Namu-Myoho-Renge-Kyo
Jæja. þá er litla systir komin með blogg.
Hún fær stort klapp á bakið frá mér.
Til hamingju Ingibjörg mín.
miðvikudagur, febrúar 25, 2004
sunnudagur, febrúar 22, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Raunveruleikinn hjá hinum Breska meðalmanni er ferlega furðulegur. Það er búið að vera heldur kalt hér í Vatnahéraðinu á undanförnu og klæði ég núm mig alltaf vel upp. Og alltaf er ég spurður "Hva ertu ekki vanur þessum kulda, maðurinn sem kemur frá Íslandi?" Ja. Ég er nú ekki neitt voðalega vanur kuldanum. Ég verð nú alltaf að benda fólki á að:
1. Við búum ekki í íshúsum
2. Við borðum ekki Mörgæsakjöt(Það er hinum megin við miðbauginn)
3. Við förum ekki út að labba með ísbjarnagæludýrin okkar.
Oftast búast þau við því að ég geti nú bara labbað um nakinn, án þess að pungurinn breytist í sveskju. Já fólkið er heldur skrýtið hér í bæ. Ég verð nú reglulega að segja að ég er Homo Sapiens og ég kem frá landi sem heitir Íslandi ég er ekki Hinn ógurlegi snjómaður frá Tíbet.
Raunveruleikinn hjá hinum Breska meðalmanni er ferlega furðulegur. Það er búið að vera heldur kalt hér í Vatnahéraðinu á undanförnu og klæði ég núm mig alltaf vel upp. Og alltaf er ég spurður "Hva ertu ekki vanur þessum kulda, maðurinn sem kemur frá Íslandi?" Ja. Ég er nú ekki neitt voðalega vanur kuldanum. Ég verð nú alltaf að benda fólki á að:
1. Við búum ekki í íshúsum
2. Við borðum ekki Mörgæsakjöt(Það er hinum megin við miðbauginn)
3. Við förum ekki út að labba með ísbjarnagæludýrin okkar.
Oftast búast þau við því að ég geti nú bara labbað um nakinn, án þess að pungurinn breytist í sveskju. Já fólkið er heldur skrýtið hér í bæ. Ég verð nú reglulega að segja að ég er Homo Sapiens og ég kem frá landi sem heitir Íslandi ég er ekki Hinn ógurlegi snjómaður frá Tíbet.
laugardagur, febrúar 21, 2004
fimmtudagur, febrúar 19, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
En hvað það er alltaf yndislegt þegar einhver kemur manni skemmtilega á óvart. Í dag fékk ég pakka frá einni vinkonu minni sem ég hef ekki séð í langann tíma. Ég vissi að ég átti von á pakka, ég bara vissi ekki frá hverjum og hvað. Jæja. Það sem var í þessum pakka var stór pakki af Merrild kaffi(æðislegt) og Irish Coffee(Sem er næstum ófáanlegt hér í Bretlandinu af einhverjum ástæðum) frá Kaffitár. Prins Póló súkkulaði og Nóa Sríus súkkulaði. Þetta er einhver sú allra besta gjöf sem ég hef fengið. Lífið er yndislegt.
En hvað það er alltaf yndislegt þegar einhver kemur manni skemmtilega á óvart. Í dag fékk ég pakka frá einni vinkonu minni sem ég hef ekki séð í langann tíma. Ég vissi að ég átti von á pakka, ég bara vissi ekki frá hverjum og hvað. Jæja. Það sem var í þessum pakka var stór pakki af Merrild kaffi(æðislegt) og Irish Coffee(Sem er næstum ófáanlegt hér í Bretlandinu af einhverjum ástæðum) frá Kaffitár. Prins Póló súkkulaði og Nóa Sríus súkkulaði. Þetta er einhver sú allra besta gjöf sem ég hef fengið. Lífið er yndislegt.
þriðjudagur, febrúar 17, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Vávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávává. Mig langar í þennan disk. VAAAAAAAAÁ. Þetta er magnað. Algjör helvítis risi!!!! VÁ.
Vávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávávává. Mig langar í þennan disk. VAAAAAAAAÁ. Þetta er magnað. Algjör helvítis risi!!!! VÁ.
föstudagur, febrúar 13, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
jæja. Á morgun er Valentínusardagur. En gaman ekki satt? Ja, ekki skil ég nú Valentínusardaginn. Af hverju þurfum við svona einn sér dag til að minna okkur á að vera góð við náungan eða þá heitelskuðu. Í ár eru 366 daga. Semsagt við höfum 366/365 daga til að vera góð við hvort annað. Ég bara spyr aftur. Til Hvers hafa svona einn sérdag til að minna okkur á að við eigum að vera góð við hvort annað? En nóg um það. Hér er ágætis uppskrift sem ég bjó til í dag.
Það sem þið þurfið er þetta.
1 pakki af Tofu
2 stykki af kúrbít/dvergbít
125 g af baunaspírum
250 g af spínat
eina dós af bambus
100 g af smámaís(Babycorn)
1 rauðlauk
1 hvítlauksrif
2.5 cm af engifersrót
Sójasósu
ólífuolía
Byrjið á því að taka Tofu-ið úr pakkanum og vefjið því með viskustykki til að þerra það. Skerið kúrbítinn í litla meðalþunna þríhyrninga, skerið rauðlaukinn eins smátt og þið getið, skerið tofu-ið í smákubba og gleymið ekki að hreinsa þetta allt saman undir vatni. Hitið ólífuolíu í Wok-pönnu og setið laukinn fyrst í pönnunna og brúnið hann. Setjið síðan öll hráefninu í pönnunna og hrærið soldið til, eftir u.þ.b. 5 mínútur setjið kramdan hvítlauk í og haldið áfram að hæra. Ristið engofersrótina yfir matnum. Hrærið áfram. Að' lokum skulið þið hella soldið af sojasósu yfir þetta allt saman hrærið í 1 mínútu í viðbót og berið fram á borðið.
Best er að éta þennan mat með Kjúklingabaunum og hýðishrísgrjónum. Og Paul Mason rósarvín með.
Verðið ykkur að góðu.
jæja. Á morgun er Valentínusardagur. En gaman ekki satt? Ja, ekki skil ég nú Valentínusardaginn. Af hverju þurfum við svona einn sér dag til að minna okkur á að vera góð við náungan eða þá heitelskuðu. Í ár eru 366 daga. Semsagt við höfum 366/365 daga til að vera góð við hvort annað. Ég bara spyr aftur. Til Hvers hafa svona einn sérdag til að minna okkur á að við eigum að vera góð við hvort annað? En nóg um það. Hér er ágætis uppskrift sem ég bjó til í dag.
Það sem þið þurfið er þetta.
1 pakki af Tofu
2 stykki af kúrbít/dvergbít
125 g af baunaspírum
250 g af spínat
eina dós af bambus
100 g af smámaís(Babycorn)
1 rauðlauk
1 hvítlauksrif
2.5 cm af engifersrót
Sójasósu
ólífuolía
Byrjið á því að taka Tofu-ið úr pakkanum og vefjið því með viskustykki til að þerra það. Skerið kúrbítinn í litla meðalþunna þríhyrninga, skerið rauðlaukinn eins smátt og þið getið, skerið tofu-ið í smákubba og gleymið ekki að hreinsa þetta allt saman undir vatni. Hitið ólífuolíu í Wok-pönnu og setið laukinn fyrst í pönnunna og brúnið hann. Setjið síðan öll hráefninu í pönnunna og hrærið soldið til, eftir u.þ.b. 5 mínútur setjið kramdan hvítlauk í og haldið áfram að hæra. Ristið engofersrótina yfir matnum. Hrærið áfram. Að' lokum skulið þið hella soldið af sojasósu yfir þetta allt saman hrærið í 1 mínútu í viðbót og berið fram á borðið.
Best er að éta þennan mat með Kjúklingabaunum og hýðishrísgrjónum. Og Paul Mason rósarvín með.
Verðið ykkur að góðu.
fimmtudagur, febrúar 12, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
Ætli ég verð nú ekki að fara að losa um bandvefinn einsog hann Haukur hefur gert. Ég er alltof alltof alltof stressaður. Og ekki hjálpaði það að eigendurnir ákváðu að hækka launin okkar EKKI.
Ætli ég verð nú ekki að fara að losa um bandvefinn einsog hann Haukur hefur gert. Ég er alltof alltof alltof stressaður. Og ekki hjálpaði það að eigendurnir ákváðu að hækka launin okkar EKKI.
mánudagur, febrúar 09, 2004
Namu-Myoho-Renge-Kyo
"Landbúnaðarráðuneytið óþarft?
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur að leggja megi landbúnaðaráðuneytið niður að skaðlausu og færa öll verkefni þess til annarra ráðuneyta. Sum þeirra myndu jafnvel eflast að þrótti við slíka tilfærslu.
Verið var að ræða frumvarp sjávarútvegsráðherra um meðferð, vinnslu og dreifingu á sjávarafla, þegar Össur kom fram með þessa hugmynd. Landbúnaðarráðherra var ekki viðstaddur umræðuna."
Tekið frá Ruv.is
Ætli Össur hefði sagt eitthvað ef hann hefði verið viðstaddur?
"Landbúnaðarráðuneytið óþarft?
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur að leggja megi landbúnaðaráðuneytið niður að skaðlausu og færa öll verkefni þess til annarra ráðuneyta. Sum þeirra myndu jafnvel eflast að þrótti við slíka tilfærslu.
Verið var að ræða frumvarp sjávarútvegsráðherra um meðferð, vinnslu og dreifingu á sjávarafla, þegar Össur kom fram með þessa hugmynd. Landbúnaðarráðherra var ekki viðstaddur umræðuna."
Tekið frá Ruv.is
Ætli Össur hefði sagt eitthvað ef hann hefði verið viðstaddur?
sunnudagur, febrúar 08, 2004
Jæja. Nú eru u.þ.b. 10 vikur þangað til barnið mun fæðast. Og hvað mun ég gera þá. Hmmm. Ef satt skal segja þá bara veit ég það ekki. Einn gamal maður sem býr þar sem ég vinn spurði mig eina mjög góða spurningu sem var þessi:
"What will you say when your wife says that the labour has started?" (Sem útleggst á móðurmálinu "Hvað muntu segja þegar konan þín segir að fæðingarhríðirnar hafi byrjað?") Já, ég bara gat ekki svarað þessu. Hvað mun ég segja þegar fæðingarhríðirnar byrja. Það eina sem mér datt í hug var "Holy shit".
En mig hlakkar mikið til. Mjög mikið. Það verður gaman að sjá erfingjan. Og lífið er alveg yndislegt.
...............mig hlakkar sérstaklega til við að raka mig 19. Apríl!
"What will you say when your wife says that the labour has started?" (Sem útleggst á móðurmálinu "Hvað muntu segja þegar konan þín segir að fæðingarhríðirnar hafi byrjað?") Já, ég bara gat ekki svarað þessu. Hvað mun ég segja þegar fæðingarhríðirnar byrja. Það eina sem mér datt í hug var "Holy shit".
En mig hlakkar mikið til. Mjög mikið. Það verður gaman að sjá erfingjan. Og lífið er alveg yndislegt.
...............mig hlakkar sérstaklega til við að raka mig 19. Apríl!
miðvikudagur, febrúar 04, 2004
Já þetta félag finnst mér nú vera algjör snilld og það var mikil þarfaþing á henni. Félagið sem ég er að tala um er Málfundarfélagið Elgurinn. Þetta er í sjálfu sér frábært sérstaklega að sjá þetta í gagnfræðiskóli í staðinn fyrir Framhaldskóla þó að FAS þurfi nú á eitthverju svona að halda.
Já og svo má ekki gleyma því að systir mín er í þessu, hún Alexandra. Hún og Ingibjörg eru miklir rökræðu snillingar.
Já og svo má ekki gleyma því að systir mín er í þessu, hún Alexandra. Hún og Ingibjörg eru miklir rökræðu snillingar.
þriðjudagur, febrúar 03, 2004
Dagurinn í dag.
Hmmm
7:30 - Vaknaði. Hmmm.
7:35 - fór í eldhúsið til að laga kaffi.
7:45 - fékk mér Cocoa Pops og appelsínusafa.
7:55 - Kaffið tilbúið fæ mér einn bolla.
7:56 - Fæ me´r annan bollan.
8:00 - fer í netið til að skoða tölvupóstinn.
8:01 - Enginn tölvupóstur.
8:02 - tékkaði á því aftur bara til öryggis.
8:05 - Fæ mér aftur kaffi.
8:15 - Fer upp til að vekja Sono.
8:20 - Er að vekja Sono
8:25 - Er ennþá að vekja Sono
8:30 - Búinn að vekja Sono
8:45 - Morgun kyrjun, ákvað að kyrja útaf því að hann Haukur sagði að það væri svo gott til að losa um bandvefinn, Hvað sem það nú er.
9:05 - búinn að kyrja.
9:06 - fæ mér aftur kaffi.
9:07 - skoða tölvupóstinn
9:15 - Rúnta um netið
9:30 - Kaffi
9:35 - Rúnta um netið.
10:15 - Fer til ljósmóðurinnar með Sono, og þar hlustum við á hjartað að slá hjá litla barninu. Já mig hlakkar mikið til þegar erfinginn kemur í heiminn.
10:35 - Erum komin aftur heim
10:36 - kaffibolli, já ég elska mitt kaffi.
11:00 - fer í klippingu og þar hitti ég gamla bekkjarsystur Sono, já þetta er sko lítill heimur, og lítill bær.
11:30 - Klipping búinn
11:35 - Fer í búð sem heitir Save a packet og kaupi mér sykur og Cocoa Pops.
11:45 - fer í búð sem heitir Oxfam sem er hluti af Fairtrade sambandinu. Þar kaupi ég tvær bækur og eitt stykki kaffipakka.
11:55 - Kem aftur heim.
12:00 - Sono og ég förum að versla okkur grænmeti og meira grænmeti.(Nei ég er ekki grænmetisæta, ég kann bara ekki að elda kjöt)
12:30 - Komum aftur heim.
12:32 - Kaffi.
12:45 - Við undirbúa eldarmennskunna.
12:46 - Meira kaffi.
13:00 - Byrjum að elda.
13:30 - Fáum okkur að borða.
Svona hefur dagurinn verið. Og miðað við þetta þá er alveg ótrúlegt að ég er ekki búinn að fá koffín shokk. En maturinn var mjög góður.
En hvað í andskotanum er bandvefur?
Hmmm
7:30 - Vaknaði. Hmmm.
7:35 - fór í eldhúsið til að laga kaffi.
7:45 - fékk mér Cocoa Pops og appelsínusafa.
7:55 - Kaffið tilbúið fæ mér einn bolla.
7:56 - Fæ me´r annan bollan.
8:00 - fer í netið til að skoða tölvupóstinn.
8:01 - Enginn tölvupóstur.
8:02 - tékkaði á því aftur bara til öryggis.
8:05 - Fæ mér aftur kaffi.
8:15 - Fer upp til að vekja Sono.
8:20 - Er að vekja Sono
8:25 - Er ennþá að vekja Sono
8:30 - Búinn að vekja Sono
8:45 - Morgun kyrjun, ákvað að kyrja útaf því að hann Haukur sagði að það væri svo gott til að losa um bandvefinn, Hvað sem það nú er.
9:05 - búinn að kyrja.
9:06 - fæ mér aftur kaffi.
9:07 - skoða tölvupóstinn
9:15 - Rúnta um netið
9:30 - Kaffi
9:35 - Rúnta um netið.
10:15 - Fer til ljósmóðurinnar með Sono, og þar hlustum við á hjartað að slá hjá litla barninu. Já mig hlakkar mikið til þegar erfinginn kemur í heiminn.
10:35 - Erum komin aftur heim
10:36 - kaffibolli, já ég elska mitt kaffi.
11:00 - fer í klippingu og þar hitti ég gamla bekkjarsystur Sono, já þetta er sko lítill heimur, og lítill bær.
11:30 - Klipping búinn
11:35 - Fer í búð sem heitir Save a packet og kaupi mér sykur og Cocoa Pops.
11:45 - fer í búð sem heitir Oxfam sem er hluti af Fairtrade sambandinu. Þar kaupi ég tvær bækur og eitt stykki kaffipakka.
11:55 - Kem aftur heim.
12:00 - Sono og ég förum að versla okkur grænmeti og meira grænmeti.(Nei ég er ekki grænmetisæta, ég kann bara ekki að elda kjöt)
12:30 - Komum aftur heim.
12:32 - Kaffi.
12:45 - Við undirbúa eldarmennskunna.
12:46 - Meira kaffi.
13:00 - Byrjum að elda.
13:30 - Fáum okkur að borða.
Svona hefur dagurinn verið. Og miðað við þetta þá er alveg ótrúlegt að ég er ekki búinn að fá koffín shokk. En maturinn var mjög góður.
En hvað í andskotanum er bandvefur?
mánudagur, febrúar 02, 2004
Vá þetta lýst mér mjög vel á:
"Reiðmennska,ný námsgrein sem kennd verður í FAS
2.2.2004
Reiðmennska er ný námsgrein sem kennd verður í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu í mars og apríl n.k. Náminu er skipt niður í fimm stig og verða þrjú fyrstu stigin tekin fyrir í vetur. Kennari er Hanní Heiler og er kennsla bæði bókleg og verkleg. Þetta nám er á vegum Menntamálaráðuneytisins og á að koma inn í alla grunn- og framhaldsskóla í landinu og er þetta annar skólinn sem býður upp á þessa kennslu segir Hanní. Þeir sem fara í þetta nám geta fengið viðurkenndar einingar í framhaldsskólanum og fimm stigin veita réttindi inn í hestabraut Hólaskóla. Hægt er að taka bóklega hluta námsins í fjarnámi.
Kennsla í fyrsta stigi reiðmennskunnar eru 18 klst. í öðru og þriðja stigi 30 klst. í hvoru
Verklega námið fer líklega fram inn á hestavelli við Fornustekka eða í Dynjanda heima hjá Hanní.
Námið er ekki endilega bara bundið við skólann því líkur eru á að boðið verði upp á 1. stigið í sambandi við reiðnámskeiðin sem eru utan skólans t.d. fyrir þá krakkar sem hafa komið nokkrum sinnum á reiðnámskeið segir Hanní, þeir gætu þá tekið próf og fengið merki og vottorð um þátttökuna.
Hanní er að verða tilbúin með góða aðstöðu fyrir reiðkennslu á Dynjanda og mun hún verða með margskonar námskeið sem sniðin verða upp á að sem flestir geti notfært sér þau ekki síst konur, og að kennslutímar yrðu eftir því hvað hentað hverjum."
Tekið frá Hornafjordur.is
"Reiðmennska,ný námsgrein sem kennd verður í FAS
2.2.2004
Reiðmennska er ný námsgrein sem kennd verður í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu í mars og apríl n.k. Náminu er skipt niður í fimm stig og verða þrjú fyrstu stigin tekin fyrir í vetur. Kennari er Hanní Heiler og er kennsla bæði bókleg og verkleg. Þetta nám er á vegum Menntamálaráðuneytisins og á að koma inn í alla grunn- og framhaldsskóla í landinu og er þetta annar skólinn sem býður upp á þessa kennslu segir Hanní. Þeir sem fara í þetta nám geta fengið viðurkenndar einingar í framhaldsskólanum og fimm stigin veita réttindi inn í hestabraut Hólaskóla. Hægt er að taka bóklega hluta námsins í fjarnámi.
Kennsla í fyrsta stigi reiðmennskunnar eru 18 klst. í öðru og þriðja stigi 30 klst. í hvoru
Verklega námið fer líklega fram inn á hestavelli við Fornustekka eða í Dynjanda heima hjá Hanní.
Námið er ekki endilega bara bundið við skólann því líkur eru á að boðið verði upp á 1. stigið í sambandi við reiðnámskeiðin sem eru utan skólans t.d. fyrir þá krakkar sem hafa komið nokkrum sinnum á reiðnámskeið segir Hanní, þeir gætu þá tekið próf og fengið merki og vottorð um þátttökuna.
Hanní er að verða tilbúin með góða aðstöðu fyrir reiðkennslu á Dynjanda og mun hún verða með margskonar námskeið sem sniðin verða upp á að sem flestir geti notfært sér þau ekki síst konur, og að kennslutímar yrðu eftir því hvað hentað hverjum."
Tekið frá Hornafjordur.is
fimmtudagur, janúar 29, 2004
HVAÐ Í ANDSKOTANUM ER AÐ RÍKISSTJÓRNINNI Á ÍSLANDI?
"Lífið hefur aldrei verið betra hérna á Íslandi þess vegna ætlum við að skera niður þjónustunna í Landspítalanum"
Jesús Kristur. Rosalega varð ég reiður þegar ég sá þessa frétt.
"Já hvað með það þótt þið séuð fjölfatlaðir? Við þurfum að spara pening, já við vitum að þið verðið að fá sjúkraþjálfun en okkur er svosem andskoti skít sama um hvað þið viljið, það sem skiptir máli er að VIÐ RÍKISSTJÓRNIN spörum pening, já við vitum það að við erum í stórum plús og erum að græða alltaf meira og meira en við þurfum samt að spara til að borga Dabba eftirlaunin sín!"
Og ekki er ríksistjórnin hér í Bretlandi betri. Tony Blair segir það sama og þeir á Íslandi "við erum að reka Ríkisjóðinn með hagnaði en þurfum samt að spara pening." Þeir hafa hækkað skattinn 68 sinnum síðan þeir náðu stjórn árið 1997 og halda áfram að hækka. Þeir eru með skatta allstaðar. Allir reikningar eru skattlagðir, það er svokallaður vegaskattur, bílaskattur, íbúðarskattur, hagnaðarskattur, eignarskattur, vaxtaskattur, þjóðlegan framlag og ég veit ekki hvað og hvað. Maður þarf að borga andskoti lágan innkomuskatt 22% en á það kemur allt hitt. Ef þú leigir íbúð þá þarftu að borga eignaskatt. OG þeir eru með þreppaðan eignarskatt meira að segja. Því dýrara hús sem þú býrð í því minni eignarskatt þarftu að borga! Ef þú ert með bankareikning þá þarftu að borga vaxtarskatt. Þú þarft að borga vegskatt ef bíllinn þinn er á götunni(Jafnvel þótt þú keyrir ekki bílnum). Þú þarft að borga bílskatt ef þú átt bíl. Þjóðlega framlagið(Best orðaði skatturinn semég veit um) borgar fyrir heilsukerfið og Lífeyrissjóðinn(Ekki bara þinn eigin). Já Bretland er svo sannarlega rekinn með hagnaði.
"Lífið hefur aldrei verið betra hérna á Íslandi þess vegna ætlum við að skera niður þjónustunna í Landspítalanum"
Jesús Kristur. Rosalega varð ég reiður þegar ég sá þessa frétt.
"Já hvað með það þótt þið séuð fjölfatlaðir? Við þurfum að spara pening, já við vitum að þið verðið að fá sjúkraþjálfun en okkur er svosem andskoti skít sama um hvað þið viljið, það sem skiptir máli er að VIÐ RÍKISSTJÓRNIN spörum pening, já við vitum það að við erum í stórum plús og erum að græða alltaf meira og meira en við þurfum samt að spara til að borga Dabba eftirlaunin sín!"
Og ekki er ríksistjórnin hér í Bretlandi betri. Tony Blair segir það sama og þeir á Íslandi "við erum að reka Ríkisjóðinn með hagnaði en þurfum samt að spara pening." Þeir hafa hækkað skattinn 68 sinnum síðan þeir náðu stjórn árið 1997 og halda áfram að hækka. Þeir eru með skatta allstaðar. Allir reikningar eru skattlagðir, það er svokallaður vegaskattur, bílaskattur, íbúðarskattur, hagnaðarskattur, eignarskattur, vaxtaskattur, þjóðlegan framlag og ég veit ekki hvað og hvað. Maður þarf að borga andskoti lágan innkomuskatt 22% en á það kemur allt hitt. Ef þú leigir íbúð þá þarftu að borga eignaskatt. OG þeir eru með þreppaðan eignarskatt meira að segja. Því dýrara hús sem þú býrð í því minni eignarskatt þarftu að borga! Ef þú ert með bankareikning þá þarftu að borga vaxtarskatt. Þú þarft að borga vegskatt ef bíllinn þinn er á götunni(Jafnvel þótt þú keyrir ekki bílnum). Þú þarft að borga bílskatt ef þú átt bíl. Þjóðlega framlagið(Best orðaði skatturinn semég veit um) borgar fyrir heilsukerfið og Lífeyrissjóðinn(Ekki bara þinn eigin). Já Bretland er svo sannarlega rekinn með hagnaði.
Hmmm. Það er alltaf gaman að sjá fólk sem heldur að grasið sé alltaf grænna hinum megin. Tökum dæmi, ég var að tala við eina góða konu frá Höfn, og hún vill endilega flytja þaðan útaf því að fólk þolir ekki annað fólk og hledur að allt sé betra í Vestmannaeyjum eða Akureyri útaf því að hún þekkir fólk þar. Hmmmm. Ekki mjög góð rök en nóg um það. Hún heldur að allt það slæma sem er í þessum heimi er á Höfn útaf því að hún þekkir ekkert annað. Mest hataða fólkið á Höfn er líka það vinsælasta, en staðreyndin er sú að þetta er svoleiðis allstaðar. Tökum dæmi. Bandaríkin mest hatað ríki í heiminum en ALLIR vilja leika við þá.
Þetta er svona líka á Vestmannaeyjum og Akureyri, það er hin sorglega staðreynd.
Þetta er svona líka á Vestmannaeyjum og Akureyri, það er hin sorglega staðreynd.
miðvikudagur, janúar 28, 2004
mánudagur, janúar 26, 2004
Já. Ég verð að játa eitt ég sakna þess að vera á Höfn. Á höfn þá hafði maður nokkurn veginn allt. Lítill bær, stutt í náttúrunna, gott leikfélag, góðar búðir, gott fólk(þó það séu nú mjög margir sauðir þarna) og svo sakna ég þess sérstaklega að vinna hjá HSSA. [tár] O jæja. Ég er með það næst besta hér í Ulverston.
sunnudagur, janúar 25, 2004
Tekið frá Mbl.is
"Utanríkisráðherra kanni kosti þess að beita Ísrael viðskiptaþvingunum
Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hafa sent Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra opið bréf, þar sem þess er farið á leit að hann kanni kosti þess að Ísland beiti Ísrael viðskiptaþvingunum vegna byggingar aðskilnaðarmúrs í Palestínu. „Við teljum rétt að tekið sé til athugunar hver pólitísk áhrif þess væru ef Íslendingar segðu upp aðild sinni að fríverslunarsamningi EFTA við Ísrael. Við teljum að ákvæði í samningnum veiti okkur rétt til slíkrar einhliða uppsagnar,“ segir meðal annars í bréfinu.
Þar segir einnig að íslenskum almenningi ofbjóði það stríð sem geisar í Palestínu og þau ódæðisverk sem þar eru unnin. Öllum unnendum frelsis og friðar sé ljóst að það væri stórt skref aftur á bak fyrir alla heimsbyggðina ef Ísraelar fá óáreittir að reisa aðskilnaðarmúr. „Það væri mikið áfall nú rúmum fimmtán árum eftir að Berlínarmúrinn féll,“ segja ungir jafnaðarmenn.
Ungir jafnaðarmenn telja að Dorrit Moussaief, forsetafrú, hafi sýnt mikilvægt fordæmi fyrir skemmstu þegar hún lýsti skoðunum sínum á stjórnarháttum í Ísrael. „Hún sýndi og sannaði að „vinur er sá sem til vamms segir." Við megum ekki endalaust skáka í skjóli bandalags við Bandaríkin eða annarra slíkra hagsmuna. Við verðum að þora að vinna hugsjónum okkar brautargengi á borði sem í orði.“
Þá segja ungir jafnaðarmenn í bréfinu að í ljósi yfirlýsinga utanríkisráðherra um að Ísland eigi að taka aukna ábyrgð á alþjóðavettvangi telji þeir að hann hljóti að taka tillöguna til athugunar í ráðuneyti sínu og í utanríkismálanefnd Alþingis. Íslendingar geti vel tekið af skarið í þessu máli. Um hverfandi viðskiptahagsmuni sé að ræða en uppsögnin gæti hins vegar sent sterk pólitísk skilaboð um allan heim. Metnaður Íslands hljóti að vera að stuðla að betri heimi en ekki aðeins að sækjast eftir vegtyllum, svo sem á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Ísraelar hafi ítrekað hundsað ályktanir öryggisráðsins og allsherjarþingsins og augljóst að meira þurfi til."
Hvað í andskotanum eru þeir að hugsa? Hvaða áhrif á þetta eftir að hafa? Engin!!!!!!!!! Hvað eru Íslendingar að selja Ísrael Súrsaða Hrútspunga?
"Utanríkisráðherra kanni kosti þess að beita Ísrael viðskiptaþvingunum
Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hafa sent Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra opið bréf, þar sem þess er farið á leit að hann kanni kosti þess að Ísland beiti Ísrael viðskiptaþvingunum vegna byggingar aðskilnaðarmúrs í Palestínu. „Við teljum rétt að tekið sé til athugunar hver pólitísk áhrif þess væru ef Íslendingar segðu upp aðild sinni að fríverslunarsamningi EFTA við Ísrael. Við teljum að ákvæði í samningnum veiti okkur rétt til slíkrar einhliða uppsagnar,“ segir meðal annars í bréfinu.
Þar segir einnig að íslenskum almenningi ofbjóði það stríð sem geisar í Palestínu og þau ódæðisverk sem þar eru unnin. Öllum unnendum frelsis og friðar sé ljóst að það væri stórt skref aftur á bak fyrir alla heimsbyggðina ef Ísraelar fá óáreittir að reisa aðskilnaðarmúr. „Það væri mikið áfall nú rúmum fimmtán árum eftir að Berlínarmúrinn féll,“ segja ungir jafnaðarmenn.
Ungir jafnaðarmenn telja að Dorrit Moussaief, forsetafrú, hafi sýnt mikilvægt fordæmi fyrir skemmstu þegar hún lýsti skoðunum sínum á stjórnarháttum í Ísrael. „Hún sýndi og sannaði að „vinur er sá sem til vamms segir." Við megum ekki endalaust skáka í skjóli bandalags við Bandaríkin eða annarra slíkra hagsmuna. Við verðum að þora að vinna hugsjónum okkar brautargengi á borði sem í orði.“
Þá segja ungir jafnaðarmenn í bréfinu að í ljósi yfirlýsinga utanríkisráðherra um að Ísland eigi að taka aukna ábyrgð á alþjóðavettvangi telji þeir að hann hljóti að taka tillöguna til athugunar í ráðuneyti sínu og í utanríkismálanefnd Alþingis. Íslendingar geti vel tekið af skarið í þessu máli. Um hverfandi viðskiptahagsmuni sé að ræða en uppsögnin gæti hins vegar sent sterk pólitísk skilaboð um allan heim. Metnaður Íslands hljóti að vera að stuðla að betri heimi en ekki aðeins að sækjast eftir vegtyllum, svo sem á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Ísraelar hafi ítrekað hundsað ályktanir öryggisráðsins og allsherjarþingsins og augljóst að meira þurfi til."
Hvað í andskotanum eru þeir að hugsa? Hvaða áhrif á þetta eftir að hafa? Engin!!!!!!!!! Hvað eru Íslendingar að selja Ísrael Súrsaða Hrútspunga?
laugardagur, janúar 24, 2004
laugardagur, janúar 17, 2004
Greinin sem hún Jóna Benný skrifaði í Eystrahorninu var fannst mér mjög góð en það er eitt sem hún gleymir. Eitt sem mjög margir virðast eiga erfitt með að skilja. Sérstaklega þeir sem kvarta yfir því að ekkert sé að gerast á Höfn. Þessir sömu sem kvarta yfir því að það er ekkert að gerast á Höfn eru líka þeir sem fara aldrei á samkomur. Hmmmm. Dæmi:
"TÓNLEIKAR Á FÖSTUDAGINN 13, ENGIN ÖNNUR EN HIN STÓRA MIKLA GLÆSILEGA BOTNLEÐJA" Margir unglingar fara EKKI á þessa tónleika og kvarta síðan daginn eftir laugardaginn 14 "Þa' ge'ist aldri neih' hénna á Höbn, þvílíku' lúse' bæ', komonn stráka' fáum okku' bjó'."
Þegar hún Ásta Margrét var í nemendaráði FAS þá reyndi hún eftir fremsta megni að hafa EITTHVAÐ. En alltaf alltaf mætu míkrófáir, og þessir sömu sem mættu ekki kvörtuðu yfir því að Nemendaráðið gerir ekkert. Hmmmm.
Þannig fólk. Til að eitthvað eigi að gerast á Höfn, þá verður fólk að taka þátt í því sem er að gerast. Og hættið að biðja Bæjarstjórnina um að gera eitthvað.
"TÓNLEIKAR Á FÖSTUDAGINN 13, ENGIN ÖNNUR EN HIN STÓRA MIKLA GLÆSILEGA BOTNLEÐJA" Margir unglingar fara EKKI á þessa tónleika og kvarta síðan daginn eftir laugardaginn 14 "Þa' ge'ist aldri neih' hénna á Höbn, þvílíku' lúse' bæ', komonn stráka' fáum okku' bjó'."
Þegar hún Ásta Margrét var í nemendaráði FAS þá reyndi hún eftir fremsta megni að hafa EITTHVAÐ. En alltaf alltaf mætu míkrófáir, og þessir sömu sem mættu ekki kvörtuðu yfir því að Nemendaráðið gerir ekkert. Hmmmm.
Þannig fólk. Til að eitthvað eigi að gerast á Höfn, þá verður fólk að taka þátt í því sem er að gerast. Og hættið að biðja Bæjarstjórnina um að gera eitthvað.
Jamm, ég fékk að finna fyrir einu í gær. Þegar við Sono ætluðum að fara að sofa þá vaknaði litla barnið og byrjaði að sparka af lífs og sál. Jesús Kræstur, þetta verður mjög sterkur krakki þegar hann losnar úr fangelsi/hótelinu sínu. Já mig hlakkar mikið til þegar þetta barn fæðist, kannski ég fái einhvern svefnfrið...................................................
föstudagur, janúar 16, 2004
Ein allra besta síða sem ég veit um á Íslandi er hin stórmerkilega Skoðun.is. Þar fer hinn frábæri penni Sigurður Hólm alveg á kostum og hittir yfirleitt naglann þar sem hann á að vera.
fimmtudagur, janúar 15, 2004
Nú langar mig fá að vita eitt frá fólkinu sem styður Ríkisstjórnina á Íslandi.
Af hverju... af hverju er ríkisjóðurinn er rekinn með gróða, af hverju eru þeir alltaf að stunda niðurskurði? Af hverju geta þeir ekki notað þennan gróða til að bæta heilbrigðiskerfið, menntakerfið og almenna þjónustu? Íslendingar eru ekki að borga skatta til svo að þingmenn geta fengið launahækkun. Hvað þá til þess að Davíð Oddson fái feita ávísun eftir hann hættir sem Forsætisráðherra. Tökum dæmi: þessi frétt. Þetta er bara hreint og beint skelfilegt. Í staðinn að hjálpa þeim sem eru atvinnulausir þá ætla þeir að skera niður atvinnuleysisbæturnar! Nú á að reka starfsmenn í Landspítalanum útaf því þeir eru ekki með nægan pening!!! Hvar er ríkisstjórnin að græða?
Þanni ég spyr ykkur sem styðjið Ríkisstjórnina: Hvernig getið þið sagt að þessi ríkistjórn er sú allra besta sem Íslendingar geta fengið?
Af hverju... af hverju er ríkisjóðurinn er rekinn með gróða, af hverju eru þeir alltaf að stunda niðurskurði? Af hverju geta þeir ekki notað þennan gróða til að bæta heilbrigðiskerfið, menntakerfið og almenna þjónustu? Íslendingar eru ekki að borga skatta til svo að þingmenn geta fengið launahækkun. Hvað þá til þess að Davíð Oddson fái feita ávísun eftir hann hættir sem Forsætisráðherra. Tökum dæmi: þessi frétt. Þetta er bara hreint og beint skelfilegt. Í staðinn að hjálpa þeim sem eru atvinnulausir þá ætla þeir að skera niður atvinnuleysisbæturnar! Nú á að reka starfsmenn í Landspítalanum útaf því þeir eru ekki með nægan pening!!! Hvar er ríkisstjórnin að græða?
Þanni ég spyr ykkur sem styðjið Ríkisstjórnina: Hvernig getið þið sagt að þessi ríkistjórn er sú allra besta sem Íslendingar geta fengið?
þriðjudagur, janúar 13, 2004
Higgs Boson -- You are crazy and wacky and nobody
really understands you. Theoretically your
humor gives the universe mass and existence,
but the explanation as to how this all works is
still in the works.
What kind of subatomic particle are you?
brought to you by Quizilla
mánudagur, janúar 12, 2004
Plötur sem ég mæli með:
BLAZE - Silicon Messiah
Bruce Dickinson - Chemical Wedding
Queensryche - Operation: Mindcrime
BLAZE - Silicon Messiah
Bruce Dickinson - Chemical Wedding
Queensryche - Operation: Mindcrime
Jónas fyrst að númer 2000 skrifaði ekki í gestabókinna þá færð þú þau verðlaun að koma til Frábæra Bretlands( á þinna kostnað, hehehehehe). Það sem þú færð er últra matur að hætti Sono og míns. Ef þú getur skaltu koma í September og koma á Bjórhátíðinna sem verður hér í Ulverston. Er það ekki bara nokkuð gott?
sunnudagur, janúar 11, 2004
laugardagur, janúar 10, 2004
You are Form 0, Phoenix: The Eternal.
"And The Phoenix's cycle had reached
zenith, so he consumed himself in fire. He
emerged from his own ashes, to be forever
immortal."
Some examples of the Phoenix Form are Quetzalcoatl
(Aztec), Shiva (Indian), and Ra-Atum
(Egyptian).
The Phoenix is associated with the concept of life,
the number 0, and the element of fire.
His sign is the eclipsed sun.
As a member of Form 0, you are a determined
individual. You tend to keep your sense of
optomism, even through tough times and have a
positive outlook on most situations. You have
a way of looking at going through life as a
journey that you can constantly learn from.
Phoenixes are the best friends to have because
they cheer people up easily.
Which Mythological Form Are You?
brought to you by Quizilla
föstudagur, janúar 09, 2004
Hneyksli vikunnar. Það er ekkert talað um merkismanninn hann Ara "frænda" Hálfdanarson í Eystrahorninu?
Samkvæmt nýjustu rannsókn í Brasilíu þá ætti ég að hafa súper-dúper hratt sæði. Samkvæmt New Scientist kaffi gerir Sæðisfrumur hraðvirkari. Þeir sem drekka mikið kaffi(u.þ.b 6 bolla eða meira) eru með hraðvirkari sæðisfrumur en þeir sem drekka minna.
Frábært. Fleiri ástæður fyrir mig til að drekka kaffi og mikið af því.
Frábært. Fleiri ástæður fyrir mig til að drekka kaffi og mikið af því.
Bækur sem ég mæli með:
Moses Legacy eftir Graham Phillips
Bókin fjallar um hvernig Kristni, Gyðingadómur og Íslam byrjaði. Hver var Móses?
The Marian Conspiracy eftir Graham Phillips
Þessi bók er um hver var María Mey, hvað kom fyrir hana, hvar er gröfin hennar? Gröfin á víst að vera á Englandi! Nánar tiltekið Anglsey.
The Second Messiah eftir Christopher Knight og Robert Lomas
Þessi bók fjallar um Túrin klæðið og hver er maðurinn á því klæði. Ekki Jesús einsog margir vilja halda heldur var það hinn seinni Messías en hver var messias númer 2?
The Art of War eftir Sun Tzu
Þessi bók er u.þ.b. 2000 ára og er alveg jafn mikilvæg núna og hún var fyrir 2000 árum.
Nightfall eftir Isaac Asimov og Robert Silverberg
Á plánetuni Kalgash er alltaf sólarljós. EN eftir 2048 ár þá verður loksins sólsetur. En hver varða örlög íbúa Kalgash?
Night Watch eftir Terry Pratchett
En ein snilldarbókin eftir snilldarrithöfundin Terry Pratchett.
Moses Legacy eftir Graham Phillips
Bókin fjallar um hvernig Kristni, Gyðingadómur og Íslam byrjaði. Hver var Móses?
The Marian Conspiracy eftir Graham Phillips
Þessi bók er um hver var María Mey, hvað kom fyrir hana, hvar er gröfin hennar? Gröfin á víst að vera á Englandi! Nánar tiltekið Anglsey.
The Second Messiah eftir Christopher Knight og Robert Lomas
Þessi bók fjallar um Túrin klæðið og hver er maðurinn á því klæði. Ekki Jesús einsog margir vilja halda heldur var það hinn seinni Messías en hver var messias númer 2?
The Art of War eftir Sun Tzu
Þessi bók er u.þ.b. 2000 ára og er alveg jafn mikilvæg núna og hún var fyrir 2000 árum.
Nightfall eftir Isaac Asimov og Robert Silverberg
Á plánetuni Kalgash er alltaf sólarljós. EN eftir 2048 ár þá verður loksins sólsetur. En hver varða örlög íbúa Kalgash?
Night Watch eftir Terry Pratchett
En ein snilldarbókin eftir snilldarrithöfundin Terry Pratchett.
fimmtudagur, janúar 08, 2004
Svo segir mbl.is að tveir vísindamenn hafa fundið út skítkraft Mörgæsa. En svo segir greinin:
„Rannsóknirnar benda til þess að fuglarnir myndi kraft upp á allt að 60 kílópasköl, eða ríflega fjórfalt meiri en hámarkskraft sem mannfólkið beitir jafnan við þessa athöfn,“ segir í tímaritsgreininni.
EN þessa tilvitnun elska ég: „Til hvers þessar upplýsingar verða notaðar er ekki ljóst.“
Ég er vissum að þeir fá nýjanríkisstyrk frá Gogga Runna. Hann mun líklega nota þetta fyrir gereyðingarvopn.
„Rannsóknirnar benda til þess að fuglarnir myndi kraft upp á allt að 60 kílópasköl, eða ríflega fjórfalt meiri en hámarkskraft sem mannfólkið beitir jafnan við þessa athöfn,“ segir í tímaritsgreininni.
EN þessa tilvitnun elska ég: „Til hvers þessar upplýsingar verða notaðar er ekki ljóst.“
Ég er vissum að þeir fá nýjanríkisstyrk frá Gogga Runna. Hann mun líklega nota þetta fyrir gereyðingarvopn.
Þá er loksins kominn kommenta tæki. Tók soldin tíma til að fatta en tókst að lokum. Og já Þórður, þetta er allt útaf þér.
ÉG er aðalega setja þennan komment fídus einfaldlega útaf því að fólk nennir ekki að skrifa í gestabókinna.
ÉG er aðalega setja þennan komment fídus einfaldlega útaf því að fólk nennir ekki að skrifa í gestabókinna.
miðvikudagur, janúar 07, 2004
Congratulations, Ingvar!
Your IQ score is 131
This number is the result of a formula based on how many questions you answered correctly on Emode's Classic IQ test. Your IQ score is scientifically accurate; to read more about the science behind our IQ test, click here.
During the test, you answered four different types of questions — mathematical, visual-spatial, linguistic and logical. We analyzed how you did on each of those questions which reveals how your brain uniquely works.
We also compared your answers with others who have taken the test, and according to the sorts of questions you got correct, we can tell your Intellectual Type is Visual Mathematician.
This means you are gifted at spotting patterns — both in pictures and in numbers. These talents combined with your overall high intelligence make you good at understanding the big picture, which is why people trust your instincts and turn to you for direction — especially in the workplace. And that's just some of what we know about you from your test results.
Your IQ score is 131
This number is the result of a formula based on how many questions you answered correctly on Emode's Classic IQ test. Your IQ score is scientifically accurate; to read more about the science behind our IQ test, click here.
During the test, you answered four different types of questions — mathematical, visual-spatial, linguistic and logical. We analyzed how you did on each of those questions which reveals how your brain uniquely works.
We also compared your answers with others who have taken the test, and according to the sorts of questions you got correct, we can tell your Intellectual Type is Visual Mathematician.
This means you are gifted at spotting patterns — both in pictures and in numbers. These talents combined with your overall high intelligence make you good at understanding the big picture, which is why people trust your instincts and turn to you for direction — especially in the workplace. And that's just some of what we know about you from your test results.
fimmtudagur, janúar 01, 2004
Gleðilegt nýtt ár fólk. Ég þarf núna að formatta tölvunna og setja hana aftur upp. En hér er annállinn minn fyrir 2003
Janúar – Hér var ég ennþá á Íslandi og var að vinna í HSSA. Þennan mánuð þá ákváðum við Sono að við ætlum að flytja til Englands.
Febrúar – Undirbúningur fyrir flutningin byrjar. Ég segi starfi mínu lausu hjá HSSA. Með mikilli sorg í mínu hjarta. Ó hvað ég elskaði að vinna þar, jafnvel þó að ég var eini karlmaðurinn þar(þaes í hjúkrun).
Mars – Er að flytja út box eftir box. Peningar fjúka út um gluggann(Póstinn). Ég segi starfi mínu lausu hjá HSSA. Með mikilli sorg í mínu hjarta. Ó hvað ég elskaði að vinna þar, jafnvel þó að ég var eini karlmaðurinn þar(þaes í hjúkrun).
Apríl – Fleiri Kassar fara til Ulverston(Þar sem ég bý núna).
Maí – Ennþá að senda kassa út. En ég og Sono tókum þá ákvörðun að senda enginn húsgögn. Þennan mánuð segi ég bless hjá HSSA og Hrafnhildur hótar að hringja í löggunna svo ég get ekki farið.Og bara mikilvægustu eldhúsáhöldinn(Einsog mín ástkæra kaffivél... og tölvan hvernig get ég gleymt tölvuni) Tölvan var sú síðasta til að fara út og bara til öryggist þá bjó ég til Back-up á geisladisk og tók ég harða diskinn út. Förum til Reykjavíkur til að segja bless til allra vina mína(já þetta er satt ég á vini, ótrúlegt en satt) og bræður mína. [Tár]. En þann 27 fljúgum við út til Hins Sameinaða Konungsdæmi. [Tár]. Sono keypti miða frá Iceland Express. Efitr 190 mínutur frá Keflavík þá lentum við á Stansted flugvöll. Þaðan tókum við rútu til Victoria Bus Station í London, ó kvað ég hata London. Þetta er ljótasta borg í heimi. Sorry en þetta er sannleikurinn. London er stór ljót myglandi skítahaugur. Frá Victoria Bus Station tókum við rútu til Preston(11 klukkutímar) þar sem David(Tengdó) var að bíða eftir okkur. Og þannig endaði Maí.
Júní – Eftir nokkra daga hvíld þá byrjum við að leita eftir vinnu. Og hitinn er alveg óbærilegur hér á Englandi. Ég fæ síðan vinnu hjá hjúkrunarheimili sem heitir Cartmel-Grange í smábæ sem heitir Grange-Over-Sands. 30 mínútur með rútu, 15 með lest. Grange er smábær sem var mjög vinsæll túristabær. En ekki lengur. Núna er þessi staður svona nokkurn veginn einsog Miami í Bandaríkjunum. Allt gamla fólkið vill flytja hingað. Grange er gullfallegur staður. En bara með 3 pöbba á móti 53 í Ulverston(Þar sem ég bý). En að vinna í þessu helvítis skíta heimili. Jesús almáttugur Kristur. Algjört helvíti. Fyrsta lagi þá er ekki nógu margir starfsmenn. 43 íbúar en á góðum degi þá vorum við bara með 5 starfsmenn frá 7,45 til 14,00. og 4 starfsmenn frá 14,00 til 20,45. Hreint and**otans hel*íti. Allt útaf 2 hálfvitum sem héldu að þau stjórnuðu heimilinu. En útaf þessum stjórnenda-hermum þá hættu meira en 45% af starfsfólkinu og samkvæmt mínum heimildum þá eru fleiri að hætta.
Júlí – Ég var búin að fá nóg af þessari vinnu hjá Cartmel-Grange. Ég var að íhug að hætta enn þá hringdi kona sem heitir Helen Wilson spurði hvort ég væri ennþá laus og hvort ég vildi mæta í viðtal. Ég sagði “Já” strax.. Ég hætti hjá Cartmel-Grange og byrjaði að vinna hjá Swarthdale einkahjúkrunarheimili 28. Og samkvæmt Helen þá fékk ég mjög góð meðmæli hjá Ester(eða var það Guðrún Júlía). Sem ég er mjög þakklátur fyrir.
Hitinn er ennþá óbærilegur fer vel yfir 30°C.
Ágúst – Hitinn nær 38°C. Heitasti dagurinn á Bretlandi síðan mælingar byrjuðu. En það er ekki það eina sem var sérstakt við þennan mánuð. Ég og Sono byrjum loksins að leigja risa-íbuð fyrir £300 um það bil 30000 krónur. RISA RISA RISA íbúð. En við þurfum að mála öll herbegginn og teppaleggja allt saman aftur. Einfaldlega útaf því að teppinn voru að hrynja og veggirnir voru öll bleik. Það leit út einsog Páll Óskar hafði lifað hér áður en við fluttum inn. En það stærsta sem kom fyrir í Águst var það að Sono varð ófrísk. ÉG ER AÐ VERÐA PABBI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
September – Ég átti afmæli þá ég átti afmæli þá. Blablablablablablablablablablabla. Bjórhátíð var hér í Ulverston. Þannig allir sem hafa áhuga á góðum bjór komið til Ulverston í September. Fyrsta sónarskönnuninn var þá. Sætt lítið krýli.
Október – Sono átti afmæli þá. Skönnun númer tvö. Oh enn sætt. Hendur fætur, andlit. 2 ár síðan við Sono byrjuðum saman. Og ég byrja að læra NVQ nám í hjúkrun.
Nóvember – Dickensian hátíðin var þann 29-31. Mjög gaman. Mikið af útimörkuðum.
Desember – Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þriðja og síðasta skönnunin sem Sono fer í. En hvað það var gott að sjá barnið nudda augað sitt. Og við fengum:
Kaffvél, ketil, ristavél, bók, barnaföt, Búddastyttu, Reykelsi, Snigil, kaffi, dagbækur og ilmpoka.. Ég fékk Peysu og nuddvél. Sono fékk Peysu, bók, óléttuföt. og meira sem ég man ekki eftir.
Janúar – Hér var ég ennþá á Íslandi og var að vinna í HSSA. Þennan mánuð þá ákváðum við Sono að við ætlum að flytja til Englands.
Febrúar – Undirbúningur fyrir flutningin byrjar. Ég segi starfi mínu lausu hjá HSSA. Með mikilli sorg í mínu hjarta. Ó hvað ég elskaði að vinna þar, jafnvel þó að ég var eini karlmaðurinn þar(þaes í hjúkrun).
Mars – Er að flytja út box eftir box. Peningar fjúka út um gluggann(Póstinn). Ég segi starfi mínu lausu hjá HSSA. Með mikilli sorg í mínu hjarta. Ó hvað ég elskaði að vinna þar, jafnvel þó að ég var eini karlmaðurinn þar(þaes í hjúkrun).
Apríl – Fleiri Kassar fara til Ulverston(Þar sem ég bý núna).
Maí – Ennþá að senda kassa út. En ég og Sono tókum þá ákvörðun að senda enginn húsgögn. Þennan mánuð segi ég bless hjá HSSA og Hrafnhildur hótar að hringja í löggunna svo ég get ekki farið.Og bara mikilvægustu eldhúsáhöldinn(Einsog mín ástkæra kaffivél... og tölvan hvernig get ég gleymt tölvuni) Tölvan var sú síðasta til að fara út og bara til öryggist þá bjó ég til Back-up á geisladisk og tók ég harða diskinn út. Förum til Reykjavíkur til að segja bless til allra vina mína(já þetta er satt ég á vini, ótrúlegt en satt) og bræður mína. [Tár]. En þann 27 fljúgum við út til Hins Sameinaða Konungsdæmi. [Tár]. Sono keypti miða frá Iceland Express. Efitr 190 mínutur frá Keflavík þá lentum við á Stansted flugvöll. Þaðan tókum við rútu til Victoria Bus Station í London, ó kvað ég hata London. Þetta er ljótasta borg í heimi. Sorry en þetta er sannleikurinn. London er stór ljót myglandi skítahaugur. Frá Victoria Bus Station tókum við rútu til Preston(11 klukkutímar) þar sem David(Tengdó) var að bíða eftir okkur. Og þannig endaði Maí.
Júní – Eftir nokkra daga hvíld þá byrjum við að leita eftir vinnu. Og hitinn er alveg óbærilegur hér á Englandi. Ég fæ síðan vinnu hjá hjúkrunarheimili sem heitir Cartmel-Grange í smábæ sem heitir Grange-Over-Sands. 30 mínútur með rútu, 15 með lest. Grange er smábær sem var mjög vinsæll túristabær. En ekki lengur. Núna er þessi staður svona nokkurn veginn einsog Miami í Bandaríkjunum. Allt gamla fólkið vill flytja hingað. Grange er gullfallegur staður. En bara með 3 pöbba á móti 53 í Ulverston(Þar sem ég bý). En að vinna í þessu helvítis skíta heimili. Jesús almáttugur Kristur. Algjört helvíti. Fyrsta lagi þá er ekki nógu margir starfsmenn. 43 íbúar en á góðum degi þá vorum við bara með 5 starfsmenn frá 7,45 til 14,00. og 4 starfsmenn frá 14,00 til 20,45. Hreint and**otans hel*íti. Allt útaf 2 hálfvitum sem héldu að þau stjórnuðu heimilinu. En útaf þessum stjórnenda-hermum þá hættu meira en 45% af starfsfólkinu og samkvæmt mínum heimildum þá eru fleiri að hætta.
Júlí – Ég var búin að fá nóg af þessari vinnu hjá Cartmel-Grange. Ég var að íhug að hætta enn þá hringdi kona sem heitir Helen Wilson spurði hvort ég væri ennþá laus og hvort ég vildi mæta í viðtal. Ég sagði “Já” strax.. Ég hætti hjá Cartmel-Grange og byrjaði að vinna hjá Swarthdale einkahjúkrunarheimili 28. Og samkvæmt Helen þá fékk ég mjög góð meðmæli hjá Ester(eða var það Guðrún Júlía). Sem ég er mjög þakklátur fyrir.
Hitinn er ennþá óbærilegur fer vel yfir 30°C.
Ágúst – Hitinn nær 38°C. Heitasti dagurinn á Bretlandi síðan mælingar byrjuðu. En það er ekki það eina sem var sérstakt við þennan mánuð. Ég og Sono byrjum loksins að leigja risa-íbuð fyrir £300 um það bil 30000 krónur. RISA RISA RISA íbúð. En við þurfum að mála öll herbegginn og teppaleggja allt saman aftur. Einfaldlega útaf því að teppinn voru að hrynja og veggirnir voru öll bleik. Það leit út einsog Páll Óskar hafði lifað hér áður en við fluttum inn. En það stærsta sem kom fyrir í Águst var það að Sono varð ófrísk. ÉG ER AÐ VERÐA PABBI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
September – Ég átti afmæli þá ég átti afmæli þá. Blablablablablablablablablablabla. Bjórhátíð var hér í Ulverston. Þannig allir sem hafa áhuga á góðum bjór komið til Ulverston í September. Fyrsta sónarskönnuninn var þá. Sætt lítið krýli.
Október – Sono átti afmæli þá. Skönnun númer tvö. Oh enn sætt. Hendur fætur, andlit. 2 ár síðan við Sono byrjuðum saman. Og ég byrja að læra NVQ nám í hjúkrun.
Nóvember – Dickensian hátíðin var þann 29-31. Mjög gaman. Mikið af útimörkuðum.
Desember – Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þriðja og síðasta skönnunin sem Sono fer í. En hvað það var gott að sjá barnið nudda augað sitt. Og við fengum:
Kaffvél, ketil, ristavél, bók, barnaföt, Búddastyttu, Reykelsi, Snigil, kaffi, dagbækur og ilmpoka.. Ég fékk Peysu og nuddvél. Sono fékk Peysu, bók, óléttuföt. og meira sem ég man ekki eftir.
mánudagur, desember 29, 2003
"Veittust að lögreglu
20-30 ungmenni réðust með kjafti og klóm að lögreglunni á Höfn í Hornafirði á aðfaranótt þriðja dags jóla og hlutu lögreglumennirnir smávægileg meiðsli af því er fram kom í útvarpsfréttum.
Um 100 gestir voru á dansleik í Sindrabæ og var aldurstakmarkið 16 ár. Á dansleiknum var ungur maður ofurölvi og illur viðureignar og hafði meðal annars ráðist með höggum að öðrum gestum. Dyraverðir kölluðu á lögreglu og komu þeir manninum út. Fjórir lögreglumenn fóru á staðinn til að handtaka manninn.
Fyrir utan Sindrabæ voru 20-30 unglingar sem ekki höfðu fengið aðgang að dansleiknum sökum ungs aldurs. Þeir gerðu aðsúg að lögreglunni þegar hún var að koma drukkna manninum í lögreglubílinn. Ungmennin réðust með kjafti og klóm að lögreglumönnunum og hlutu þeir smávægileg meiðsli. Leikurinn barst því næst að lögreglustöðinni og var rúða brotin þar.
Nokkrir voru handteknir og voru þeir vistaðir á lögreglustöðinni og hringt í foreldra þeirra og þeir beðnir um að sækja börn sín. Sá drukkni gisti fangageymslur um nóttina. Rúv greindi frá. "
Hvernig ætli senan hefði verið ef þeir hefðu reykt kannabis í staðinn fyrir að drekka alkóhól?
20-30 ungmenni réðust með kjafti og klóm að lögreglunni á Höfn í Hornafirði á aðfaranótt þriðja dags jóla og hlutu lögreglumennirnir smávægileg meiðsli af því er fram kom í útvarpsfréttum.
Um 100 gestir voru á dansleik í Sindrabæ og var aldurstakmarkið 16 ár. Á dansleiknum var ungur maður ofurölvi og illur viðureignar og hafði meðal annars ráðist með höggum að öðrum gestum. Dyraverðir kölluðu á lögreglu og komu þeir manninum út. Fjórir lögreglumenn fóru á staðinn til að handtaka manninn.
Fyrir utan Sindrabæ voru 20-30 unglingar sem ekki höfðu fengið aðgang að dansleiknum sökum ungs aldurs. Þeir gerðu aðsúg að lögreglunni þegar hún var að koma drukkna manninum í lögreglubílinn. Ungmennin réðust með kjafti og klóm að lögreglumönnunum og hlutu þeir smávægileg meiðsli. Leikurinn barst því næst að lögreglustöðinni og var rúða brotin þar.
Nokkrir voru handteknir og voru þeir vistaðir á lögreglustöðinni og hringt í foreldra þeirra og þeir beðnir um að sækja börn sín. Sá drukkni gisti fangageymslur um nóttina. Rúv greindi frá. "
Hvernig ætli senan hefði verið ef þeir hefðu reykt kannabis í staðinn fyrir að drekka alkóhól?
sunnudagur, desember 28, 2003
Fyrr á þessu ári rakst ég á grein í DV(Áður en ég flutti til Englands) um fæðubótartöflur búnar til úr Ginkgo Biloba. Þar var talað um hvað hvað þessi planta væri góð fyrir minnið þannig ég keypti þessar töflur, ég meina af hverju ekki?, ég er með gott minni, eitt af því góða sem ég erfði frá mömmu, en ég hélt af hverju ekki bæta minnið? Ég byrjaði að taka eina Gingko á hverjum degi og eftir eina viku, þá byrjaði ég að hugsa eftir einn klukkutíma "Tók ég töflunna í morgun?". Þannig þegar ég kláraði boxið hætti ég. Til hvers taka töflu sem á að bæta minnið ef maður hugsar Tók ég töflunna eða ekki????? Þvílíkt gagnsleysis fæðubótarefni.
fimmtudagur, desember 25, 2003
miðvikudagur, desember 24, 2003
Jæja. Núna eru allir búnir að opna pakkana sína á Íslandi, en ég má ekki gera það fyrr en á morgun. Sniff. En núna var ég að sjá að Doddi
bróðir er kominn með bloggsíðu. Og ég verð að segja að Doddi er góður penni en síðan er bara fyrir þá sem eru með opinn huga.
bróðir er kominn með bloggsíðu. Og ég verð að segja að Doddi er góður penni en síðan er bara fyrir þá sem eru með opinn huga.
þriðjudagur, desember 23, 2003
þriðjudagur, desember 16, 2003
Ég þakka fyrir póstinn allir saman. Gaman að fá að vita að einhverjir hafa trú á mér í því að ég verð góður faðir, ég vona bara að barnið fá útlitið frá móður sinni og heilann með.
En lífið er gott einsog er.
"Always Look on the Bright Side of Life" from Monty Python's "Life of Brian"
Cheer up, Brian. You know what they say.
Some things in life are bad,
They can really make you mad.
Other things just make you swear and curse.
When you're chewing on life's gristle,
Don't grumble, give a wistle!
And this'll help things turn out for the best...
And...
(the music fades into the song)
...always look on the bright side of life!
(whistle)
Always look on the bright side of life...
If life seems jolly rotten,
There's something you've forgotten!
And that's to laugh and smile and dance and sing,
When you're feeling in the dumps,
Don't be silly chumps,
Just purse your lips and whistle -- that's the thing!
And... always look on the bright side of life...
(whistle)
Come on!
(other start to join in)
Always look on the bright side of life...
(whistle)
For life is quite absurd,
And death's the final word.
You must always face the curtain with a bow!
Forget about your sin -- give the audience a grin,
Enjoy it -- it's the last chance anyhow!
So always look on the bright side of death!
Just before you draw your terminal breath.
Life's a piece of shit,
When you look at it.
Life's a laugh and death's a joke, it's true,
You'll see it's all a show,
Keep 'em laughing as you go.
Just remember that the last laugh is on you!
And always look on the bright side of life...
(whistle)
Always look on the bright side of life
(whistle)
En lífið er gott einsog er.
"Always Look on the Bright Side of Life" from Monty Python's "Life of Brian"
Cheer up, Brian. You know what they say.
Some things in life are bad,
They can really make you mad.
Other things just make you swear and curse.
When you're chewing on life's gristle,
Don't grumble, give a wistle!
And this'll help things turn out for the best...
And...
(the music fades into the song)
...always look on the bright side of life!
(whistle)
Always look on the bright side of life...
If life seems jolly rotten,
There's something you've forgotten!
And that's to laugh and smile and dance and sing,
When you're feeling in the dumps,
Don't be silly chumps,
Just purse your lips and whistle -- that's the thing!
And... always look on the bright side of life...
(whistle)
Come on!
(other start to join in)
Always look on the bright side of life...
(whistle)
For life is quite absurd,
And death's the final word.
You must always face the curtain with a bow!
Forget about your sin -- give the audience a grin,
Enjoy it -- it's the last chance anyhow!
So always look on the bright side of death!
Just before you draw your terminal breath.
Life's a piece of shit,
When you look at it.
Life's a laugh and death's a joke, it's true,
You'll see it's all a show,
Keep 'em laughing as you go.
Just remember that the last laugh is on you!
And always look on the bright side of life...
(whistle)
Always look on the bright side of life
(whistle)
fimmtudagur, desember 11, 2003
"Time is the fire in which we burn" - Saron, Star Trek Generations
Um þessa línu hef ég hugsað mikið um einfaldega útaf því að ég á von á barni, já fyrir ykkur sem vissu þetta ekki þá á eigum við Sono von á barni í Apríl. Þannig Jónas þetta var mjög góð ágiskun hjá þér(En af hverju finnst mér einsog þetta var ekki ágiskun).
Um þessa línu hef ég hugsað mikið um einfaldega útaf því að ég á von á barni, já fyrir ykkur sem vissu þetta ekki þá á eigum við Sono von á barni í Apríl. Þannig Jónas þetta var mjög góð ágiskun hjá þér(En af hverju finnst mér einsog þetta var ekki ágiskun).
þriðjudagur, desember 09, 2003
“Taxation is just a sophisticated way of demanding money with menaces”
–Lord Vetinari, Discworld.
Frábær lína. Fyrir ykkur sem kunnið ekki ensku þá þýðir þetta “Skattlagning er bara háþróuð leið til að krefjast peninga með ógn”. Eitt af því sem fólk finnst alltaf gaman að kvarta yfir í sambandi við stjórnvöld er skattlagning, en ég get svo svarið það að Englendingar haf algjörar rétt á því að kvarta. Þetta er alveg sorglegt. Ég skora á hbvern þann íslending sem kvartar yfir skattinum á Íslandi að koma hingað til Englands. Það er skattur allstaðar. Það er tekinn skattur á bankareikningsvexti. Það er setur skattur ofan á sektum. Semsagt ef löggan nær manni að keyra of hratt þá er sektinn kannski 5000 kall og síðan skatturinn ofan á það er 3000. Hmmmmmm.
En ég ætti svo sem ekki að kvarta ég fæ alveg úrvalsþjónustu ekki satt? Nei. Heilsukerfið hér í Bretlandi er andskoti sniðugt, en atriðið sem Bretar skjóta sig allt í fótinn er skriffinnska. “The Red Tape” einsog þeir kalla það. Til að lýsa sig atvinnulausann þá þarf maður að skrifa 60 eyðublöð. 60!!!!!!!!! Og þetta er bara smádæmi um hvað skriffinnskan er hræðileg hér. Ef ég man rétt þá var skriffinskan fyrst til hér á hinu sameinaða Konungsdæmi. Sorglegt, en sorglegt.
Síðan Velamammaflokkurinn komst aftur í Ríkisstjórn þá hafa verið 66 skattahækkanir!!!! 66!!!!! Þetta er sammi flokkurinn sem lofaði að þeir mundu ekki hækka skattinn. En Tony B(liar) og félagar voru fljótir að gleyma þeim loforðum. En hinsvegar hefur atvinnuleysi aldrei verið lægra, kannski skriffinnskan hefur haft einhver góð áhrif. Það er Verkamannaflokkinum að þakka að það er lágmarkskaup. Verkamannaflokkurinn hefur gert margt gott. Þannig ég gett sagt að það er betra að fá 66 smá skattahækkanir, frekar en nokkrar risaskatthækkanir einsog þegar Íhaldsflokkurinn var við völd. Þegar Magga stáltík var við völd.
En ó jæja. Það er gott að búa hér, en ég verð nú samt að segja að ég sakna þess að vera á Íslandi.
–Lord Vetinari, Discworld.
Frábær lína. Fyrir ykkur sem kunnið ekki ensku þá þýðir þetta “Skattlagning er bara háþróuð leið til að krefjast peninga með ógn”. Eitt af því sem fólk finnst alltaf gaman að kvarta yfir í sambandi við stjórnvöld er skattlagning, en ég get svo svarið það að Englendingar haf algjörar rétt á því að kvarta. Þetta er alveg sorglegt. Ég skora á hbvern þann íslending sem kvartar yfir skattinum á Íslandi að koma hingað til Englands. Það er skattur allstaðar. Það er tekinn skattur á bankareikningsvexti. Það er setur skattur ofan á sektum. Semsagt ef löggan nær manni að keyra of hratt þá er sektinn kannski 5000 kall og síðan skatturinn ofan á það er 3000. Hmmmmmm.
En ég ætti svo sem ekki að kvarta ég fæ alveg úrvalsþjónustu ekki satt? Nei. Heilsukerfið hér í Bretlandi er andskoti sniðugt, en atriðið sem Bretar skjóta sig allt í fótinn er skriffinnska. “The Red Tape” einsog þeir kalla það. Til að lýsa sig atvinnulausann þá þarf maður að skrifa 60 eyðublöð. 60!!!!!!!!! Og þetta er bara smádæmi um hvað skriffinnskan er hræðileg hér. Ef ég man rétt þá var skriffinskan fyrst til hér á hinu sameinaða Konungsdæmi. Sorglegt, en sorglegt.
Síðan Velamammaflokkurinn komst aftur í Ríkisstjórn þá hafa verið 66 skattahækkanir!!!! 66!!!!! Þetta er sammi flokkurinn sem lofaði að þeir mundu ekki hækka skattinn. En Tony B(liar) og félagar voru fljótir að gleyma þeim loforðum. En hinsvegar hefur atvinnuleysi aldrei verið lægra, kannski skriffinnskan hefur haft einhver góð áhrif. Það er Verkamannaflokkinum að þakka að það er lágmarkskaup. Verkamannaflokkurinn hefur gert margt gott. Þannig ég gett sagt að það er betra að fá 66 smá skattahækkanir, frekar en nokkrar risaskatthækkanir einsog þegar Íhaldsflokkurinn var við völd. Þegar Magga stáltík var við völd.
En ó jæja. Það er gott að búa hér, en ég verð nú samt að segja að ég sakna þess að vera á Íslandi.
fimmtudagur, desember 04, 2003
jæja. Jónas......... þú mátt halda áfram að giska.
Ég veit að ég er ekki búinn að skrifa mikið hér í blogginu en ástæðan er sú að ég er ekki með internet heima þannig ég verð að fara í bókasafnið. Þið fáið að vita allt saman þegar ég posta annálinn minn.
Ég vildi bara óska þess að ég fengi almennilegt kaffi hér á Bretlandi.
Ég veit að ég er ekki búinn að skrifa mikið hér í blogginu en ástæðan er sú að ég er ekki með internet heima þannig ég verð að fara í bókasafnið. Þið fáið að vita allt saman þegar ég posta annálinn minn.
Ég vildi bara óska þess að ég fengi almennilegt kaffi hér á Bretlandi.
þriðjudagur, nóvember 25, 2003
mánudagur, nóvember 24, 2003
voru þeir í Martölvunni og KASK að semja um einokun? Ég hélt að það væri ólöglegt.
Já Dóri minn. Ég þakka fyrir MSN-ið ég reyni að hafa samband um leið og ég fæ ADSL. En ég mun ekki koma yfir jólin einfaldlega útaf því að ég hef ekki efni á því. Sorry.
Ekkert nýtt hér. Allt eins gott og það getur verið nema Skattstofan hér er að rugla nafninu mínu þannig ég borga alltof mikinn skatt. Vitleysan er sú að nafnið mitt er Ingvar Arni Ingvarsson en hér skrifa þeir það svona:
Inguar Ani Inguarsson.
Einn punktur. Ég var að lesa gagnrýni á Metal Reviews um nýjustu plötu Týrs og það var einn spekingur að tala um Færeyjar og sagði eftirfarandi.
"Færeyjar fengu sjálfstæði árið 1944 og það búa um það bil 300,000 manns þar. Sko þetta sýnir hversu gott mentakerfi við erum með hér á Bretlandi"
Já vinurinn þetta sýnir Breska menntakerfið í hnotskurn.
Já Dóri minn. Ég þakka fyrir MSN-ið ég reyni að hafa samband um leið og ég fæ ADSL. En ég mun ekki koma yfir jólin einfaldlega útaf því að ég hef ekki efni á því. Sorry.
Ekkert nýtt hér. Allt eins gott og það getur verið nema Skattstofan hér er að rugla nafninu mínu þannig ég borga alltof mikinn skatt. Vitleysan er sú að nafnið mitt er Ingvar Arni Ingvarsson en hér skrifa þeir það svona:
Inguar Ani Inguarsson.
Einn punktur. Ég var að lesa gagnrýni á Metal Reviews um nýjustu plötu Týrs og það var einn spekingur að tala um Færeyjar og sagði eftirfarandi.
"Færeyjar fengu sjálfstæði árið 1944 og það búa um það bil 300,000 manns þar. Sko þetta sýnir hversu gott mentakerfi við erum með hér á Bretlandi"
Já vinurinn þetta sýnir Breska menntakerfið í hnotskurn.
þriðjudagur, október 28, 2003
Halló Fólk.
jæja. Hvað er að frétta á klakanum? Mig langar að vita þeira sem geta sagt mér eitthvað þá er tölvupósturinn minn 6957629@talnet.is, ég endurtek 6957629@talnet.is. Tímanum var breytt hér á hinu Sameinaða Konungsdæmi síðasta sunnudag, sem þýddi það að ég þurfti að vinna 13 klukkutíma. Ég skil ekki af hverju þeir era þetta. Ó já, þetta mun bjarga alveg fullt af börnum. Daylights savings(Man ekki íslenskunna). Útaf því að fólk hér á hinu Sameinaða Konugnsdæmi hafa ekki fattað Endurskinsmerki!!! Svona lítill hlutur sem getur bjargað fleiri lífum en nokkuð annað. Breta hér vita bara ekki hvað það er.
Sjálfstæðismenn. Þið segið að ef Íslendingar einkavæða allt þá mun þjónustan vera betri. Ef við einkavæðum Hjúrkunarheimili þá verður þjónustan miklu betri. Það eina sem ég get sagt við þessu er, Skjótið ykkur. Þetta er tómt kjaftæði og rugl. Ég er að vinna í einkahjúkrunarheimili. Og þjónustan sem þetta fólk fær er algjör hörmung. Sorry, Það eina sem skitpitr eigendunum máli er aðgræði pening EKKI hvort sjúklingunum líður vel hvað þá starfsfólkinu.
Bæ
jæja. Hvað er að frétta á klakanum? Mig langar að vita þeira sem geta sagt mér eitthvað þá er tölvupósturinn minn 6957629@talnet.is, ég endurtek 6957629@talnet.is. Tímanum var breytt hér á hinu Sameinaða Konungsdæmi síðasta sunnudag, sem þýddi það að ég þurfti að vinna 13 klukkutíma. Ég skil ekki af hverju þeir era þetta. Ó já, þetta mun bjarga alveg fullt af börnum. Daylights savings(Man ekki íslenskunna). Útaf því að fólk hér á hinu Sameinaða Konugnsdæmi hafa ekki fattað Endurskinsmerki!!! Svona lítill hlutur sem getur bjargað fleiri lífum en nokkuð annað. Breta hér vita bara ekki hvað það er.
Sjálfstæðismenn. Þið segið að ef Íslendingar einkavæða allt þá mun þjónustan vera betri. Ef við einkavæðum Hjúrkunarheimili þá verður þjónustan miklu betri. Það eina sem ég get sagt við þessu er, Skjótið ykkur. Þetta er tómt kjaftæði og rugl. Ég er að vinna í einkahjúkrunarheimili. Og þjónustan sem þetta fólk fær er algjör hörmung. Sorry, Það eina sem skitpitr eigendunum máli er aðgræði pening EKKI hvort sjúklingunum líður vel hvað þá starfsfólkinu.
Bæ
laugardagur, október 11, 2003
Gærdagurinn endaði soldið skringilega. Ég var á leiðinni út til að skila DVD, þegar ég opnaði útihurðinna þá sá ég eitthvað hoppa. FROSKUR. Það er froskur í íbúðinni minni!?!?!? Hvað í andskotanum er froskur að gera hérna? Sagan endar frekar illa. Ég hringdi í Animal Rescue(Dýra-hjálp) en þeir bjarga bara hundum og ketti. Soldið mikið rangnefni. En þeir sögðu mér að ég ætti bara setja froskinn út og hann finnur leiðinna heima aftur!!!!!!! Ha!!!!! "Viltu bara passa að setja froksinn þar sem engir bílar eru". Kelling, froskar eru dýr með kalt blóð og þessi froskur mun deyja í þessum kulda sem er núna. En ég gerðui nú samt það sem hún sagði mér og ég hef haft slæma samvisku síðan.
laugardagur, október 04, 2003
Fólk sem ætlar að kvarta undan sköttunum á Klakanum ættu að halda kjafti. Skatarnir hér í hinu Sameinaða Kongungsdæmi eru mun feitari og fleirri. Það er tekið skatt af launum sem er ósköp venjulegt(25%), en það er ekki nóg. Þega launin eru komin í Bankan þá er tekið skatt fyrir að hafa reikning. Og það er eignarskattur á öllu. Ef ég man rétt þá þarf maður ekki að borgar eignarskatt á Íslandi nema maður á eignir sem er verðmetin á 10,000,000 krónur. Hér þarf að borga eignarskatt á leigu, JÁ Á LEIGU. Ég og Sono erum að borga 102 pund(Um það bil 10200 krónur) í eignarskatt á mánuð. Og hver haus sem er í sama húsi og er yfir 18 þarf að borga eignarskatt. Það er virðisaukaskattur, skattur á alla reikninga, tryggingar, lífeyrissjóð, arf, og í London og þar sem maður þarf að BORGA til að fara á klósettið er tekin skattur.
Þannig kæru Klakabúar. Haldiði kjafti um skattinn og verið ekki að veina um eignarskatt eða of háan skatt. Þið búið við betri skilirði en ég og hinir 50,000,000 bretarnir sem búa hér.
Þannig kæru Klakabúar. Haldiði kjafti um skattinn og verið ekki að veina um eignarskatt eða of háan skatt. Þið búið við betri skilirði en ég og hinir 50,000,000 bretarnir sem búa hér.
fimmtudagur, október 02, 2003
Halló fólk.
Það er svo sem ekkert nýtt að frétta frá mér. Nema það að ég er loksins búinn að bæta íbúðinna, lagði niður teppi, málaði nokkur gólf. Ó já það er eitt nýtt að frétta en ég er nokkuð viss að allir á Höfn vita það núna ég lofaði Sono að ég mundi ekki skrifa um það hér í bloggið(Sorry). En annað. Ég mun byrja að læra þann 15(óktober) Og er keypi nýjasta Iron Maiden diskinn(Sem er frábær, bar eina kvörtunin um þá plötu er það að koverið er hræðilegt)
Vell dat is it for ná.
Bæ
Ingvar
Það er svo sem ekkert nýtt að frétta frá mér. Nema það að ég er loksins búinn að bæta íbúðinna, lagði niður teppi, málaði nokkur gólf. Ó já það er eitt nýtt að frétta en ég er nokkuð viss að allir á Höfn vita það núna ég lofaði Sono að ég mundi ekki skrifa um það hér í bloggið(Sorry). En annað. Ég mun byrja að læra þann 15(óktober) Og er keypi nýjasta Iron Maiden diskinn(Sem er frábær, bar eina kvörtunin um þá plötu er það að koverið er hræðilegt)
Vell dat is it for ná.
Bæ
Ingvar
mánudagur, september 08, 2003
mánudagur, ágúst 18, 2003
Halló gott fólk þið verðið að fyrirgefa biðinna. En ég hef verið mjög upptekin. Ég og Sono erum nýbúin að leigja íbúð. Og við höfum verið að mála íbúðina og laga hana soldið til. Eg er komin með nýja vinnu. Annað hjúkrunarheimili en í þetta skipti í heimabænum og ég vinn bara 3 daga á viku. 12 klukkutíma vakt. Ég fer i skóla í haust ætla að læra grunn í hjúkrun, þarf að læra grunninn í tvö ár og síðan kemst ég í Háskóla. Og ég ætla mér að sjúga ríkisspenan hér á Bretlandi einsog ég get. Ríkið borgar grunnmenntunninna og ríkið borgar háskólann útaf því að ég fer í hjúkrun.
Ó já. það er BJÓRHÁTÍÐ hér í Ulverston, 4 september til 6 september, Jónas viltu ekki koma?
Fólk sem kvartar yfir skattkerfinu á Íslandi ættu að flytja til Bretlands og búa hér í 1 ár. Tony Blair er skattkóngurinn. Óli grís er bara smátittur samamborið við Tony Blair. Maðurinn er svikari og það á að skjóta hann.
Hmmm. Þetta er svo sem nóg í bili bið að heilsa öllum á Höfn.
Ó já. það er BJÓRHÁTÍÐ hér í Ulverston, 4 september til 6 september, Jónas viltu ekki koma?
Fólk sem kvartar yfir skattkerfinu á Íslandi ættu að flytja til Bretlands og búa hér í 1 ár. Tony Blair er skattkóngurinn. Óli grís er bara smátittur samamborið við Tony Blair. Maðurinn er svikari og það á að skjóta hann.
Hmmm. Þetta er svo sem nóg í bili bið að heilsa öllum á Höfn.
þriðjudagur, júlí 22, 2003
Tekdi fra Visir.is
"Vill 500-1000 manna íslenskar varnarsveitir
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur endurvakið hugmynd, sem hann hreyfði fyrst af alvöru 1995, um íslenskar varnarsveitir. Í viðtali við AP fréttastofuna í dag gerir hann í fyrsta sinn nánari grein hugmyndinni og nefnir að varnarsveitin ætti að vera skipuð 500 til 1000 mönnum. Hún mundi síðan sjá um að þjálfa varalið sem í þyrfti að vera um 21 þúsund manns.
Ástæðan fyrir því að hugmyndin er endurvakin eru áform Bandaríkjamanna um að flytja herþotur varnarliðsins úr landi, en það gæti leitt til þess að bandaríska varnarliðið færi frá Íslandi.
"Án bandarísks herliðs og án varnarskuldbindinganna í varnarsáttmálanum frá 1951 væri þetta land varnarlaust gegn hverskonar glæpaflokkum, málaliðum eða herflokkum sem kysu að ráðast á eða hernema Ísland," segir Björn í viðtalinu við AP.
Björn segir ennfremur að íslensk stjórnvöld, stjórnmálamenn og almenningur hafi alltaf talið að vinaþjóðir á borð við Bandaríkin muni tryggja öryggi landsins til frambúðar.
En svo sé ekki: "Þessu getum við ekki og megum ekki gera ráð fyrir," segir hann. "Myndun varnarsveitar ... myndi vera ákveðið skref fyrir Íslendinga í átt að þeirri hugsun að varnir landsins séu nauðsynlegar til að tryggja sjálfstæðið."
Jesus Kristur, Hinn Heilagi Budda og allir gudir i Hinduisma. HVAD ER AD THESSUM MANNI?!?!?!?!?!!?!?!?!?!?!?!?! Hver mundi radast a Island?
"
"Vill 500-1000 manna íslenskar varnarsveitir
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur endurvakið hugmynd, sem hann hreyfði fyrst af alvöru 1995, um íslenskar varnarsveitir. Í viðtali við AP fréttastofuna í dag gerir hann í fyrsta sinn nánari grein hugmyndinni og nefnir að varnarsveitin ætti að vera skipuð 500 til 1000 mönnum. Hún mundi síðan sjá um að þjálfa varalið sem í þyrfti að vera um 21 þúsund manns.
Ástæðan fyrir því að hugmyndin er endurvakin eru áform Bandaríkjamanna um að flytja herþotur varnarliðsins úr landi, en það gæti leitt til þess að bandaríska varnarliðið færi frá Íslandi.
"Án bandarísks herliðs og án varnarskuldbindinganna í varnarsáttmálanum frá 1951 væri þetta land varnarlaust gegn hverskonar glæpaflokkum, málaliðum eða herflokkum sem kysu að ráðast á eða hernema Ísland," segir Björn í viðtalinu við AP.
Björn segir ennfremur að íslensk stjórnvöld, stjórnmálamenn og almenningur hafi alltaf talið að vinaþjóðir á borð við Bandaríkin muni tryggja öryggi landsins til frambúðar.
En svo sé ekki: "Þessu getum við ekki og megum ekki gera ráð fyrir," segir hann. "Myndun varnarsveitar ... myndi vera ákveðið skref fyrir Íslendinga í átt að þeirri hugsun að varnir landsins séu nauðsynlegar til að tryggja sjálfstæðið."
Jesus Kristur, Hinn Heilagi Budda og allir gudir i Hinduisma. HVAD ER AD THESSUM MANNI?!?!?!?!?!!?!?!?!?!?!?!?! Hver mundi radast a Island?
"
sunnudagur, júlí 06, 2003
Ja thad er nuna Humarhatid i gangi a Hofn. O gvud hvad eg sakna thess. Thad var reyndar Carnival her i Ulverston i gær en eg for ekki einfaldlega utaf thvi ad eg a ad vinna a morgun klukkan 7 thannig eg verd ad vakna klukkan 5 bara til ad na rutunni. Well that's life.
En nyjar frettir thad er svossum ekkert nytt ad fretta. Hef verid ad reynad kaupa nyjan skja. Og er enntha ad velta thvi fyrir mer af hverju their i tollinum settu ekki tolvuna almennilega saman. Og hvers vegna voru their ad rifa hana i sundur?
Eg hef verid ad velta thvi fyrir mer ad skrifa einhverjar storheimspekilegar hugsanir a bloggid mitt en finn sidan ad heilinn tholir ekki alagid. Oh well.
Eg er mikid ad hugsa um ad hætta i vinnunni sem eg er i einfaldlega utaf thvi ad alagid er obærilegt. Einsog um daginn tha voru vid 3 starfsmenni umonnun fyrir 45 sjuklinga. Nei takk. Fjandinn hafi thad. Strax og thegar eg fæ adra vinnu tha fer eg.
Well eg veit ekki hvad meira eg get sagt nema eg vildi oska thess ad eg væri a Hofn nuna.
En nyjar frettir thad er svossum ekkert nytt ad fretta. Hef verid ad reynad kaupa nyjan skja. Og er enntha ad velta thvi fyrir mer af hverju their i tollinum settu ekki tolvuna almennilega saman. Og hvers vegna voru their ad rifa hana i sundur?
Eg hef verid ad velta thvi fyrir mer ad skrifa einhverjar storheimspekilegar hugsanir a bloggid mitt en finn sidan ad heilinn tholir ekki alagid. Oh well.
Eg er mikid ad hugsa um ad hætta i vinnunni sem eg er i einfaldlega utaf thvi ad alagid er obærilegt. Einsog um daginn tha voru vid 3 starfsmenni umonnun fyrir 45 sjuklinga. Nei takk. Fjandinn hafi thad. Strax og thegar eg fæ adra vinnu tha fer eg.
Well eg veit ekki hvad meira eg get sagt nema eg vildi oska thess ad eg væri a Hofn nuna.
laugardagur, júní 21, 2003
Hallo gott folk.
Long time, no write. Einsog Jonas tha hef eg verid halflatur vid ad skrifa. En nu ætla eg ad reyna ad bæta thad upp.
Eg er buin ad fa vinnu en eg tharf ad bida um thad bil thrja manudi eftir kennitolunni minni. Thannig thad thydir ad eg get ekki opnad bankareikning! Thannig eg fæ borgad med avisun. Sem virkar bara fint. Thessi vinna er a hjukrunarheimili sem kallast Cartmel Grange og er i litlum bæ sem heitir Grange-Over-Sands. Sem er heldur lik Miami ad thvi leyti ad meginuppistadan af ibuum eru eldri borgarar. En thetta er alveg rosalega fallegur bær...
Thad besta vid thessa vinnu er thad ad Rikid borgar fyrir namid. NVQ(National Value Qualifications) sem er frekar likt Sjukralidanum nema eg fæ ad hoppa beint i Haskolan thegar eg er buin. Jibby.
Eitt sem eg verd ad segja fra. Eg fekk tolvunna mina um daginn loksins. Adur en vid forum til Englands thad reif eg harda diskinn ur honum og akvad ad taka hann med mer i toskunni minni bara til vonar og vara. Og sidan sendi eg tolvunni. Thegar eg loksins fekk tolvunna tha var buid ad rifa hana i sundur. Floppy-drifid komid a allt annan stad. Geisladrifid og brennarinn badir lausir og ekki a sama stad sem eg setti tha. Og thad voru 4 skrufur a botninum sem voru fra modurbordinu. Mig langar bara ad vita. Af hverju var Tollurinn ad leita af? Og af hverju gatu their ekki sett tolvunna almennilega saman?
Well Bye for now. I have to attend to me tea and buscuits.
Long time, no write. Einsog Jonas tha hef eg verid halflatur vid ad skrifa. En nu ætla eg ad reyna ad bæta thad upp.
Eg er buin ad fa vinnu en eg tharf ad bida um thad bil thrja manudi eftir kennitolunni minni. Thannig thad thydir ad eg get ekki opnad bankareikning! Thannig eg fæ borgad med avisun. Sem virkar bara fint. Thessi vinna er a hjukrunarheimili sem kallast Cartmel Grange og er i litlum bæ sem heitir Grange-Over-Sands. Sem er heldur lik Miami ad thvi leyti ad meginuppistadan af ibuum eru eldri borgarar. En thetta er alveg rosalega fallegur bær...
Thad besta vid thessa vinnu er thad ad Rikid borgar fyrir namid. NVQ(National Value Qualifications) sem er frekar likt Sjukralidanum nema eg fæ ad hoppa beint i Haskolan thegar eg er buin. Jibby.
Eitt sem eg verd ad segja fra. Eg fekk tolvunna mina um daginn loksins. Adur en vid forum til Englands thad reif eg harda diskinn ur honum og akvad ad taka hann med mer i toskunni minni bara til vonar og vara. Og sidan sendi eg tolvunni. Thegar eg loksins fekk tolvunna tha var buid ad rifa hana i sundur. Floppy-drifid komid a allt annan stad. Geisladrifid og brennarinn badir lausir og ekki a sama stad sem eg setti tha. Og thad voru 4 skrufur a botninum sem voru fra modurbordinu. Mig langar bara ad vita. Af hverju var Tollurinn ad leita af? Og af hverju gatu their ekki sett tolvunna almennilega saman?
Well Bye for now. I have to attend to me tea and buscuits.
sunnudagur, júní 08, 2003
Jæja gott folk. Thid verdid ad afsaka ad eg get ekki skrifad suma islenska stafi. Thannig thid sem erud odilnmod farid eitthvert annad.
Thad er allt gott ad fretta hedan ur hinu Sameinada Konungsdaemi. Eg og Sono erum ad leita af vinnu. Thad gengur heldur brosulega hja mer utaf thvi ad eg er ekki med National Insurance numer, thetta er svona oskop svipad og kennitalan a Islandi, og thvi hef eg ekki getid sott um thad morg storf.
Lifid er buid ad vera alveg hreint yndislegt sidustu 13 daga. 9 af thessum dogum hefur bara verid sol og blida. Aldrei minni hiti en 20?C. Alveg frabært. Thannig er er loksins kominn med sma lit a skrokkinn.
Sma um Ulverston. Thetta er heldur litill baer midad vid Breskan Mæliskvarda. u.d.b. 20,000 manns bua her en tilfinningin er su sama og a Hofn. Smabæjar filingur. Thetta er markadsbær og thad eru markadsdaga hverja fimmtudaga og laugardaga. Og thad er alveg otrulegt hvad thad er hægt ad kaupa herna. Nafnid a bænum thidir beint "Bærinn hans Olvers" thessi bær var stofnadur af vikingu sem het Olver. Og hreimurinn her er med mikil ahrif fra Gamel-Norsk hreimnum. Semsagt hann er nokkud likur islensku. Thad er ad segja hreimurinn ekki tungumalid.
Vatnaheradid er einn fallegasti stadur sem til er. Ef thid komid til Englands einhvern timann komid tha hingad og eg og Sono skulum syna ykkur stadin. Thda er alveg otrulegt hvad thad er fallegt herna. Vatnaheradid er jafn fallegt og Island. Eini virkilegi munurinn a Islandi og Vatnaheradinu eru Trein. Eg get bara ekki lyst thessum stad i ordum. To see is to believe.
Thad sem kom mer mest a ovart var helst tvennt thad er heldur nytt fyrir mig ad thurfa ad kaupa vatn. Mdur tharf thess kannski ekki herna i Vatnaheradinu en madur tharf thess i storu stodunum einsog London(Hell on Earth), Birmingham og Liverpool. Og hitt sem er soldid nytt fyrir mig thad eru almenningsklosettin. Ad thurfa ad borga til ad pissa?!?!?!?! Jæja ny skilgreining a fatækt. Ef thu hefur ekki efni a ad pissa tha ertu i djupum skit.
Hmmm. Thetta er svona thad helsta sem eg hef ad segja ur minu lifi einsog er. Nu tharf eg bara ad bida eftir tolvunni minni og tha get eg skrifad med islenskum stofum.
Thad er allt gott ad fretta hedan ur hinu Sameinada Konungsdaemi. Eg og Sono erum ad leita af vinnu. Thad gengur heldur brosulega hja mer utaf thvi ad eg er ekki med National Insurance numer, thetta er svona oskop svipad og kennitalan a Islandi, og thvi hef eg ekki getid sott um thad morg storf.
Lifid er buid ad vera alveg hreint yndislegt sidustu 13 daga. 9 af thessum dogum hefur bara verid sol og blida. Aldrei minni hiti en 20?C. Alveg frabært. Thannig er er loksins kominn med sma lit a skrokkinn.
Sma um Ulverston. Thetta er heldur litill baer midad vid Breskan Mæliskvarda. u.d.b. 20,000 manns bua her en tilfinningin er su sama og a Hofn. Smabæjar filingur. Thetta er markadsbær og thad eru markadsdaga hverja fimmtudaga og laugardaga. Og thad er alveg otrulegt hvad thad er hægt ad kaupa herna. Nafnid a bænum thidir beint "Bærinn hans Olvers" thessi bær var stofnadur af vikingu sem het Olver. Og hreimurinn her er med mikil ahrif fra Gamel-Norsk hreimnum. Semsagt hann er nokkud likur islensku. Thad er ad segja hreimurinn ekki tungumalid.
Vatnaheradid er einn fallegasti stadur sem til er. Ef thid komid til Englands einhvern timann komid tha hingad og eg og Sono skulum syna ykkur stadin. Thda er alveg otrulegt hvad thad er fallegt herna. Vatnaheradid er jafn fallegt og Island. Eini virkilegi munurinn a Islandi og Vatnaheradinu eru Trein. Eg get bara ekki lyst thessum stad i ordum. To see is to believe.
Thad sem kom mer mest a ovart var helst tvennt thad er heldur nytt fyrir mig ad thurfa ad kaupa vatn. Mdur tharf thess kannski ekki herna i Vatnaheradinu en madur tharf thess i storu stodunum einsog London(Hell on Earth), Birmingham og Liverpool. Og hitt sem er soldid nytt fyrir mig thad eru almenningsklosettin. Ad thurfa ad borga til ad pissa?!?!?!?! Jæja ny skilgreining a fatækt. Ef thu hefur ekki efni a ad pissa tha ertu i djupum skit.
Hmmm. Thetta er svona thad helsta sem eg hef ad segja ur minu lifi einsog er. Nu tharf eg bara ad bida eftir tolvunni minni og tha get eg skrifad med islenskum stofum.
mánudagur, maí 26, 2003
Takk fyrir Ragnheiður.
Jæja þá er ég á mínum (næst)síðasta degi á Íslandi. Ég verð að játa að það er soldill fiðringur en meira er það ekki.
Og meira. Ég var að kyrja með Sigga Pönk. Helvíti er hann þægilegur í framkomu.
Jæja þá er ég á mínum (næst)síðasta degi á Íslandi. Ég verð að játa að það er soldill fiðringur en meira er það ekki.
Og meira. Ég var að kyrja með Sigga Pönk. Helvíti er hann þægilegur í framkomu.
miðvikudagur, maí 21, 2003
Jæja þá mun ég ekki blogga í langan tíma(Held ég). En ef þið eruð að velta fyrir ykkur ástæðunna af hverju þá er það útaf því að ég og Vatnahéraðsins. Ennþá nánar tiltekið Ulverston. Sem er alveg hreint yndislegur bær. Ef þið eruð á Englandi, nánar tiltekið The Lake District komið til okkar í kaffi ef þið viljið og við munum sýna ykkur réttu staðina, Flottu pöbbanna og meira.
Ég vil þakka öllu yndislegu fólkinu her á Höfn. Þetta er búið að vera alveg yndilsegt ár. Ég sé ykkur einhvern tímann. Ég vil sérstaklega þakka Samstarfsmönnunum á HSSA og öllum sem ég lék með hjá Leikfélagi Hornafjarðar.
Ég vil þakka öllu yndislegu fólkinu her á Höfn. Þetta er búið að vera alveg yndilsegt ár. Ég sé ykkur einhvern tímann. Ég vil sérstaklega þakka Samstarfsmönnunum á HSSA og öllum sem ég lék með hjá Leikfélagi Hornafjarðar.
The Dante's Inferno Test has banished you to the Sixth Level of Hell - The City of Dis!
Here is how you matched up against all the levels:
Take the Dante's Inferno Hell Test
Here is how you matched up against all the levels:
Level | Score |
---|---|
Purgatory (Repenting Believers) | Very Low |
Level 1 - Limbo (Virtuous Non-Believers) | High |
Level 2 (Lustful) | Moderate |
Level 3 (Gluttonous) | Moderate |
Level 4 (Prodigal and Avaricious) | Very Low |
Level 5 (Wrathful and Gloomy) | Moderate |
Level 6 - The City of Dis (Heretics) | Very High |
Level 7 (Violent) | Moderate |
Level 8- the Malebolge (Fraudulent, Malicious, Panderers) | Moderate |
Level 9 - Cocytus (Treacherous) | Low |
Take the Dante's Inferno Hell Test
mánudagur, maí 19, 2003
Er núna á síðustu vaktinni minni hjá Hjúkrunarheimilinu. Ég segji nú bara bless við allt mitt samstarfsfólk og ég vil þakka fyrir samstarfið síðasta árið.
Andskotinn loksins þegar ég er búinn að læra á þetta starf(Sem tekur eitt ár) þá er ég hættur. Jæja. En Strákar það vantar einn karlmann í þessa vinnu þannig hringið í 478-1021 og talið við Ester.
Andskotinn loksins þegar ég er búinn að læra á þetta starf(Sem tekur eitt ár) þá er ég hættur. Jæja. En Strákar það vantar einn karlmann í þessa vinnu þannig hringið í 478-1021 og talið við Ester.
sunnudagur, maí 18, 2003
Það eru nokkrar hljómsveitir sem ég verð að auglýsa:
#1 Nightwish
#2 Megaherz
#3 BLAZE
#4 Halford
#5 Iced Earth
#6 Flesh eating foundation
Allt saman snilldarhljómsveitir. Og meiri athygli skilið en þau fá.
#1 Nightwish
#2 Megaherz
#3 BLAZE
#4 Halford
#5 Iced Earth
#6 Flesh eating foundation
Allt saman snilldarhljómsveitir. Og meiri athygli skilið en þau fá.
Loksins loksins loksins. Loksins hefur hún Sono sagt eitthvað síðan hún hætti megruninna. Ef satt skal segja þá skildi ég aldrei af hverju hún fór í megrun. En þetta er samt góð upplýsingarmiðstöð fyrir þá sem vilja léttast án þess að missa af MJÖG góðum mat. Það besta samt við megrunina hjá henni var það að við byrjuðum að borða fjölbreyttari mat. Ég var ekki á þessari megrun(enda þarf ég þess nú ekki) en ég fékk samt að njóta þess.
miðvikudagur, maí 14, 2003
Þetta er mjög gott að vita.
Disorder | Rating |
Paranoid: | Low |
Schizoid: | Low |
Schizotypal: | Moderate |
Antisocial: | Low |
Borderline: | Low |
Histrionic: | Moderate |
Narcissistic: | Low |
Avoidant: | Low |
Dependent: | Low |
Obsessive-Compulsive: | Low |
-- Personality Disorder Test - Take It! -- |
Jæja nú eru heilir 13 dagar þangað til ég flytt til Englands. Ég var reyndar að senda fjóra kassa út í dag kostaði rétt um 18000 kall. Og ég held að bækurnar mínar hafi tekið u.þ.b. 55%. En fyrir þá sem ekki vita þá erum við Sono að flytja til Englands. Nánar tiltekið Ulverston heimabæinn hennar Sono-ar. Og þar ætlum við að lifa a.m.k. næstu 5 árin.
-------------------------------------------------------------------------------
Einsog er þá er ég að vinna að heimasíðu sem mun heita Hezekiah Talar. Og slóðin er þessi:
hezekiah.topcities.com
-------------------------------------------------------------------------------
Einsog er þá er ég að vinna að heimasíðu sem mun heita Hezekiah Talar. Og slóðin er þessi:
hezekiah.topcities.com
laugardagur, maí 10, 2003
þriðjudagur, maí 06, 2003
Það vantar fólk hjá HSSA(Hjúkrunardeild). Hringið í Guðrún Júlíu á daginn frá 8-16 í síma 478-1061 eða í gemsa hennar 866-3051
Ef ykkur vantar vinnu eða þið þekkið einhvern sem vantar vinnu segji þeim þá að hringja hingað. Þetta er einn af fáum vinnustöðum sem eru mannbreytandi. Ég mæli með því sérstaklega að karlar sækji um. Ef það á að vera jafnrétti hér á landi þá á það að vera allstaðar. Munið það á að ráða eftir hæfni ekki kyni.
Ef ykkur vantar vinnu eða þið þekkið einhvern sem vantar vinnu segji þeim þá að hringja hingað. Þetta er einn af fáum vinnustöðum sem eru mannbreytandi. Ég mæli með því sérstaklega að karlar sækji um. Ef það á að vera jafnrétti hér á landi þá á það að vera allstaðar. Munið það á að ráða eftir hæfni ekki kyni.
sunnudagur, maí 04, 2003
Þetta er helvítis hneyksli. SUS, Samband Ungra Sjálfstæðismanna, hafa ályktað að “hækka skuli verulega skólagjöld í Háskóla Íslands” Hvað í andskotanum eru þeir að hugsa? Ef Ísland á að vera í fyrsta sæti eiga þá ekki fleiri að hafa möguleika í að mennta sig?
Eitt finnst mér skrýtið í sambandi við Framsóknarmenn. Það er allt alltaf þeim að þakka þegar eitthvað goot gerist. Einsog það sem Halldór segir alltaf. “Þegar við komum í Ríkisstjórn fyrir átta árum þá var efnahafurinn í molum.” Ókei, Dóri minn. En hver var það sem breytti Skattkerfinu í það sem það er í dag og einmitt útaf því þá er Efnahagurinn í besta standi sem það hefur nokkurn tímann verið. Ef ég man rétt og ég bar þetta undir fólki sem ég talsvert eldra en ég þannig ég ætti að vita með einhverri vissu hvað ég er að tala um. Þegar Alþýðubandalagið og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta fyrir einhverjum árum þá kom Jón Baldvin með nokkrar tillögur á því hvernig væri hægt að breytta skattkerfinu. Og afleiðingar frá því var Skattlaust ár. Þeir sem eruð á svipuðu aldri og ég spurjið foreldra ykkar um þetta skattlausa ár. Og spurjið líka hver kom með þær breytingar(Fyrir ykkur Sjálfstæðismenn þá er svarið ekki Geir H. Haarde eða Davíð Oddson, sorry). Þannig
Engin ummæli:
You know the world is going crazy when the best rapper is a white guy,
the best golfer is a black guy, the tallest guy in the NBA is Chinese,
the Swiss hold the America's Cup, France is accusing the U.S. of
arrogance,
Germany doesn't want to go to war, and the three most powerful men
in America are named 'Bush', 'Dick', and 'Colon'.
the best golfer is a black guy, the tallest guy in the NBA is Chinese,
the Swiss hold the America's Cup, France is accusing the U.S. of
arrogance,
Germany doesn't want to go to war, and the three most powerful men
in America are named 'Bush', 'Dick', and 'Colon'.
laugardagur, maí 03, 2003
Hverjir fleiri hérna sáu auglýsingu Framsóknar í Suðurfréttum? Baksíðan með Guðna Ágústsson ““Ekki lófastór blettur” Guðni Águstsson stendur við orð sín”. Hann minnir mig einna helst á einn af lærisveinum Hitlers.
Í sjálfu sér er það gott. Ef maður tekur höfuðið úr rassgatinu og lest aðeins um Hitler. Og hættir að í hugsa bara að hann sé versti maður allra tíma. Hættir að horfa í eina átt. Hitler var einn af fjöldamörgum pólitíkusum sem lofaði að útrýma atvinnuleysi, en það sem aðskildi hann frá öllum öðrum er það að hann stóð við það(Síðan má alltaf deila um aðferðir hans). Hann lofaði líka að endurheimta stolt Þýskalands, hann stóð við það. Hann lofaði að sameina allt Þýskaland, hann stóð við það. Þannig Hitler stóð við orð sín.
Jæja þá.
HEIL GUÐNI. SIEG HEIL. SIEG HEIL.
------------------------------------------------------------------------------------------
Já Jónas. Ég er búin að komast að hvaðan Microsoft og x-D koma. Úr þvagblöðru frá ekki ómerkari manni en Lúsifer.........
Í sjálfu sér er það gott. Ef maður tekur höfuðið úr rassgatinu og lest aðeins um Hitler. Og hættir að í hugsa bara að hann sé versti maður allra tíma. Hættir að horfa í eina átt. Hitler var einn af fjöldamörgum pólitíkusum sem lofaði að útrýma atvinnuleysi, en það sem aðskildi hann frá öllum öðrum er það að hann stóð við það(Síðan má alltaf deila um aðferðir hans). Hann lofaði líka að endurheimta stolt Þýskalands, hann stóð við það. Hann lofaði að sameina allt Þýskaland, hann stóð við það. Þannig Hitler stóð við orð sín.
Jæja þá.
HEIL GUÐNI. SIEG HEIL. SIEG HEIL.
------------------------------------------------------------------------------------------
Já Jónas. Ég er búin að komast að hvaðan Microsoft og x-D koma. Úr þvagblöðru frá ekki ómerkari manni en Lúsifer.........