Þessi grein finnst mér útskýra af hverju það er svo mikilvægt að stemma við þessari heimsmengun.
BJARGIÐ KAFFINU.
BJARGIÐ KAFFINU.
Las eina áhugaverða grein á Alternet, sem heitir Should Nursing Homes Be for Profit? og mér finnst ótrúlegt að það sé til fólk sem heldur að það sé góð hugmynd að reka hjúkrunarheimili sem fyrirtæki, sem hagnar af eymd annara.
Ég segi þetta útaf því ég hef unnið á hjúkrunarheimili sem er rekið af ríkinu og hjúkrunarheimili sem var rekið af fyrirtæki. Og munurinn er mjög mjög stór. Aðalvandamálið er að þegar fyrirtækið vill fá hagnað þá hækka þeir þjónustgjöldinn og skera á þjónustunni, og ef það hljómar vel hjá ykkur Sjálfstæðismönnum, þá er eitthvað að ykkur. Það eru góðir starfsmenn í svoleiðis stöðum en þeir geta bara unnið jafnvel og þeim er borgað og það sem þeim er leift að nota. Einsog ein tilvitnun frá þessari grein segir
"The problem is, in the nursing home industry, making money means cutting care"
eða á Íslensku
"Vandamálið með hjúkrunariðnaðinum er sá að til að græða pening þá þarf að skera niður þjónustunna"
Ef fólk vill endilega fá að vita hvað ég á við þá skal ég útskýra það svona, þegar ég vann hjá HSSA þá sá ég aldrei legusár. Þegar ég vann með einka-heimilinu sá ég legusár á þriðja hvern. Oft sá ég beinið. Og það var enginn peningur til að aðstoða þau.
Hjá HSSA voru mest(ef ég man rétt) 20 sjúklingar, 5 starfsmenn að morgni til, 6 starfsmenn að kveldi til. Hjá einkaheimilinu voru 42 sjúklingar og 6 starfsmenn að morgni til og 7 starfsmenn að kveldi til.
Einkahjúkrun, nei takk fyrir. Og fólk ekki koma með rök einsog "Já en ef það er einkarekið þá vita eigendurnar hvert peningarnir eru að fara"
Já þeir vita það, í vasa þeirra!!!!
Ég segi þetta útaf því ég hef unnið á hjúkrunarheimili sem er rekið af ríkinu og hjúkrunarheimili sem var rekið af fyrirtæki. Og munurinn er mjög mjög stór. Aðalvandamálið er að þegar fyrirtækið vill fá hagnað þá hækka þeir þjónustgjöldinn og skera á þjónustunni, og ef það hljómar vel hjá ykkur Sjálfstæðismönnum, þá er eitthvað að ykkur. Það eru góðir starfsmenn í svoleiðis stöðum en þeir geta bara unnið jafnvel og þeim er borgað og það sem þeim er leift að nota. Einsog ein tilvitnun frá þessari grein segir
"The problem is, in the nursing home industry, making money means cutting care"
eða á Íslensku
"Vandamálið með hjúkrunariðnaðinum er sá að til að græða pening þá þarf að skera niður þjónustunna"
Ef fólk vill endilega fá að vita hvað ég á við þá skal ég útskýra það svona, þegar ég vann hjá HSSA þá sá ég aldrei legusár. Þegar ég vann með einka-heimilinu sá ég legusár á þriðja hvern. Oft sá ég beinið. Og það var enginn peningur til að aðstoða þau.
Hjá HSSA voru mest(ef ég man rétt) 20 sjúklingar, 5 starfsmenn að morgni til, 6 starfsmenn að kveldi til. Hjá einkaheimilinu voru 42 sjúklingar og 6 starfsmenn að morgni til og 7 starfsmenn að kveldi til.
Einkahjúkrun, nei takk fyrir. Og fólk ekki koma með rök einsog "Já en ef það er einkarekið þá vita eigendurnar hvert peningarnir eru að fara"
Já þeir vita það, í vasa þeirra!!!!
föstudagur, janúar 25, 2008
Hef, einsog venjulega, verið að hlusta á mikið af tónlist og hef ég gert mitt betsa í að reyna að hlusta á eins mikið af öðru vísi tónlist og ég get. Nú fer ég yfirleitt á Aurul Music til að versla plötur sem er góð verslun með mikið af hljómsveitum sem spila soldið sérstaka tónlist. Í dag fékk ég tvær plöur með hljómsveit sem heitir Enid sem kemur frá Þýskalandi og spila þeir eitthvað sem þeir kalla Independent Metal, plöturnar sem ég keypti heita Gradwanderer og Seelenspiegel. Það er mikið að gerast á þeim plötum og mæli ég með þeim til allra sem hlusta á Thought Industry, Opeth, Mastodon og Miles Davis.
Önnur hljómsveit sem ég keypti plöut af heitir Ephel Duath og eru þeir frá Ítalíu og spila þeir Jazz Metal, sem er djöfla djöfla gott. Platan sem ég fékk með þeim heitir The Painter's Palette og eru öll lögin skýrð eftir litum einso Pearl Grey, Bottle Green, Crimson og þess háttar.
Síðan hef ég keypt aðrar plötur einsog Rakoth - Jabberworks, frá Rússlandi, þar er Folk Metal á ferð. Sú hljómsveit er með tvo söngvara, einn sem syngur með Black Metal tóni og einn Clean söngvara, flautuspilara og er mikið af Víólum, fiðlum og svoleiðis hljómfæri.
Og svo má ekki gleyma John Lee Hooker, líklega besti blúsmaðurinn sem hefur gengið á þessari plánetu. Fékk ég mér plötunna One Bourbon, One Scotch, One Beer. Góð drykkjuplata þar á ferð.
Og svo má ekki gleyma King Crimson, ég hef verið að eyða síðustu vikunum í að hiðurhala allar studíó plötur þeirra og sú plata sem mér finnst mest gaman af er THRAK, frábær plata þar á ferð.
Önnur hljómsveit sem ég keypti plöut af heitir Ephel Duath og eru þeir frá Ítalíu og spila þeir Jazz Metal, sem er djöfla djöfla gott. Platan sem ég fékk með þeim heitir The Painter's Palette og eru öll lögin skýrð eftir litum einso Pearl Grey, Bottle Green, Crimson og þess háttar.
Síðan hef ég keypt aðrar plötur einsog Rakoth - Jabberworks, frá Rússlandi, þar er Folk Metal á ferð. Sú hljómsveit er með tvo söngvara, einn sem syngur með Black Metal tóni og einn Clean söngvara, flautuspilara og er mikið af Víólum, fiðlum og svoleiðis hljómfæri.
Og svo má ekki gleyma John Lee Hooker, líklega besti blúsmaðurinn sem hefur gengið á þessari plánetu. Fékk ég mér plötunna One Bourbon, One Scotch, One Beer. Góð drykkjuplata þar á ferð.
Og svo má ekki gleyma King Crimson, ég hef verið að eyða síðustu vikunum í að hiðurhala allar studíó plötur þeirra og sú plata sem mér finnst mest gaman af er THRAK, frábær plata þar á ferð.
þriðjudagur, janúar 22, 2008
miðvikudagur, janúar 16, 2008
Facebook(Já ég er einmanna) er andskoti skemmtileg síða, er þar næstum því á hverjum einasta degi. Og er þar hópur sem mér finnst soldið skemmtilegur sem heitir ÍfA(Ísland fyrir alla) sem var stofnaður sem mótvægi við ÍfÍ(Við erum hálfvitar eða Ísland fyrir Íslendinga). Ég skal nú bara vitna í einn uppáhalds heimspekinginn minn hann Bill Hicks
"I fucking hate patriotism, I can't stand it. It is a round world last time I looked."
Jú það er ekkert að að elska landið sitt, fólkið sem lifir þar og menningunna sem hefur verið sköpuð af fólki sem lifði á undan okkur sem vissu ekki að það voru fleiri lönd en Noregur, Danmörk og Svíþjóð. En þegar fólk byrjar að hóta öðrum þjóðflokkum, lífsláti og þess háttar, sem fluttu frá sínu landi útaf því að lífskjörin eru verri þar en hér(þetta á við Bretland og Ísland) þá er eitthvað að því fólki. Ein uppáhald reynslusagan sem ég hef heyrt var um Pólverja sem var að vinna í Morecambe að laga skip og svoleiðis, hann var spurður hversu dýrt væri að lifa á Póllandi og hann sagði að það væri svipað og hér á Bretlandi, en hvað um launin, já þá kom smá vandamál, eiginkonan hans sem býr ennþá á Póllandi hún vinnur í banka og er í andskoti góðri vinnu sem mundi líklega borga u.þ.b. 1800-2300 pund á mánuði hérna en á Póllandi fær hún 300 pund á mánuði.
Og ætlar fólk að segja mér að þau mundi ekki flytja burt frá Íslandi/Bretlandi til einhvers annars land ef þau vissu að þau mundu þrefalda launin sín og lifa betra lífi?
Og svo er gaman að heyra frá þjóðernissinum að kvarta yfir þessum Pólsku/Filippeysku/Afrísku/Asísku/Norður-Pól gettóum og svo í sama andadrætti hrósa Íslendingum sem flytja burt frá Íslandi og kaupa hús á sömu götu og aðrir Íslendingar búa.... heyrðu hafa þeir ekki bara skapað Íslenskt gettó?
"I fucking hate patriotism, I can't stand it. It is a round world last time I looked."
Jú það er ekkert að að elska landið sitt, fólkið sem lifir þar og menningunna sem hefur verið sköpuð af fólki sem lifði á undan okkur sem vissu ekki að það voru fleiri lönd en Noregur, Danmörk og Svíþjóð. En þegar fólk byrjar að hóta öðrum þjóðflokkum, lífsláti og þess háttar, sem fluttu frá sínu landi útaf því að lífskjörin eru verri þar en hér(þetta á við Bretland og Ísland) þá er eitthvað að því fólki. Ein uppáhald reynslusagan sem ég hef heyrt var um Pólverja sem var að vinna í Morecambe að laga skip og svoleiðis, hann var spurður hversu dýrt væri að lifa á Póllandi og hann sagði að það væri svipað og hér á Bretlandi, en hvað um launin, já þá kom smá vandamál, eiginkonan hans sem býr ennþá á Póllandi hún vinnur í banka og er í andskoti góðri vinnu sem mundi líklega borga u.þ.b. 1800-2300 pund á mánuði hérna en á Póllandi fær hún 300 pund á mánuði.
Og ætlar fólk að segja mér að þau mundi ekki flytja burt frá Íslandi/Bretlandi til einhvers annars land ef þau vissu að þau mundu þrefalda launin sín og lifa betra lífi?
Og svo er gaman að heyra frá þjóðernissinum að kvarta yfir þessum Pólsku/Filippeysku/Afrísku/Asísku/Norður-Pól gettóum og svo í sama andadrætti hrósa Íslendingum sem flytja burt frá Íslandi og kaupa hús á sömu götu og aðrir Íslendingar búa.... heyrðu hafa þeir ekki bara skapað Íslenskt gettó?
Jæja, þá er tölvan loksins komin í lag. Hún er búin að vera í maski síðustu tvær vikurnar, fyrst var það aflgjafinn sem gafst upp og svo gafst örgjafa-kælirinn upp. Þannig það sem ég hef verið að gera upp á ´siðkastið er að hlusta á Primordial og Porcupine Tree. Porcupine Tree gáfu út plötu á síðasta ári sem heitir Fear of The Blank Planet sem er frábær plata, Alex Lifeson úr Rush og Robert Fripp úr King Crimson eru báðir með smá aukhlutverka á þeirr plötu og af þeim plötum sem ég hef hlustað á sem voru gefnar út í fyrra þá fær Fear of The Blank Planet fyrsta sæti.
Það var nú ekki mikið sem var gert í fyrra, nema aðalega tvennt. Ég, Sono og Kaitlyn fórum til Íslands í enda Júní og byrjun Júlí, það var fáránlega gaman að koma aftur heim, og sjá pallinn sem hann pabbi hefur sagt að hann ætlaði að byggja síðan Jesús var iðnnemi. Það var gaman að sjá fólk sem maður hafði ekki séð í næstum 4 ár, og ölið flæddi vel og mikið.
Síðan það næsta stóra sem kom fyrir var að ég sótti um skilnað, ástæðurnar sem ég mun kannski tala um hér á blogginu þegar ég nenni. Og ég gerðist einstæður faðir. Sem konurnar elska! Frábært, á eftir að nota þetta mér vel. Einhverni veginn þá virðist fólk trúa að einstæðir feður eru sexý(Auðvitað, ég er sönnunargagnið á því) og einsstæðar mæður skal forðast(Já kannski ekki alltaf, hef séð nokkuð margar flottar). Ja ég verð nú að segja að fyrir mitt leiti þá er mað miklu auðveldara, við Sono náðum að samþykkja forræði og svoleiðis.
Jæja, það er nú ekkert meira að segja einsog er, ég bið að heilsa.
Það var nú ekki mikið sem var gert í fyrra, nema aðalega tvennt. Ég, Sono og Kaitlyn fórum til Íslands í enda Júní og byrjun Júlí, það var fáránlega gaman að koma aftur heim, og sjá pallinn sem hann pabbi hefur sagt að hann ætlaði að byggja síðan Jesús var iðnnemi. Það var gaman að sjá fólk sem maður hafði ekki séð í næstum 4 ár, og ölið flæddi vel og mikið.
Síðan það næsta stóra sem kom fyrir var að ég sótti um skilnað, ástæðurnar sem ég mun kannski tala um hér á blogginu þegar ég nenni. Og ég gerðist einstæður faðir. Sem konurnar elska! Frábært, á eftir að nota þetta mér vel. Einhverni veginn þá virðist fólk trúa að einstæðir feður eru sexý(Auðvitað, ég er sönnunargagnið á því) og einsstæðar mæður skal forðast(Já kannski ekki alltaf, hef séð nokkuð margar flottar). Ja ég verð nú að segja að fyrir mitt leiti þá er mað miklu auðveldara, við Sono náðum að samþykkja forræði og svoleiðis.
Jæja, það er nú ekkert meira að segja einsog er, ég bið að heilsa.
miðvikudagur, desember 26, 2007
Ef einhver getur fundið frakka sem lítur út einsog þessi, þá yrði ég alveg rosalega þakklátur... og kannski hat einsog þennan líka.
þriðjudagur, desember 25, 2007
þriðjudagur, desember 11, 2007
Fór til Leeds síðasta sunnudag, til að sjá Ólaf Arnalds. Þetta var frábært gig, nema kannski Worried About Satan, sem voru hræðilegir, ég veit ekki hvað þeir voru að reyna að gera en hvað sem það var... það tókst ekki.
Varð blindafullur í Leeds eftir giggið, sem var gaman, tók mig soldin langan tíma að ná í lestinna heim. En ég komst heim með allt sem var mikilvægt.
Í dag ákvað ég að niðurhala Akira - Soundtrack, og ekki skil ég af hverju það tók svona langan tíma, jássa þetta er góð plata.
Varð blindafullur í Leeds eftir giggið, sem var gaman, tók mig soldin langan tíma að ná í lestinna heim. En ég komst heim með allt sem var mikilvægt.
Í dag ákvað ég að niðurhala Akira - Soundtrack, og ekki skil ég af hverju það tók svona langan tíma, jássa þetta er góð plata.
mánudagur, nóvember 19, 2007
Var svona að hugsa um þennan skilnað aftur. Fattaði eftir smá umhugsun að hvað mér er nett skíttsama um þetta. Ég veit að það sem ég á að segja við Sono er "ÞÚ HELVÍTIS HÓRA, SÉRÐU EKKI HVAÐ ÞÚ ERT BÚIN AÐ GERA MÉR? ÉG Á EKKERT LÍF SÍÐAN ÞÚ FÓRST BURT FRÁ MÉR OG GERÐIR ÞAÐ SEM ÞÚ GERÐIR!!!!!" Eða einsog Pain Of Salvation syngja í laginu Second Love úr plötunni Remedy Lane:
Time after time
I am wasting my time
Living in a past where I was strong
But now I am gone
I leave no shadow when I'm alone
I'll stay forever in my dreams where you are near
Want you to know I can't sleep anymore
By the nights
By the nights
Day after day I want you to say
That you're mine
En sannleikurinn er sá að mér líður bara andskoti vel. Já það var andskoti sárt í fyrstu en, svona útaf því mér hefur tekist að hafa gaman lifa lífinu, drukkið aðeins meira en ég ætti að gera, einsog til dæmis þá var drukkið 8 flöskur af góðu dýru víni með 2 öðrum félögum. Og svo er ég að fara í veislu næsta Föstudag, London Föstudaginn eftir það og Leeds Sunnudaginn eftir það. Og ég sef mjög vel um nætur.
Svo fékk ég þennan yndislega pakka frá mömmu sem innihélt margar bækur og mikið af fötum handa Kaitlyn Björgu og ein bók handa mér, ef fólk vill fá að vita hvað þau geta gefið mér þá er það góðar bækur á Íslensku og kaffi.
Síðan er ég byrjaður að nota Facebook, sem er skrýtið netfæri, en skemmtilegt.
Heyrðu já ég þarf að skrifa um Ástu, hina yndislegu Ástu. Ókei ég er búin
Time after time
I am wasting my time
Living in a past where I was strong
But now I am gone
I leave no shadow when I'm alone
I'll stay forever in my dreams where you are near
Want you to know I can't sleep anymore
By the nights
By the nights
Day after day I want you to say
That you're mine
En sannleikurinn er sá að mér líður bara andskoti vel. Já það var andskoti sárt í fyrstu en, svona útaf því mér hefur tekist að hafa gaman lifa lífinu, drukkið aðeins meira en ég ætti að gera, einsog til dæmis þá var drukkið 8 flöskur af góðu dýru víni með 2 öðrum félögum. Og svo er ég að fara í veislu næsta Föstudag, London Föstudaginn eftir það og Leeds Sunnudaginn eftir það. Og ég sef mjög vel um nætur.
Svo fékk ég þennan yndislega pakka frá mömmu sem innihélt margar bækur og mikið af fötum handa Kaitlyn Björgu og ein bók handa mér, ef fólk vill fá að vita hvað þau geta gefið mér þá er það góðar bækur á Íslensku og kaffi.
Síðan er ég byrjaður að nota Facebook, sem er skrýtið netfæri, en skemmtilegt.
Heyrðu já ég þarf að skrifa um Ástu, hina yndislegu Ástu. Ókei ég er búin
þriðjudagur, nóvember 13, 2007
mánudagur, nóvember 12, 2007
Núna, akkúrat núna þá elska ég lífið mitt. Já ég er að fara í gegnum skilnað, en mér líður miklu betur núna miðað við fyrir síðasta árið. Einstæður faðir, get farið á pöbbinn oftar, enginn til að að nöldra yfir mér, enginn sem spyr hvort ég sé hrifinn af einhverjum öðrum eða hvort ég hafi haldið framhjá. Nei, nú er ég frjáls og ég elska það.
Hef verið að lesa mikið, meira en venjulega. Bækur einsog Mental Health matters in Primary Care, Making history eftir Stephen Fry og Wyrd Sisters eftir Terry Pratchett. Svo keypit ég tvær bækur frá eBay. The Liar eftir Stephen Fry og Natures Numbers eftir Ian Stewart.
Ætla til Londons síðustu helgi þessa mánaðar. Og svo ætla ég til Leeds næsta mánuð til að fara og sjá Ólaf Arnalds spila. Og hitta margt nýtt fólk...
Jeddúddamía hvað mér líður vel.
Hef verið að lesa mikið, meira en venjulega. Bækur einsog Mental Health matters in Primary Care, Making history eftir Stephen Fry og Wyrd Sisters eftir Terry Pratchett. Svo keypit ég tvær bækur frá eBay. The Liar eftir Stephen Fry og Natures Numbers eftir Ian Stewart.
Ætla til Londons síðustu helgi þessa mánaðar. Og svo ætla ég til Leeds næsta mánuð til að fara og sjá Ólaf Arnalds spila. Og hitta margt nýtt fólk...
Jeddúddamía hvað mér líður vel.
þriðjudagur, nóvember 06, 2007
Agghh, er búin að eyða mínum tíma í að dánlóda lög úr Jungle Book og Aristocats. Af hverju? Jú það er útaf því að ég hef rosalega gaman af góðu Djassi einsog The Bare Necessities og I Wanna Be Like You úr Jungle Book og Everybody Wants To Be A Cat og Thomas O'Malley the Alley Cat úr Aristocats.
Gaman Gaman
Gaman Gaman
sunnudagur, nóvember 04, 2007
fimmtudagur, nóvember 01, 2007
Ég, einsog bróðir minn hann Þórður, elska tónlist. Og nýverið hef ég verið að hlusta á soldið mikið af mjög góðri tónlist. Á þriðjudag halaði ég niður nýju Eagles plötunni Long Way Out Of Eden, sem er sko mjög fín plata sérstaklega þegar manni langar að slaka aðeins á. Er soldið skrýtið að þeir hafa ekki gefið út Orginal stúdíó plötu síðan 1979, en þessi plata er ekki ósvipuð Hotel California, sem er meistaraverk.
Síðan halaði ég niður Pain of Salvation - Remedy Lane. Sem má kalla Prog-Metal hljómsveit, mjög góð plata þar á ferð og er söngvarinn, Daniel Gildenlow, geggjaður. Mike Patton aðdáandi þar á ferð.
Down - III: Over The Under. Down er Hljómsveit sem hefur komið mér skemmtilega á óvart. Ég hef nú aldrei verið mikill aðdáandi Pantera(Þó það voru lög hér og þar sem mér fannst andskoti góð, og hann Dimebag Darrell var frábær gítarleikari) og þá sérstaklega fór hann Phil Anselmo á taugarnar mínar. EN með Down sýnir hann að hann er helvíti góður söngvari. DOWN fyrir þá sem ekki vita er svo kölluð Súpergrúbba og saman stendur af Pepper Keenan úr Corrosion Of Conformity, Kirk Windstein úr Crowbar, Rex Brown úr Pantera og Jimmy Bower úr EyeHateGod. Allar þrjár plöturnar frá Down eru góðar en þessi er djöflagóð.
Síðan halaði ég niður Pain of Salvation - Remedy Lane. Sem má kalla Prog-Metal hljómsveit, mjög góð plata þar á ferð og er söngvarinn, Daniel Gildenlow, geggjaður. Mike Patton aðdáandi þar á ferð.
Down - III: Over The Under. Down er Hljómsveit sem hefur komið mér skemmtilega á óvart. Ég hef nú aldrei verið mikill aðdáandi Pantera(Þó það voru lög hér og þar sem mér fannst andskoti góð, og hann Dimebag Darrell var frábær gítarleikari) og þá sérstaklega fór hann Phil Anselmo á taugarnar mínar. EN með Down sýnir hann að hann er helvíti góður söngvari. DOWN fyrir þá sem ekki vita er svo kölluð Súpergrúbba og saman stendur af Pepper Keenan úr Corrosion Of Conformity, Kirk Windstein úr Crowbar, Rex Brown úr Pantera og Jimmy Bower úr EyeHateGod. Allar þrjár plöturnar frá Down eru góðar en þessi er djöflagóð.
sunnudagur, október 21, 2007
fimmtudagur, október 18, 2007
Góða kvöldið, góða fólk.
Það er margt sem er búið að gerast hérna, sumt gott, sumt ekki svo gott. Einsog þið flest vitið þá erum við Sono að skilja. Sem betur fer þá hefur það prósess farið nokkuð vel og við Sono höfum getað talað um hvað við getum gert í sambandi við Kaitlyn Björgu. Hún Sono er nokkuð ánægð með að ég hafi Kaitlyn um vikunna og hún hefur hana um helgar. Það hefur gengið ágætlega að fá barnfóstrur þegar ég er að vinna. Og ég verð nú bara að segja að ég elska að vera einstæðu faðir... ég meina vá... Kaitlyn hefur líklega aldrei verið ánægðari.
Mér var boðið að syngja fyrir hljómsveit hérna í Lancaster, sem ætti að verða gaman. Tónlistin á víst að vera eitthvað svipað og Pantera, Killswitch Engage, Black Sabbath og Disturbed. Sem hljómar nú bara vel, finnst mér allavega.
Og það var ein skemmtileg tölfræði sem ég heyrði, árið 2006, fluttu 5.5 milljón Bretar burt frá Bretlandi og í staðinn komu 500,000 innflytjendur til Bretlands, og svo kvarta allir yfir öllum þessum helvítis innflytjendum sem eru að stela vinnum frá "heiðarlegum" Bretum!
Það er margt sem er búið að gerast hérna, sumt gott, sumt ekki svo gott. Einsog þið flest vitið þá erum við Sono að skilja. Sem betur fer þá hefur það prósess farið nokkuð vel og við Sono höfum getað talað um hvað við getum gert í sambandi við Kaitlyn Björgu. Hún Sono er nokkuð ánægð með að ég hafi Kaitlyn um vikunna og hún hefur hana um helgar. Það hefur gengið ágætlega að fá barnfóstrur þegar ég er að vinna. Og ég verð nú bara að segja að ég elska að vera einstæðu faðir... ég meina vá... Kaitlyn hefur líklega aldrei verið ánægðari.
Mér var boðið að syngja fyrir hljómsveit hérna í Lancaster, sem ætti að verða gaman. Tónlistin á víst að vera eitthvað svipað og Pantera, Killswitch Engage, Black Sabbath og Disturbed. Sem hljómar nú bara vel, finnst mér allavega.
Og það var ein skemmtileg tölfræði sem ég heyrði, árið 2006, fluttu 5.5 milljón Bretar burt frá Bretlandi og í staðinn komu 500,000 innflytjendur til Bretlands, og svo kvarta allir yfir öllum þessum helvítis innflytjendum sem eru að stela vinnum frá "heiðarlegum" Bretum!
sunnudagur, október 14, 2007
miðvikudagur, október 10, 2007
miðvikudagur, september 26, 2007
Einsog er tha er tolvan min heima i daudadai thannig eg er herna i bokasafninu og get ekki skrifad a almennilegri islensku thannig eg aetla ad skrifa thetta a ensku:
Shit happens, now I just have to compost it and hope for some pretty flowers grow out of it... or at the very least some magic mushrooms
Shit happens, now I just have to compost it and hope for some pretty flowers grow out of it... or at the very least some magic mushrooms
miðvikudagur, september 19, 2007
mánudagur, september 10, 2007
föstudagur, september 07, 2007
Vá... þrjú blogg í einu kvöldi...
Var að lesa Horn.is um HSSA, þar sem Ríkisendurskoðun segir "...að vegna ófullnægjandi mælinga á magni og gæðum þeirrar þjónustu sem heilbrigðisstofnunin veiti..."
Hvernig í andskotanum er hægt að mæla GÆÐUM í heilbrigðisþjónustu í fjármagni... annað hvort færðu góða þjónustu eða ekki... það þýðir ekki að líta á reikninga um þetta... það þarf að spyrja Starfsfólk og Sjúklinga um þetta... ekki endurskoðendur.
Vitringarnir í Bresku ríkistjórninni hafa reynt soldi ðsem er mjög líkt þessu og gefa læknum, hjúkrunarfræðingum og spítölum Markmið sem þeir þurfa að ná... Einsog hversu marga sjúklinga þeir skoða, lækna og svo framvegis... Hwatt Ðe ´Fökk? Það er ekki hægt að reka heilbrigðisþjónustu þannig...
Einu markmiðinn sem Heilbrigðisþjónusta á að hafa er að gera sitt besta fyrir alla sem koma og biðja um þá þjónustu, skiptir ekki máli hvernig fjárhagsmálinn standa hjá Þjónustunni eða sjúklingnum.
Var að lesa Horn.is um HSSA, þar sem Ríkisendurskoðun segir "...að vegna ófullnægjandi mælinga á magni og gæðum þeirrar þjónustu sem heilbrigðisstofnunin veiti..."
Hvernig í andskotanum er hægt að mæla GÆÐUM í heilbrigðisþjónustu í fjármagni... annað hvort færðu góða þjónustu eða ekki... það þýðir ekki að líta á reikninga um þetta... það þarf að spyrja Starfsfólk og Sjúklinga um þetta... ekki endurskoðendur.
Vitringarnir í Bresku ríkistjórninni hafa reynt soldi ðsem er mjög líkt þessu og gefa læknum, hjúkrunarfræðingum og spítölum Markmið sem þeir þurfa að ná... Einsog hversu marga sjúklinga þeir skoða, lækna og svo framvegis... Hwatt Ðe ´Fökk? Það er ekki hægt að reka heilbrigðisþjónustu þannig...
Einu markmiðinn sem Heilbrigðisþjónusta á að hafa er að gera sitt besta fyrir alla sem koma og biðja um þá þjónustu, skiptir ekki máli hvernig fjárhagsmálinn standa hjá Þjónustunni eða sjúklingnum.
Já... Madeleine McCann er líklega látinn og hefur verið það í langan tíma. Ég veit nú ekki um ykkur en mér hefur fundist þetta mál alltaf frekar skuggalegt... sérstaklega þegar þau sögðu að þau skildu börnin eftir í íbúðinni með enga barnapíu. Ein af þeim reglum sem maður þarf að fara eftir þegar maður er foreldri er MAÐUR SKILUR ALDREI BÖRN EFTIR EIN til þess að fá sér að drekka og éta... skiptir ekki máli hversu öruggur manni finnst að það sé allt í lagi... Hún Kate sagði aldrei neitt í viðtölum. Hefur einhvern hérna heyrt um Munchausen By Proxy?
Ef Madeleine er látinn og hefur verið það í soldin langan tíma OG hún Kate hefur vitað það í langan tíma... þá held ég að það sé ennþá hræðilegra sérstaklega útaf allri þessari leit sem var gerð og allir þessir peningar sem fóru til þeirra útaf því allir trúðu því að einhver hafi tekið stelpunna burt, en ef einhver tók stelpunna af hverju tóku þau ekki líka tvíburanna sem voru í sömu íbúðinni? Af hverju öskraði Madeleine ekki ef það var einhver ókunnugur að hnuppla henni?
Sorry, en þetta er alltof skuggalegt fyrir minn smekk.
Ef Madeleine er látinn og hefur verið það í soldin langan tíma OG hún Kate hefur vitað það í langan tíma... þá held ég að það sé ennþá hræðilegra sérstaklega útaf allri þessari leit sem var gerð og allir þessir peningar sem fóru til þeirra útaf því allir trúðu því að einhver hafi tekið stelpunna burt, en ef einhver tók stelpunna af hverju tóku þau ekki líka tvíburanna sem voru í sömu íbúðinni? Af hverju öskraði Madeleine ekki ef það var einhver ókunnugur að hnuppla henni?
Sorry, en þetta er alltof skuggalegt fyrir minn smekk.
föstudagur, ágúst 31, 2007
föstudagur, ágúst 24, 2007
miðvikudagur, ágúst 15, 2007
Finnst engum öðrum þetta hræðilegt? Ég hef leitað og leitað og svo virðist sem bara the Independent eru að segja frá þessu. Ekki einu sinn Amnesty hafa talað um þetta. Eina fréttinn sem ég finn sem kemur nálægt er þessi.
miðvikudagur, ágúst 01, 2007
Mæli með Skyclad... frábær Polka-Metal hljómsveit þar á ferð. Sérstaklega plöturnar Folkemon og A Burnt Offering For The Bone Idol
miðvikudagur, júlí 25, 2007
Ésus minn eini... hvað er í gangi... mér líður illa(sem ég mun útskýra einhvern annan dag)... líður alveg hreint ömurlega... var út rétt áðan að reykja og á meðan ég er að reykja(og líðan ömurleg) þá ákveður þessi massa stóra mölfluga að hún sé Kamikaze fluga og flýgur beint á höfuðið mitt... aftur og aftur og aftur... ANDSKOTINN HAFI ÞAÐ.... HVAÐ ER AÐ GERAST.... svo og ekki nóg með það þá hótar skrifar hann Óli Sindri þetta hlevítisblogg og nú get ég ekki hætt að hafa áhyggjur af veskinu mínu og ég sé enga lyftara.... og það er ekkert kerti hérna þar sem ég er að vinna!!!!!!!!
þriðjudagur, júlí 17, 2007
mánudagur, júlí 16, 2007
Uppáhalds Star Trek serían mín er Deep Space 9... hef horft á þessa seríu 3 sinnum og hún er alltaf jafn góð og uppáhalds karakterinn minn er án efa Elim Garak og hér eru nokkrar snilldartilvitnanir frá honum:
[after Bashir tells the story of The Boy Who Cried Wolf]
Dr. Julian Bashir: The point is, if you lie all the time, nobody's going to believe you, even when you're telling the truth.
Elim Garak: Are you sure that's the point, doctor?
Dr. Julian Bashir: Of course. What else could it be?
Elim Garak: That you should never tell the same lie twice.
Elim Garak: Lying is a skill like any other and if you want to maintain a level of excellence you have to practice constantly.
Elim Garak: That's why you came to me, isn't it, Captain? Because you knew I could do those things that you weren't capable of doing? Well, it worked. And you'll get what you want: a war between the Romulans and the Dominion. And if your conscience is bothering you, you should soothe it with the knowledge that you may have just saved the entire Alpha Quadrant. And all it cost was the life of one Romulan senator, one criminal, and the self-respect of one Starfleet officer. I don't know about you, but I'd call that a bargain.
Og síðast en ekki síst
On the contrary, Doctor, I always hope for the best, it's just that experience has taught me to expect the worst
[after Bashir tells the story of The Boy Who Cried Wolf]
Dr. Julian Bashir: The point is, if you lie all the time, nobody's going to believe you, even when you're telling the truth.
Elim Garak: Are you sure that's the point, doctor?
Dr. Julian Bashir: Of course. What else could it be?
Elim Garak: That you should never tell the same lie twice.
Elim Garak: Lying is a skill like any other and if you want to maintain a level of excellence you have to practice constantly.
Elim Garak: That's why you came to me, isn't it, Captain? Because you knew I could do those things that you weren't capable of doing? Well, it worked. And you'll get what you want: a war between the Romulans and the Dominion. And if your conscience is bothering you, you should soothe it with the knowledge that you may have just saved the entire Alpha Quadrant. And all it cost was the life of one Romulan senator, one criminal, and the self-respect of one Starfleet officer. I don't know about you, but I'd call that a bargain.
Og síðast en ekki síst
On the contrary, Doctor, I always hope for the best, it's just that experience has taught me to expect the worst
sunnudagur, júlí 15, 2007
Abandonia er snilldarsíða elska þessa vefsíðu... fékk leikinn Might & Magic III sem er frábær leikur og ég hef verið að spila hann síðustu daganna... rosalega er þetta risa stór leikur frábær... sem betur fer er ég einn heima þannig ég get leikið mér eins mikið og ég vil á honum...
laugardagur, júlí 14, 2007
Var að dánlóda fyrstu tvær plöturnar með Disillusion The Porter og Three Neuron Kings... sem eru frábæerar litlar plötur og svo útaf og honum Þórði fékk ég líka Opeth plöturnar Deliverence og Damnation.... sem eru VÁ góðar og Nile - Amongst The Catacombs Of Nephren-Ka og In Their Darkened Shrines sem eru eiginlega ekkert voðalega góðar... alla vega sé ég ekki muninn á þeim og Death... en Damnation með Opeth er rosalega... Vá... ég meina VÁ.
föstudagur, júlí 13, 2007
þriðjudagur, júlí 10, 2007
Nú er ég loksins komin heim... þurftum að gista eina nótt í hóteli í Manchester og komum svo loksins heim...
Það var alveg rosalega gaman á Íslandi... gaman að hitta fólk sem ég hafði ekki séð í 4 ár og kannski meira. Við tókum alveg fullt af myndum sem verðar settar hérna. Ég er að vona að við getum komist aftur á næsta ári. En við sjáum bara til.
Það fyrsta sem maður fékk að sjá var pallurinn hjá mömmu og pabba... loksins tilbúin... var vígjaður á Föstudaginn þegar við öll byrjuðum að drekka frekar mikið.
Við fórum í BBQ hjá Snæju frænku, það var gaman að skoða Odda, útaf því ég man eftir því hvernig það leit út þegar hann Einar frændi átti það.
Humarhátíðinn var mjög skemmtilega þó að það hefði nú mátt eitthvað meira að gera fyrir blessuð börnin... sem minnir nú á það að hún Kaitlyn Björg elskaði að vera svona dekkruð af fullt af ókunnugum... þó að hún fékk kvef.
Það var mikið drukkið sem er nú bara skylda á Íslandi...
Eftir það fórum við til Egilstaða í sund, stoppuðum við á Djúpavogi... sem var ágætt en hefði verið betra hefði nú ekki verið svona mikil rigning.
Síðan var eitt smá tíma í Reykjavík og fórum við Sono í Vandræðalegt teiti sem þær elsku systur mínar héldu og var það líka gaman. Daginn eftir var farið til Þingvalla, Geysir, Gullfoss og Flúðir, sem var mjög gaman... það er svo spes að vera túristi í sínu eigin landi.
Síðan dagin þegar við flugum út þá fórum við í Bláa Lónið sem er algjört yndi...
Ég ætla bara að enda á þessu með því að segja... Ég sakna ykkar allra og ég elska ykkur öll.
Það var alveg rosalega gaman á Íslandi... gaman að hitta fólk sem ég hafði ekki séð í 4 ár og kannski meira. Við tókum alveg fullt af myndum sem verðar settar hérna. Ég er að vona að við getum komist aftur á næsta ári. En við sjáum bara til.
Það fyrsta sem maður fékk að sjá var pallurinn hjá mömmu og pabba... loksins tilbúin... var vígjaður á Föstudaginn þegar við öll byrjuðum að drekka frekar mikið.
Við fórum í BBQ hjá Snæju frænku, það var gaman að skoða Odda, útaf því ég man eftir því hvernig það leit út þegar hann Einar frændi átti það.
Humarhátíðinn var mjög skemmtilega þó að það hefði nú mátt eitthvað meira að gera fyrir blessuð börnin... sem minnir nú á það að hún Kaitlyn Björg elskaði að vera svona dekkruð af fullt af ókunnugum... þó að hún fékk kvef.
Það var mikið drukkið sem er nú bara skylda á Íslandi...
Eftir það fórum við til Egilstaða í sund, stoppuðum við á Djúpavogi... sem var ágætt en hefði verið betra hefði nú ekki verið svona mikil rigning.
Síðan var eitt smá tíma í Reykjavík og fórum við Sono í Vandræðalegt teiti sem þær elsku systur mínar héldu og var það líka gaman. Daginn eftir var farið til Þingvalla, Geysir, Gullfoss og Flúðir, sem var mjög gaman... það er svo spes að vera túristi í sínu eigin landi.
Síðan dagin þegar við flugum út þá fórum við í Bláa Lónið sem er algjört yndi...
Ég ætla bara að enda á þessu með því að segja... Ég sakna ykkar allra og ég elska ykkur öll.